Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 28

Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 Raunvextir af ríkis- skuldabréfum á íslandi • og í öðrum löndum alls ekki ætlunin að skattleggja hóflega vexti af venjulegum spam- aði almennings. Fjármagnstekju- skattur af háum tekjum af þessu tagi er hins vegar réttlætis- og sanngimismál, þótt hann verði ekki mikilvægur tekjustofn fyrir ríkis- sjóð. Lækkun vaxta af ríkísskuldabréfum er lykillinn að almennri vaxtalækkun Þegar grannt er skoðað virðist ljóst að raunvextir af ríkisskulda- bréfum erlendis séu að jafnaði á bilinu 4—5%. Það virðist eðlilegt að stefna að því á næstunni að raun- vextir af spariskírteinum hér á landi lækki um allt að 3% þannig að þeir verði sambærilegir við það sem gerist í nágrannalöndunum. Þetta er líklega öruggasti vaxtasaman- burður sem unnt er að gera milli landa. En til þess að það takist að færa lánakjör hér á landi í sama horf og í grannlöndunum þarf tvennt að liggja fyrir. Annars veg- ar að dregið verði úr lánsQár- þörf ríkisins með lækkun út- gjalda og hækkun skatta og hins vegar að framundan sé lækkun verðbólgu sem ekki gangi til baka. Þótt erfiðara sé að meta það má ætla að svipaða sögu sé að segja af raunvöxtum á öðmm sviðum fjármagnsmarkaðarins hér á landi í samanburði við önnur lönd. Því kemur fyllilega til álita að beita ákvæðum Seðlabankalaganna um íhlutun bankans í vaxtaákvarðanir banka og sparisjóða lækki raun- vextir útlána þeirra ekki samhliða lækkun á raunvöxtum spariskírt- eina ríkissjóðs. Það er mikilvægt að raunvextir verðtryggðra og óverðtryggðra skuldbindinga fylg- ist að eftir því sem kostur er. Fyrstu aðgerðir ríkisstjómarinnar fela í sér verðstöðvun og launastöðvun fram í febrúar á næsta ári. Af þessum sökum era horfur á veralegri hjöðn- un verðbólgu litið nokkra mánuði fram í tímann. Þetta á við hvort sem miðað er við lánskjaravisitölu þá sem hefur verið í gildi undanfar- in ár eða hina nýju lánskjaravísitölu sem rikisstjómin hefur falið Seðia- bankanum að reikna. Á þessum grandvelli er nauðsynlegt að nafn- vextir lækki um 5—10% á næstu vikum. Fyrsta skrefíð þarf að koma þegar um 10. október nk. Ákvárð- anir um þær breytingar þurfa að tengjast ákvörðunum um vexti á verðtryggðum skuldbindingum. Með öðram orðum þar sem stefnt er að lækkun raunvaxta þarf lækk- un nafnvaxta af óverðtryggðum skuldbindingum að vera heldur meiri en sem nemur fyrirsjáanlegri hjöðnun verðbólgu. Á næstunni mun fyrir alvöra reyna á það fyrir- komulag vaxtaákvarðana sem leitt var í lög á áranum 1985—1987. Það gengur nú undir haustpróf. Höfundur er viðskipta- og iðnað- arriðherra. Fiskverð á uppboðsmörkuöum 7. október. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Ýsa 72,00 72,00 72,00 0,519 37.358 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,253 5.060 Karfi 35,00 35,00 35,00 0,251 8.785 Steinbitur 35,00 32,00 33,44 0,993 33.204 Langa 28,00 28,00 28,00 0,272 7.616 Lúða 190,00 190,00 190,00 0,246 46.740 Samtals 54,76 2,534 138.773 Selt var úr bátum. Næstkomandi mánudag verður selt úr neta- bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 52,50 45,00 49,05 4,700 230.550 Ýsa 81,00 76,00 79,28 3,000 237.825 Langa 29,50 20,00 27,06 1,070 28.950 Keila 12,00 12,00 12,00 0,500 6.000 Lúða 167,00 167,00 167,00 0,100 16.700 Samtals 54,90 9,370 518.980 Selt var aöallega úr Þorsteini Gíslasyni GK, Ólafi GK og Eldeyj- ar-Boða GK. f dag veröa meöal annars boðin upp 30 tonn af ufsa úr Hrungni GK. Einnig verður selt úr dagróðrabátum og hefst uppboðið klukkan 14.30. SKIPASÖLUR í Bretlandi 3.10,- 7.10. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúöa Blandað Samtals 94,41 179,650 16.960.302 93,45 37,405 3.495.442 38,96 36,415 1.418.663 44,91 10,295 462.353 98.34 4,900 481.842 89,19 0,020 1.784 81.34 19,155 1.558.113 84,69 287,840 24.378.498 Selt var úr Vísi SF í Hull á mánudaginn, Hafnarey SU, Hrísey SF og Lyngey SF í Hull á þriðjudaginn og Gullveri NS í Grimsby á fimmtudaginn. GÁMASÖLUR í Bretlandi 3.10,- 7.10. Þorskur t 93,14 232.025 21.610.704 Ýsa 88,87 181,555 16.134.649 Ufsi 49,21 12,065 593.768 Karfi 43,41 8,555 371.406 Koli 91,21 57,575 5.251.238 Grálúða 100,92 0,115 11.606 Blandað 118,90 41,661 4.953.602 Samtals 91,70 533,551 48.926.956 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 3.10,- 7.10. Þorskur 82,76 41,391 3.425.542 Ýsa 75,77 7,443 563.971 Ufsi 52,03 206,754 10.757.827 Karfi 74,53 143,443 10.691.191 Grálúða 92,48 1,175 108.663 Blandað 36,85 12,675 467.067 Samtals 63,01 412,881 26.014.261 Selt var úr Hólmanesi SU í Bremerhaven á mánudaginn, Birt- ingi NK í Bremerhaven á þriöjudaginn og Happasaeli KE í Cux- haven á þriðjudaginn. Frá sextánda þingi Landssambands slökkviliðsmanna í gær. Landsþing slökkviliðsmanna SEXTÁNDA þing Landssambands slökkviliðs- manna fer nú fram á Hótel Esju en þingið sækja slökkviliðsmenn víða af landinu. Til umræðu á þinginu verða m.a. tryggingamál slökkviliðsmanna, en í fréttatilkynningu frá slökkvi- liðsmönnum segir að þau séu í hinum megnasta ólestri, kjaramál og úttekt Vinnueftirlits ríkisins á slökkvistöðvum. * > Arsþing Iþróttaráðs L.H. í Mosfellsbæ: Tvö framboð í formannskjör ________Hestar_______________ Valdimar Kristinsson Búist er við líflegu þingi í Hlé- Sirði í Mosfellsbæ í dag þegar róttaráð Landsambands hesta- manna heldur ársþing sitt. Ljóst er að mörg mikilvæg mál verða þar á dagskrá auk þess sem vitað er um framboð á móti formanni ráðsins Pétri Jökli Hákonarsyni sem gefiir kost á sér til endur- kjörs. Sá er hyggst gefa kost á sér til formennsku er Hallgrímur Jóhann- esson frá íþróttadeild Mána í Keflavík. Aðspurður um ástæður fyrir framboði sínu sagði Hallgrím- ur þær að stjómir fjögurra íþrótta- deiida, Fáks, Andvara, Gusts og Sörla hefðu farið fram á það við sig að hann gæfí kost á sér og hefði hann ekki talið sér fært að neita þeirri bón. Sjálfur sagðist hann ekkert hafa á móti Pétri sem formanni. Pétur sem gegnt hefur for- mennsku í íþróttaráði í tvö ár var endurkjörinn á síðasta ári á Húsavík með meginþorra atkvæða. En það verða fleiri mál á dagskrá en stjóm- arkjör og er búist við mikilli um- ræðu nýjar keppnisreglur fyrir Leiðrétting Nafn eiginkonu Sveins Sæ- mundssonar, blaðafulltrúa Flug- leiða, misritaðist í blaðinu í gær. Hún var sögð heita Karólína Stef- ánsdóttir en rétt nafn er María Jónsdóttir. Morgunblaðið biðst velvirðingár á þessum mistökum. GENGI OG GJALDMIÐLAR GENGISSKRÁNING Nr. 191. 7. október 1988 Kr. Kr. Toa- Bn. KL Ot.lK Kaup SaU gonoi Dollari 47,91000 48,03000 48,26000 Sterlp. 81,11200 81,31500 81,29200 Kan. dollari 39,57100 39,67000 39,53100 Dönskkr. 6,67870 6,69650 6,70320 Norskkr. 6,93490 6,95230 6,96140 Sænskkr. 7,49470 7,51350 7,48740 Fi. mark 10,88860 10,91590 10,92320 Fr. franki 7.53860 7.55750 7,54240 Belg. franki 1,22520 1,22820 1,22570 Sv. franki 30,26530 30,34110 30,32360 Holl. gyllini 22,78550 22,84260 22.78460 V-þ. mark 25,68690 25,75130 25,68110 It. lira 0,03445 0,03463 0,03444 Austurr. sch. 3,65240 3,66150 3,65010 Port.escudo 0,31210 0,31290 0,31140 Sp. peseti 0,38860 0.38960 0,38760 Jap. yen 0,35874 0,35964 0,35963 Irskt pund 68,89200 69,06500 68,85000 SDR (Sérst.) 62,10670 62,26230 62,31140 ECU, evr.m. 53,26150 53,39500 53,29110 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. heimsmeistaramót sem samþykktar vora í byijun september á aðalfundi F.E.I.F. (Samtök eigenda íslenskra hesta í Evrópu). Helstu breytingar vora þær að nú er röðun gangteg- unda í forkeppnifjór- og fímmgangi fijáls og í úrslitum hefur röðun verið breytt frá því sem var þannig að nú er fyrst riðið tölt síðan brokk þá fet og endað á stökki og yfír- ferð, tölti eða skeiði. Þá hefur eink- unarskalanum verið breytt úr 1 til 15 í 1 til 10. Líklegt þykir að um- ræðan snúist um það hvemig keppni verður hagað í úrtökunni næsta sumar þar sem lið íslands verður valið. Þá verður innganga hestamanna í Í.S.Í. á dagskrá og mun Sigurður Magnússon framkvæmdastjóri Í.S.I. mæta á þingið. Að sögn Pét- urs Jökuls er í ráði að stofna sér- samband hestamanna innan Í.SÍ. í nóvember. Að þingi loknu halda Harðarfé- lagar dansleik fyrir þingfulltrúa sem verða nú um eða yfir hundrað og verður þetta fjölmennasta árs- þing íþróttaráðs til þessa og að öll- um líkindum það síðasta þar sem allt bendir til að íþróttaráð verði lagt niður eftir stofnun sérsamab- ndsins. Athugasemd í FRÉTT Morgunblaðsins á fímmtudaginn segir að lensur Sæljóns EA, sem sökk fyrir norð- an Siglunes á miðvikudaginn hafí ekki virkað þegar léki kom að bátnum. Gunnar Þór Svein- björnsson, útgerðarmaður báts- ins, segir að þetta sé ekki rétt. Sigrún Eldjám Guðrún Gunnarsdóttir Tvær sýningar opnaðar á Kjarvalsstöðum TVÆR myndlistarsýningar verða opnaðar í dag, laugardag, I vestursal Kjarvalsstaða. Guð- rún Gunnarsdóttir sýnir textíl- verk og Sigrún Eldjárn sýnir olíumálverk. Þær Guðrún og Sigrún hafa báð- ar haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningamar era opnar daglega kl. 14—22. Þeim lýkur 23. október. Athugasemd vegna ummæla Steinþór Skúlason forstjóri Slátur- félags Suðurlands vill taka eftir farandi fram vegna ummæla sinna í frétt og sérstaklega fyrirsögn, um hækkun sláturkostnaðar á kinda- kjötsbirgðunum sem birtist á bls. 2 í Morgunblaðinu í gær: Það var ekki ætlun mín að gera lítið úr viðleitni annarra sláturleyf- ishafa við að selja kindakjötið, held- ur vildi ég koma því til skila að þetta form á verðlagningu kallar á útjöfnun á milli sláturleyfíshafa. Það ætti að gerast í hlutfalli við innvegið magn 1987 enda er tapið vegna slátranarinnar en ekki vegna geymslu kjötsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.