Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.09.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvínna Einkaritari forstjóra Eitt stærsta fyrirtæki landsins vel staðsett í borginni vill ráða til starfa einkaritara for- stjóra þess. Ráðningartími er samkomulag, þar eð gert er ráð fyrir að viðkomandi sé í starfi og þurfi einhvern uppsagnarfrest. Góð menntun ásamt starfsreynslu er nauð- synleg. Algjört skilyrði er traust og aðlað- andi framkoma ásamt snyrtimennsku. Góð laun eru í boði ásamt góðri vinnuað- stöðu. Farið verður með allar fyrirspurnir í fyllsta trúnaði. Umsóknarfrestur er til 24. sept. nk. ftlÐMÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Læknaritarar óskast á ýmsar deildir Barnaspítala Hringsins, upplýsingar í síma 601051. Handlækningadeild, upplýsingar í síma 601332. Kleppsspítala, upplýsingar í síma 601701. Kvenlækningadeild, upplýsingar í síma 601118. Rannsóknastofu f ónæmisfræði, upplýsing- ar í síma 601960. Röntgendeild, upplýsingar í síma 601084. Taugadeild, upplýsingar í síma 601680. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Mötuneyti -góð laun fboði Sérhæft þjónustufyrirtæki vill ráða starfs- kraft til starfa í mötuneyti starfsfólks. Starfið er laust um næstu mánaðamót. Vinnutími frá kl. 8.15 til kl. 14.00. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Þetta starf hentar sérstaklega vel aðilum búsettum í Hlíða- eða Háaleitishverfi. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Mötu- neyti - 14557“ fyrir hádegi miðvikudag. Starf að launamálum Opinber aðili, staðsettur miðsvæðis í borginni, vill ráða starfskraft til starfa að launamálum starfsfólks. Starfið er laust strax. Um er að ræða starf er tengist skráningu upplýsinga og atriði er varða kjarasamninga. Fjölbreytt starf. Leitað er að töluglöggum aðila sem hefur þægilega framkomu. Laun samkvæmt samningum opinberra starfsmanna. Mikil yfirvinna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 24. sept- ember nk. Gudni Tónsson RAÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SfMI 621322 Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjanessvæði Sambýli íBreiðholti óskar eftir þroskaþjáifa í 70% starf frá 17. október. Síðdegis-, kvöld- og helgarvaktir. Upplýsingar gefur Kristín í síma 79978 og 19552. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfsmanni til afgreiðslu í versl- un. Vinnutímj frá kl. 12.30-18.30. Upplýsingar á skrifstofu. FALKINN Suðurlandsbraut 8. Frá Öskjuhlíðar- skóla Við óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin störf hið allra fyrst: 9 Sjúkraþjálfa í 50% starf, vinnutími eftir samkomulagi. • Skólaritara í 50% starf, vinnutími eftir hádegi. 9 Starfsmann sem sér um atvinnuleit fyrir elstu nemendur skólans, 50% starf Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í skól- anum og í síma 689740. Skóiastjóri. Vífilsstaðaspítali Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast í fullt starf sem fyrst. Húsnæði í boði, barnaheimili á staðnum. Nánari upplýsingar veitir Kristín Fenger, yfir- sjúkraþjálfari, í síma 602800. RÍKISSPÍTAIAR LANDSPÍTAUNN abendi FmqOF OC R4ÐNINC.AR Viltu eitthvað alveg nýtt? Við leitum nú að fólki til skrifstofustarfa á Snæfellsnesi og Suðurlandi. Um er að ræða almenn skrifstofustörf með áherslu á bók- haldsþekkingu (Snæfellsnes) og ritvinnslu (Suðurland). Húsnæði á staðnum. Reynsla af skrifstofustörfum skilyrði. Finnur þú enn fyrir aðdráttarafli uppeldisstarfa? Ef þú hefur uppeldismenntun og áhuga á nýju sjálfstæðu greiningar- og meðferðar- starfi hafðu þá samband við okkur. Létt iðnaðar- og þjónustustörf Við leitum að traustu fólki til ýmissa starfa. Ábendi sf., Engjateigi 9, sími 689099. Opið frá ki. 9.00-15.00. Ferðaskrifstofa Varnarliðsins á Keflavíkurfluvelli óskar að ráða starfsmann til almennra ferða- skrifstofustarfa. Leitað er eftir starfsmanni með reynslu í útgáfu flugfarseðla og/eða með þekkingu á ferðalögum innanlands og erlendis. Mjög góð enskukunnátta ásamt góðri fram- komu áskilin. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu ut- anríkisráðuneytisins, ráðningardeild, Brekku- stíg 39, Njarðvík, eigi síðar en 26. sept. nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. A Kennarar Vegna forfalla vantar íslenskukennara við Menntaskólann í Kópavogi til að kenna 16 stundir á viku. Upplýsingar í símum skólans 43861 og 46865. Skólameistari. Hlutastarf i kaffistofu Við óskum að ráða starfsmann til þess að annast léttan hádegisverð í kaffistofu okkar. Bindindi áskilið. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu eru beðnir um að senda umsóknir til skrifstofu okkar í Lágmúla 5, eigi síðar en 21. sept. nk. ST. JÓSEFSSPÍTÁil, LANDAKOTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Staða deildarstjóra á móttökudeild/dagdeild er laus til umsóknar. Á deildinni fer fram móttaka sjúklinga á bráðavöktum og einnig er hún dagdeild fyrir sjúklinga sem koma til skurðaðgerða og ann- arrar meðferðar. Umsóknarfrestur er til 28. september nk. Upplýsingar gefur Ingibjörg S. Guðmunds- dóttir hjúkrunarforstjóri í síma 19600/300. Yfirfóstra- aðstoðarfólk Dagheimilið Litlakot við Landakotsspítala óskar eftir að ráða yfirfóstru nú þegar. Litlakot er ein dagheimilisdeild með 18 hress og góð börn á aldrinum 1-3 V2 árs. Vegna vaktavinnu foreldra er hópurinn misstór frá degi til dags. Vinnutími starfsmanna, sem eru 5, er einnig breytilegur. Einnig vantar aðstoðarfólk nú þegar. Komið eða hringið eftir nánari upplýsingum hjá Dagrúnu í síma 19600/297 fyrir hádegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.