Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 18.09.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 3 Fyrirlest- ur umNínu Tryggva- dóttur HRAFNHILDUR Schram, list- fræðingur, heldur fyrirlestur um listakonuna Nínu Tryggvadóttur og verk hennar í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18, mánu- dagskvöldið 19. september ld. 20. AUir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. (Préttatilkynning) Kópavogur: Málverka- sýning í Fannborg BJARNHEIÐUR Ingimundar- dóttir er með málverkasýningu í Fannborg 1, í Kópavogi. Bjamheiður lærði ung teikningu hjá Ríkharði Jónssyni en um sjötugt byijaði hún að fara með liti. Allar myndimar á sýningunni em unnar á áttræðisaldrinum. Tekjuskerð- ingu sveit- arfélaga mótmælt Stjómarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldinn var þann lö.september síðastliðinn, samþykkti einróma ályktun þar sem mótmælt er áformum um skerðingu tekna svejtarfélaga. Ályktun fundarins hljóðar svo: Stjóm Sambands íslenskra sveitar- félaga mótmælir harðlega öllum áformum um að ríkisvaldið gangi á eða skerði frekar lögbundna tekju- stofna sveitarfélaga og ítrekar fyrri ákvarðanir um að Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði skilað aftur lög- bundnum tekjum sem ríkissjóður hefur tekið til sín undanfarin ár í síauknum mæli. Fræðslu- námskeið að loknum skilnaði FRÆÐSLU- og umræðunám- skeið fyrir fólk, sem nýlega hef- ur farið í gegnum skilnað, hefst mánudaginn 26. sept. nk. klukk- an 20.15. Haldnir verða sex fund- ir, vikulega. Stjórnendur nám- skeiðsins eru Nanna K. Sigurðar- dóttir, félagsráðgjafi og Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi. Hópstarfið byggir á fræðslu um skilnað (félagslega og tilfinninga- lega) og er vettvangur til að miðla gagnkvæmum skilningi og reynslu. Unnið verður úr þessum efnivið þannig, að aukið innsæi og skilning- ur geti losað um meinlokur og tog- streitu. Um hefðbundna meðferð er því ekki að ræða, heldur innsæi, stuðning og fræðslu. (Fréttatilkynning) í vetur bjóða þaulvanir fararstjórar Fiugleiða nýja og gamalreynda farþega velkomna til hinnar fögru eyjar, GRAN CANARIA. Þar fara náðugir dagar í hönd á þægilegum gististöðum, íslenskum Kanaríförum að góðu kunnir, t.d. San Valentin Park og Corona Blanca. Tveir nýir staðir eru Broncemar og Barbacan Sol. Beint dagflug til Gran Canaria: Föstudaginn 04.11. ’88, 3ja vikna ferð g Föstudaginn 25.11. ’88, 25 daga ferð 7 Þriðjudaginn 20.12. ’88, 22ja daga ferð ° Miðvikudaginn 11.01. ’89, 3ja vikna ferð .< Miðvikudaginn 01.02.’89, 3ja vikna ferð | Miðvikudaginn 22.02.’89, 3ja vikna ferð Miðvikudaginn 15.03.’89, 3ja vikna ferð Miðvikudaginn 05.04.’89, 3ja vikna ferð Verðdæmi: Frá kr. 48.400* á mann miðað við þrjá saman í íbúð á BRONCEMAR í 3 vikur. Brottför 4. nóvember. * Staðgreiðsluverð miðað við gengi 29.8.’88. Verð án flugvallarskatts. Upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, Lækjargötu, Hótel Esju og Kringlunni; umboðsmenn um land allt og ferðaskrifstofurnar. Upplýsingasími: 25 100. FUJGLEIDIR fyrir þig FERÐASKRIFSTOFAN URVAL - fólk sem kann sitl fag! Pósthússtrœti 13 - Stmi 26900 lenii rtnuH„ {USMfOSTÚDmi Aðalstræti 9, Sími: 28133 Suðurgötu 7, V SSImi: 624040 __ FERÐASKRIFSTOFAN POLAFUS Hallveigarstíg 1, Sími: 28388 Kirkjutorgi 4 Sími622 011 Í7V75 FERÐ4SKRIFSTOFA Feróir fi aiandi FERÐASKRIFSTOFA = REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 101 REYKJAVIK SIMI64152J JThmbotci j VESTURGÖTU 5 • REYKJAVÍK • SÍMI 622420 SlMI 621490

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.