Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988
Evrópufrumsýning
Suzuki
VITARA
4x4
Tímamótabíll
sem á sér enga hliðstæðu
Kynntur í Framtíð
við Skeifuna
um helgina
Sjón er sögu ríkarí
Opið laugardag
10-17
sunnudag
13-17
$ SUZUKI
SVEINN EGILSSON HF. FRAMTÍÐ VIÐ SKEIFUNA
SlMAR: 685100, 689622
iBltááur
á tnorgun
Héraðsfundur Reykjavíkur-
prófastsdæmis verður haldinn
í Viðey sunnudag 9. okt. kl.
16.00.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnasam-
koma í Foldaskóla í Grafarvogs-
hverfi laugardag kl. 11 árdegis.
Barnasamkoma í Árbæjarkirkju
sunnudag kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl.
14. Organleikari Jón Mýrdal.
Vænst er þátttöku væntanlegra
fermingarbarna í guðsþjón-
ustunni. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Sigríður
Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Guðrún Ebba
Ólafsdóttlr. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Mánudag: Kvenfélagsfund-
ur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu.
Bræðrafélagsfundur á sama
tíma. Miðvikudag: Félagsstarf
aldraðra kl. 13—17. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Vænst er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Laugardag:
Barnasamkoma í kirkjunni
kl.10.30. Öll börn velkomin. Egill
og Ólafía. Sunnudag: Messa kl.
11. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Messa kl. 14. Sr. Lárus Halldórs-
son. Dómkórinn syngur við báðar
messurnar. Organleikari Mart-
einn H. Friðriksson. Miðvikudag
10. okt. kl. 13.30. — Setning Al-
þingis.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Anders Jos-
ephsson.
FELLA- og Hólakirkja. Barna-
guðsþjónusta sunnudag kl. 11.
Umsjón Guðmundur og Hólm-
fríður. Guðsþjónusta kl. 14.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Prestur Guð-
mundur Karl Ágústsson. Mánu-
dag: Fundur í æskulýðsfélaginu
kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera
fyrir 12 ára börn kl. 17. Miðviku-
dag: Guösþjónusta og altaris-
ganga kl. 20. Sóknarprestar.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Sunnudagapóstin-
um dreift. Mikill söngur, foreldrar
velkomnir með börnunum. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Sr. Gylfi Jóns-
son. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Sr. Eric Sigmar prédikar. Frú
Svava Sigmar syngur einsöng.
Mánudag: Messa á vegum
ísleifsreglu kl. 20. Þriðjudag: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beöið fyrir sjúkum. Miðvikudag:
Opið hús fyrir aldraða kl. 10.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Sigurður Pálsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Kvöldbænir og fyr-
irbænir eru í kirkjunni á miöviku-
dögum kl. 18. Sóknarprestar.
H J ALLAPREST AKALL: Barna-
samkoma kl. 11 í messuheimili
Hjallasóknar, Digranesskóla.
Guðsþjónusta kl. 14 í Kópavogs-
kirkju. Ferming, altarisganga.
Prestur Kristján Einar Þorvarðar-
son. Organisti Solveig Einars-
dóttir. Kór Hjallasóknar syngur.
Fermd verða systkinin Ingibjörg
Gestsdóttir og Áskell Gestsson,
Engihjalla 11, og Þórður Ægir
Bjarnason, Borgarholtsbraut 55,
Kóp. Sóknarprestur.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Aðalfundur Kársnes-
sóknar verður í Borgum í dag
laugardag 8. okt. kl. 15. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í safnað-
arheimilinu Borgum kl. 11. Sókn-
arnefndin.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Óskastund
barnanna kl. 11. Söngur — sögur
— myndir. Þórhallur Heimisson
cand. theol og Jón Stefánsson
sjá um stundina. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Jón Stefánsson.
Prestur sr. Sig. Haukur Guðjóns-
son. Sóknarnefndin.
LAUGARN ESPREST AKALL:
Laugardag 8. okt.: Guðsþjónusta
í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11 Sunnu-
dag: Messa kl. 11 í Laugarnes-
kirkju. Altarisganga. Barnastarf.
Fundur fyrir foreldra fermingar-
barna strax eftir messu. Kaffi á
könnunni. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15.
Sunnudag: Barnasamkoma kl.
11. Munið kirkjubílinn. Guðs-
þjónusta kl. 14. Orgel- og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólaf-
ur Jóhannsson. Mánudag: Æsku-
lýðsfundur fyrir 12 ára börn kl.
18. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára
og eldri kl. 19.30. Þriðjudag:
Æskulýðsfundur fyrir 10—11 ára
kl. 17.30. Þriðjudag og fimmtu-
dag: Opið hús fyrir aldraða kl.
13—17. Miðvikudag: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jó-
hannsson.
SELJAKIRKJA. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Messa kl.
14. Kaffi eftir messu. Organisti
Sighvatur Jónasson. Sr. Guð-
mundur Örn Ragnarsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma
í Kirkjuhvoli kl. 13. Guðsþjónusta
í Garðakirkju kl. 11. Sr. Bragi
Friðriksson.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriks-
son.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Þessi messa er stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18, nema á laugar-
dögum þá kl. 14. Á laugardögum
er ensk messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA Breiðholti. Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA,
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA
Hafnarfirði: Hámessa kl. 10.30.
Rúmhelga daga er lágmessa kl.
18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 8.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-