Morgunblaðið - 08.10.1988, Síða 12

Morgunblaðið - 08.10.1988, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAÚGARDAGUR 8. ÓKTÓBER 1988 Við tökum pening- ana þar sem þeir eru! eftír Sólveigu Pétursdóttur Dr. Benjamín H.J. Eiríksson ritar býsna merkilega grein í Morgun- blaðið þ. 1. október sl. undir fyrir- sögninni: „Fjármagnið". Þar segir m.a.: „Fæðingardag hennar (þ.e. nýju ríkisstjómarinnar) segir nýi fjármálaráðherrann, Ólafur R. Grímsson, í DV: Fjármagnið sótt í stórum stíl ,til fjármagnseigenda! Hvaðan kemur svo þetta vígorð? Þetta, sem Ólafur er að flytja þjóð- inni, er Iqororð franska Kommúnista- flokksins, kjörorð Georges Marchais: Við tökum peningana þar sem þeir eru!“ Ef mig misminnir ekki þá gerði Georges þessi síðan Kommúnista- flokkinn máttlausan og áhrifalítinn í frönskum stjómmálum. En það hafa eflaust margir tekið eftir stór- yrtum yfírlýsingum hins nýja fjár- málaráðherra í fjölmiðlum undan- fama daga og velt því fyrir sér, hvar maðurinn ætlar sér að ná í aurana. Hvar em gróðaöflin, sem eiga að borga brúsann? Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, svarar þesari spumingu í leiðara í blaði sínu h. 1. október sl., en þar segir svo m.a.: „Hækkun skatta lendir á þeim, sem greiða háa skatta, en ekki hinum, sem losna undan háum sköttum. Þessi einföldu sannindi vilja flækjast fyrir þeim stjómmálamönnum, sem vilja sækja auð í grannans garð til að kosta gjaf- mildi sína gagnvart gæludýmm at- vinnulífsins." Já, það em margir, sem sjá ástæðu til að vara við fyrirhuguðum efna- hagsaðgerðum Ólafs Ragnars í hinni nýju ríkisstjóm og þeim á ömgglega eftir að fjölga. En hann er ekki einn um að draga vagninn, til aðstoðar sér hefur hann tvíeykið Steingrím og Jón Baldvin. Þeim fyrmefnda tókst með „stjómkænsku" sinni að festa þann síðamefnda svo rækilega eítirBjörn Matthíasson Nú þegar innlánsstofnanir og verðbréfafyrirtæki auglýsa innlausn spariskírteina af miklum krafti, er nauðsynlegt fyrir eigendur slíkra bréfa að reyna að gera sér grein fyrir hvort þeir eigi að hlýða kallinu og hlaupa til og innleysa. Enn er nokkuð af eldri spariskírteinum í umferð með vöxtum sem em lægri en núverandi vextir, þannig að í fljótu bragði sýnist það gefíð mál að inn- leysa beri skírteini sem bera 3-5% vexti. Hins vegar ber að vara sig á því að smáa letrið á baksíðu hvers spari- skírteinis er vandlesið, þannig að hinn almenni spariskírteinaeigandi getur ekki alltaf áttað sig á því hvort borgi sig að innleysa viðkomandi bréf. Fram að þessu vom bréf nær ein- göngu innleyst í Seðlabankanum, og leiðbeindi starfsfólk bankans Flokkur Innleysanleg meðal- Grunn- vextirí% vísitala 1973-lB 15.9.88* 5 853 1974-1 15.9.88* '5 1290 1977-2 10.9.88 3.5 159 1978-2 10.9.88 3.5 240 1979-2 15.9.88 3.5 355 1984-2 10.9.88 8 920 1985-2A 10.9.88 7 1239 * Lokainnlausn. í eftirfarandi töflu er að fínna upplýsingar um þá flokka spariskír- teina sem em innleysanlegir, en þar í hnappheldunni að undmn margra sætir, og kratar margir hveijir syrgja nú viðreisnaráformin. Þeir hinir sömu sjá nú fram á efnahagsstefnu, sem mun kollvarpa öllum þeim áformum og loforðum, sem þeir gmndvölluðu síðustu kosningabar- áttu sína á. Þáttur Jóns Baldvins Jón Baldvin afsakar brotthlaup sitt úr síðustu ríkisstjóm í viðtali við Morgunblaðið þ. 2. október sl. Þar segist hann hafa orðið fyrir djúpum vonbrigðum með Sjálfstæð- isflokkinn og aðeins fengið hálf- volgan stuðning við ýmsar þær að- gerðir, sem hann vildi framkvæma. I þessu viðtali vitnar hann m.a. í Magnús Jónsson frá Mel, sem er af mörgum talinn vera einn bezti fjármálaráðherra íslendinga, ásamt að sjálfsögðu Jóni Þorlákssyni, sem gegndi því embætti 1924—27, en Magnús hefði aðeins viljað taka að sér fjármálaráðuneytið gegn stuðn- ingi forsætisráðherra. Eg man ekki til þess, að Jón Baldvin hafí ekki fengið stuðning við aðgerðir sínar, en þar sem honum er gjaman tamt að einfalda hlutina, sem hann virð- ist og gera í þessu viðtali, þá er einnig vert að hugleiða eftirfarandi: Spuming: Ætlaði Jón Baldvin að verða bezti fjármálaráðherra ís- lendjnga síðan Jón Þorláksson lét af embætti? Svan Já. Spuming: Tókst það? Svar: Nei. Spuming: Af hverju ekki? Svar: Úthaldsleysi. Spuming: Hveiju hlýtur að vera erfíðast að kyngja í .nýrri ríkis- stjóm? Svar: Að missa fjármálaráðuneytið!! Hvað varð um öll áformin um spamað í opinberum rekstri í nú- tímalegu íslandi, sem átti m.a. að gera öllum íslendingum kleift að skírteinaeigendum, ef þeir komu með bréf sem ekki borgaði sig að inn- leysa. Með nýbreyttu fyrirkomulagi fer innlausn hins vegar að mestu fram hjá innlánsstofnunum og verð- bréfafyrirtækjum, þar sem starfsfólk er ekki alltaf í aðstöðu til að ráða hveijum og einum um innlausn. Eftirfarandi tafla gefur upplýsing- ar um þá flokka verðtiyggðra spa- riskírteina sem nú eru innleysanlegir í septembermánuði. Fimm fyrstu flokkamir, frá árunum 1973-79, eru allir á gömlu byggingarvísitölunum og með lágum vöxtum og er sjálf- sagt að innleysa þá. Næstu tveir flokkar, 1984-2 og 1985-2A, eru ekki eins sjálfsagðir til innlausnar. Lokagjalddagi ’84-flokksins er 1998 og ’85-flokksins 1999 en í millití- ðinni eru bréf í þessum flokkum allt- af laus með nýju vísitölutímabili sem hefst í september ár hvert. Þetta eru nokkuð hagstæðari kjör en nú bjóð- ast á spariskírteinum, þannig að eig- endur skulu ekki innleysa þau til að fá sér ný. Innlausnar- Núverandi MÍMllUI) visitala vísitala urávnt 114152 114152 o i% 114152 114152 0 5749 5749 0 5749 5749 0 5749 5749 0 2254 2254 0 2254 2254 0 sem innlausnartímabilin hefjast ekki fyrr en á öðrum mánuðum en septembermánuði. Kjörum spari- eiga landið sitt, væntanlega eins og með því að koma í veg fyrir frek- ari erlendar lántökur. Er hann sátt- ur við það, að reikningamir vegna fyrirhugaðra efnahagsaðgerða verði sendir bömum okkar og bamabömum eða ypptir hinn nýi utanríkisráðherra bara öxlum og segist vera í pólitík?! Hagfsmunir hverra í viðtali við Ólaf Ragnar í Þjóð- viljanum þ. 29. september sl. segir í lokin: „Þar til viðbótar er ljóst, að þetta stjómarsamstarf mun framkalla sterkari andstæður í íslenskri pólitík en við höfum séð í lengri tíma. Línumar á milli hægri og vinstri, hagsmunaárekstramir milli atvinnurekenda og fjármagns- eigenda annars vegar og Iaunafólks hins vegar munu verða skýrari." — Rétt eins og launafólk geti ekki verið fjármagnseigendur! Hreint ótrúleg fáfræði manns í embætti fjármálaráðherra. — Ég er áreiðanlega ekki ein um það að velta því fyrir mér, hags- munir hverra séu hér settir ofar? Em það hagsmunir launafólks að geta ekki samið um laun sín, að fá yfír sig hærri skatta eða að sparifé þess verði skattlagt? Þó svo, að á móti eigi að koma hærri skattar á fjármálafyrirtæki og önnur fyrir- tæki. En þar sem nokkur tími hlýt- ur að líða þar til þessar tekjur fara að íþyngja vasa fjármálaráðherr- ans, er ekki ólíklegt að bilið verði brúað með öðram ráðstöfunum, — skyldu erlendar lántökur þar vera inni í myndinni? En hvað ætlar ríkisstjómin síðan að gera við þetta fjármagn? Vænt- anlega að greiða niður halla fyrir- tækja, sem mörg hver lúta yfír- stjóm Guðjóns B. Ólafssonar. Meg- um við kannski líka eiga von á því, að hafist verði handa við jarð- gangagerð á Melrakkasléttu miðri, Björn Matthíasson „Hins vegar ber að vara sig- á því að smáa letrið á baksíðu hvers spari- skírteinis er vandlesið, þannig að hinn almenni spariskírteinaeigandi getur ekki alltaf áttað sig á því hvort borgi sig að innleysa viðkomandi bréf.“ Sólveig Pétursdóttir „Ég hefí löngum haft þá skoðun, að heiðar- leiki sé sá eiginleiki í fari stjórnmálamanna, sem einna mestu máli skipti. Kemur þar hvorttveggjatil, að þennan eiginleika tel ég nauðsynlegan í mann- legum samskiptum og svo hitt, að það hlýtur að vera skylda stjórn- málamanna gagnvart kjósendum, að þeir síðarnefíidu viti skil á skoðunum þeirra, sem þeir greiða atkvæði sitt.“ enda þótt þar séu fjöll ekki veraleg- ir farartálmar, eins og nafnið ber með sér. Munum það, að ekki færri en tveir ráðherrar, auk hins volduga og máttuga fjármálajöfurs, Stefáns Valgeirssonar, koma úr því kjör- dæmi! skírteina er þannig fyrir komið að vextir og vísitala þeirra er uppfærð einu sinni á ári, nema í fjóram síðustu flokkum töflunnar, þar sem uppfærslan á sér stað hálfsárslega. Þess í milli breytist innlausnarverð skírteinanna ekki. Þess vegna geta eigendur orðið fyrir miklu tapi ef þeir innleysa skírteini sín löngu eft- ir að nýtt innlausnartímabil hefst. Flokkur Innleysanleg Meðal- Grunn- vextir í % vísitala 1973-2 25.1. 88* 5 913 1975-1 10.1. 88 4 1563 1975-2 25.1. 88 4 1986 1976-1 10.3. 88 4 105 1976-2 25.1. 88 3.5 126 1977-1 25.3. 88 3.5 135 1978-1 25.3. 88 3.5 192 1979-1 25.2. 88 3.5 280 1980-1 15.4. 88 3.5 153 1980-2 25.10.87 3.5 191 1981-1 25.1. 88 3.2 215 1981-2 15.10.87 3.2 282 1982-1 1.3. 88 3.53 323 1982-2 1.10.87 3.53 423 1983-1 1.3. 88 3.53 537 1983-2 1.5. 88 4.16 821 1984-1 1.8. 88 5.08 850 1984-3 12.5.88 8 938 1985-lA 10.7. 88 7 1006 • Lokainnlausn. Vel getur komið til álita hjá mörgum eigendum flokksins 1985- 1A að innleysa bréf sín. Þeim skal bent á að bréf þessi era nokkuð hagstæð, þar sem þau era ekki á lokagjalddaga fyrr en árið 1999 og bera því 7% vexti þangað til (nema ríkissjóður innkalli þennan flokk sbr. ákvæði bréfsins), en það era betri kjör en á núverandi 7% skírteinum sem eru til 8 ára. Þeim, sem losa vilja skírteini sín á miðju innlausnartímabili, skal frekar bent á að gera það gegnum Verðbréfaþing íslands. Tafla um gengi spariskírteina á Verðbréfa- þingi birtist vikulega hér í Morgun- blaðinu, þannig að eigendur geta Þáttur Steingríms Það er svo sannarlega ekki gam- an að þurfa að vera svo neikvæður í garð nýrrar ríkisstjórnar. En ástæðan er einfaldlega sú, að ég óttast að aðgerðir hennar verði okkur íslendingum í heild ekki til góðs. Einn maður, Steingrímur Hermannsson, ber öðram fremur ábyrgð á myndun hennar. Um hann hefur verið margt sagt að undan- fömu, ekki sízt af hálfu okkar sjálf- stæðismanna. Læt ég þar við sitja. Ég vil þó aðeins segja það, að Steingrímur fellur mæta vel inn í þann hóp stjórnmálamanna að mínu mati, sem erfítt er að treysta. Stjómmálamanna, sem segja eitt í dag og framkvæma allt annað á morgun. Stjórnmálamanna, sem vora tilbúnir til að fella heila ríkis- stjóm á niðurfærslunni, en láta þá leið ekki einu sinni vera inni í um- ræðunni, þegar þeir mynda nýja ríkisstjóm, þar sem þeir sitja í for- sæti. Hver var svo að tala um stjómarslit út af málefnaágrein- ingi? Skrípaleikur Ég hefí löngum haft þá skoðun, að heiðarleiki sé sá eiginleiki í fari stjómmálamanna, sem einna mestu máli skipti. Kemur þar hvorttveggja til, að þennan eiginleika tel ég nauð- synlegan í mannlegum samskiptum og svo hitt, að það hlýtur að vera skylda stjómmálamanna gagnvart kjósendum, að þeir síðamefndu viti skil á skoðunum þeirra, sem þeir greiða atkvæði sitt. Þetta á ekki síst við hér á íslandi, þar sem stjóm- skipunarlög gera það kleift, að ný ríkisstjóm verði mynduð á miðju kjörtímabili án þess að til kosninga þurfí að koma. Sumir stjómmála- menn, eins og líklega sumir kjós- endur, era mér sennilega ekki sam- mála í þessum efnum, og segja sem svo, að sitt hvað sé pólitík og heiðar- Ieiki! Og víst er það þannig, að ekki hafa allir stjómmálamenn á Islandi hlotið umbun fyrir heiðar- leikann. Hvað það varðar er jafnvel einfaldast að líta til fyrrverandi og núverandi formanns Sjálfstæðis- flokksins. Jón Baldvin er nú þátttakandi í pólitískum leik, þar sem þessi stjómarmyndun gæti orðið bæði honum og Alþýðuflokknum hættu- Síðasti dálkur töflunnar er einmitt settur upp í þeim tilgangi til að sýna hve mikið vísitölutapið (án vaxta) yrði, ef einhveijum eiganda yrði á að innleysa skírteini úr við- komandi flokki. Þar sést að í flest- um tilfellum yrði eigandinn fyrir veralegu tapi við innlausnina, jafn- vel þótt nafnvextir bréfsins séu mun lægri en nú er hægt að fá. Innlausnar Núver.visitala Mism.á vísitala 101542 116975 vísit.í % 15.20 101542 116975 15.20 101542 116975 15.20 5114 5891 15.19 5114 5891 15.19 5114 5891 15.19 5114 5891 15.19 5114 5891 15.19 1989 2254 13.32 1797 2254 25.43 1913 2254 17.83 1797 2254 25.43 1968 2254 14.53 1797 2254 25.43 1968 2254 14.53 2020 2254 11.58 2217 2254 1.67 2020 2254 11.58 2154 2254 4.64 glöggt fylgst með verðmæti skírteina sinna. Þeir skulu þó gæta sín á því að vilji þeir selja t.d. 5% skírteini á þinginu, verða þeir að sæta einhveijum afföllum, því kaupverð þingsins er reiknað þann- ig að kaupandi fái 8,5-10% ávöxtun út úr því til næsta innlausnardags. Því er réttara fyrir þann eiganda sem ekki telur sig töluglöggan að fá ráðgjöf hjá innlánsstófnun sinni eða verðbréfasala. í mörgum tilfell- um er hagstæðast að halda á bréf- inu til upphafs næsta innlausn- artímabils. Höfundur er hagfræðingur við tfárlaga- og hagsýslustofhun. Leiðbeiningar um inn- lausn spariskírteina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.