Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 3 Fyrirlest- ur umNínu Tryggva- dóttur HRAFNHILDUR Schram, list- fræðingur, heldur fyrirlestur um listakonuna Nínu Tryggvadóttur og verk hennar í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, mánu- dagskvöldið 19. september ld. 20. AUir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. (Préttatilkynning) Kópavogur: Málverka- sýning í Fannborg BJARNHEIÐUR Ingimundar- dóttir er með málverkasýningu í Fannborg 1, í Kópavogi. Bjamheiður lærði ung teikningu hjá Ríkharði Jónssyni en um sjötugt byijaði hún að fara með liti. Allar myndimar á sýningunni em unnar á áttræðisaldrinum. Tekjuskerð- ingu sveit- arfélaga mótmælt Stjómarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var þann lö.september síðastliðinn, samþykkti einróma ályktun þar sem mótmælt er áformum um skerðingu tekna svejtarfélaga. Ályktun fundarins hljóðar svo: Stjóm Sambands íslenskra sveitar- félaga mótmælir harðlega öllum áformum um að ríkisvaldið gangi á eða skerði frekar lögbundna tekju- stofna sveitarfélaga og ítrekar fyrri ákvarðanir um að Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði skilað aftur lög- bundnum tekjum sem ríkissjóður hefur tekið til sín undanfarin ár í síauknum mæli. Fræðslu- námskeið að loknum skilnaði FRÆÐSLU- og umræðunám- skeið fyrir fólk, sem nýlega hef- ur farið í gegnum skilnað, hefst mánudaginn 26. sept. nk. klukk- an 20.15. Haldnir verða sex fund- ir, vikulega. Stjórnendur nám- skeiðsins eru Nanna K. Sigurðar- dóttir, félagsráðgjafi og Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi. Hópstarfið byggir á fræðslu um skilnað (félagslega og tilfinninga- lega) og er vettvangur til að miðla gagnkvæmum skilningi og reynslu. Unnið verður úr þessum efnivið þannig, að aukið innsæi og skilning- ur geti losað um meinlokur og tog- streitu. Um hefðbundna meðferð er því ekki að ræða, heldur innsæi, stuðning og fræðslu. (Fréttatilkynning) í vetur bjóða þaulvanir fararstjórar Fiugleiða nýja og gamalreynda farþega velkomna til hinnar fögru eyjar, GRAN CANARIA. Þar fara náðugir dagar í hönd á þægilegum gististöðum, íslenskum Kanaríförum að góðu kunnir, t.d. San Valentin Park og Corona Blanca. Tveir nýir staðir eru Broncemar og Barbacan Sol. Beint dagflug til Gran Canaria: Föstudaginn 04.11. ’88, 3ja vikna ferð g Föstudaginn 25.11. ’88, 25 daga ferð 7 Þriðjudaginn 20.12. ’88, 22ja daga ferð ° Miðvikudaginn 11.01. ’89, 3ja vikna ferð .< Miðvikudaginn 01.02.’89, 3ja vikna ferð | Miðvikudaginn 22.02.’89, 3ja vikna ferð Miðvikudaginn 15.03.’89, 3ja vikna ferð Miðvikudaginn 05.04.’89, 3ja vikna ferð Verðdæmi: Frá kr. 48.400* á mann miðað við þrjá saman í íbúð á BRONCEMAR í 3 vikur. Brottför 4. nóvember. * Staðgreiðsluverð miðað við gengi 29.8.’88. Verð án flugvallarskatts. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FUJGLEIDIR fyrir þig FERÐASKRIFSTOFAN URVAL - fólk sem kann sitl fag! Pósthússtrœti 13 - Stmi 26900 lenii rtnuH„ {USMfOSTÚDmi Aðalstræti 9, Sími: 28133 Suðurgötu 7, V SSImi: 624040 __ FERÐASKRIFSTOFAN POLAFUS Hallveigarstíg 1, Sími: 28388 Kirkjutorgi 4 Sími622 011 Í7V75 FERÐ4SKRIFSTOFA Feróir fi aiandi FERÐASKRIFSTOFA = REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 101 REYKJAVIK SIMI64152J JThmbotci j VESTURGÖTU 5 • REYKJAVÍK • SÍMI 622420 SlMI 621490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.