Morgunblaðið - 18.09.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1988
55
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lögmenn
Fasteignasala óskar eftir samstarfi við lög-
mann. Eignarhlutdeild kemur vel til greina.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir miðvikudaginn 21. september merkt:
„Samstarf - 4991 “.
Hefur þú áhuga á
garðyrkju?
Eða ertu garðyrkjufræðingur?
Ef svo er höfum við e.t.v. fjölbreytta vinnu
fyrir þig innan um jákvætt fólk.
Upplýsingar veittar í verslun Sölufélags garð-
yrkjumanna, Skógarhlíð 6.
Bókhald
Starfsmaður óskast til bókhaldsstarfa,
reynsla í tölvubókhaldi æskileg.
Umsóknif merktar: „B - 4747“ sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 21. sept.
Framtíðarstarf
Starfsfólk óskast til starfa við sláturhús okk-
ar nú þegar.
Upplýsingar í síma 666103.
Markaðskjúklingar hf.,
Reykjavegi 36,
270 Mosfellsbæ.
Bókbandsstörf
Óskum að ráða faglært og ófaglært fólk til
starfa í bókbandi.
Upplýsingar veittar í síma 672161.
Bókagerðin hf.,
Bíldshöfða 10.
Sölumaður
Heildverslun með byggingavörur, staðsett í
Garðabæ óskar eftir að ráða sölumann til
starfa. Þekking á byggingavörum nauðsyn-
leg. Þarf að hafa líflega framkomu og geta
starfað sjálfstætt og geta byrjað sem fyrst.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23.
sept. merkt: „H - 4377“.
Starf á bílaleigu
Bílaleiga í borginni vill ráða röskan og reglu-
saman starfskraft strax til að þrífa bíla og til-
heyrandi starfa. Aldur 20-25 ára. Bílpróf skil-
yrði.
Umsóknir merktar: „Bílaleiga - 4400"
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld.
Sendlastarf
- skrifstof ustarf
Samvinnubankinn óskar eftir að ráða starfs-
mann til sendiferða og léttra skrifstofustarfa.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald
bankans í síma 20700.
Samvinnubanki íslands hf.,
Bankastræti 7.
Sjúkraþjálfarar
Til leigu í rúmgóðri endurhæfingastöð starfs-
aðstaða ásamt tækjum og þjónustu. Ráðning
í heilt- eða hlutastarf kemur einnig til greina.
Endurhæfingastöðin,
Glerárgötu 20, Akureyri,
sími 96-25616.
Vélstjóra og
matsvein vantar
á 70 tonna trollbát frá Vestmannaeyjum er
selur aflann út í gámum.
Upplýsingar í síma 98-11700.
Atvinna
- Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast í kjötvinnslu okkar í Dals-
hrauni 9b.
Upplýsingar á staðnum og í síma 54489.
Síld og fiskur.
Aukavinna
Viljum ráða duglegt fólk til innheimtustarfa
(kvöldvinna) og auglýsingasöfnunar (dag-
vinna).
Upplýsingar í síma 21960 kl. 13-16.
Borðtennisþjálfari
Borðtennisþjálfari (leiðbeinandi) óskast strax
til íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík og
nágrenni.
Uppýsingar í síma 666570 (Elsa).
Lyfjatæknir
Okkur vantar nú þegar eða frá 1. nóvember
lyfjatækni í heilt starf. Um mjög fjölbreytilegt
starf er að ræða.
Upplýsingar hjá yfirlyfjafræðingi alla opnun-
ardaga og einnig í síma 24045.
Laugavegs apótek,
Laugavegi 16.
Bifvélavirki
Óskum að ráða sem fyrst bifvélavirkja með
réttindi til Ijósastillinga. Starfið felst í umsón
með þvottastöð, Ijósastillingum o.fl. Leitað
er að þjónustuliprum manni sem getur starf-
að sjálfstætt. Góð vinnuaðstaða.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
22. september merktar: „L - 180“.
Trúnaðarstarf
óskast
Ábyggileg, samviskusöm kona óskar eftir
starfi. Hef alla almenna reynslu í skrifstofu-
stjórn og fyrirtækjarekstri.
Get hafið störf strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22.
sept. merkt: „Stjórnun - 3660“.
Fatahreinsun
Starfskraftur óskast við strauningu strax.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 31230.
Efnalaugin Snögg, Suðurveri.
Vélstjóri
2. vélstjóra vantar á Sigrúnu ÍS 900 sem er
á rækjuveiðum og frystir aflann um borð.
Upplýsingar í síma 94-3204 og 94-3161.
Sjúkraþjálfun
Óskum eftir að ráða starfskraft til að aðstoða
við sjúkraþjálfun. Hér er um framtíðarstarf
að ræða.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 8006“.
Tískufatnaður
Við leitum að fólki til starfa við framleiðslu
á tískufatnaði.
Upplýsingar gefur Sturla Rögnvaldsson í
síma 686632.
Tex-Stíllhf,
Höfðabakka 9.
Takiðeftir
Ung kona óskar eftir góöri skrifstofuvinnu.
Er með ritaraskóla. Stundvís og áreiðanleg.
Get byrjað strax.
Vinsamlegast hringið í síma 20234 eða
73906.
Blikksmiðurinn hf.
óskar eftir að ráða:
1. Blikksmiði.
2. Nema í blikksmíði.
3. Aðstoðarmenn í blikksmíði.
Upplýsingar veittar á Vagnhöfða 10,
Reykjavík.
Verkamenn
Vantar verkamenn til starfa við fóðurstöð
okkar, Korngörðum 12. Mikil vinna. Mötu-
neyti á staðnum.
Upplýsingar gefur afgreiðslustjóri á staðnum.
Ewoshf,
Korngarði 12, Reykjavík,
sími 687766.
Smiðir - bygginga-
verkamenn
Viljum ráða smiði og verkamenn til starfa
nú þegar. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 52248.
Rösthf.
Ritari
Starf ritara hjá opinberri stofnun í Reykjavík
er laust til umsóknar. Góð íslensku- og vél-
ritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 24. þ.m. merktar: „Starf - 3661".