Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988
Stjömu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Samstaöa — fjölskylda
Þegar plánetur eru hlið við
hlið í stjömukorti, yfirleitt í
sama merki, er talað um að
þær séu í samstöðu. Samstað-
an er sterk afstaða sem teng-
ir plánetur rækilega saman.
Það má líkja henni við fjöl-
skyldu og ættarbönd: Hjón
vinna t.d. náið saman og taka
það mikið tillit hvort til ann-
ars að persónuleiki þeirra
breytist og þau taka að líkjast
hvort öðru eftir því sem
tíminn líður. Það hvort sam-
staða er erfið eða ekki fer
eftir því um hvaða plánetur
er að ræða. Satúmus á Tungl
eða Venus þykir yfirleitt erfíð,
en t.d. Satúmus á Mars eða
Merkúr er auðveldari viður-
eignar.
Samhljóma — vinátta
Þegar plánetm' era I 60 eða
120 gráðu afstöðu er um
tengsl á milli líkra merkja að
ræða. Þessar afstöður em
kallaðar samhljóma, vegna
þess að um er að ræða ákveð-
inn samhljóm eða uppbyggj-
andi flæði á milli orku plán-
etanna. Plánetur í þessum
afstöðum vinna því yfirleitt
vei saman og því má líkja
þeim við vináttu. Helsti gall-
inn á samhljóma afstöðum er
sá að orka þeirra er ekki sér-
lega sterk og nýtist því ekki
ailtaf nógu vel. Það þarf því
að gera sérstakt átak til að
virkja hana, og þá sérstaklega
orku 60 gráðu afstöðunnar.
Án áreynslu
Þeir sem hafa mikið af slíkum
afstöðum í korti sínu þurfa
að vara sig á leti og því að
vilja fá of margt upp í hend-
umar án áreynslu. Eigi að
síður er gott að hafa eitthvað
af þessum afstöðum í kortinu
því þær gefa mýkt og em
óneitanlega táknrænar fyrir
hæfileika okkar eða það sem
okkur reynist auðvelt að gera.
Sagt er að 120 gráðu afstaðan
sýni það sem okkur finnst
skemmtilegt og ánægjuiegt
að gera. Lykilorð hennar er
ánægja. Hún er sterkari en
60 gráðu afstaðan. Það má
segja að hún skapi hæfíleika
sem við þurfum ekkert að
hafa fyrir að rækta, en 60
gráðu afstaðan sé táknræn
fyrir blundandi hæfileika. Þeir
sem trúa á endurholdganir
segja að 120 gráðu afstaða
tákni hæfiieika sem við kom-
um með úr fyrra lífí okkar til
aðstoðar, og 60 gráðumar séu
hæfileikar sem við höfum að
nokkru ieyti ræktað áður, en
þurfiun nú einungis að reka
smiðshöggið á tii að nýta okk-
ur til fullnustu.
Spenna — sam-
keppnisaðili
Þegar afstaðan á miili tveggja
pláneta er 90 eða 180 gráður
er talað um spennuafstöðu.
Spennan myndast meðal ann-
ars vegna þess að tengslin em
á milli tveggja ólíkra merkja.
Þegar 90 gráðu afstaðan er
annars vegar er annað merkið
úthverft en hitt innhverft, en
í 180 gráðu afstöðunni er um
andstæð eða gagnstæð merki
að ræða. í spennuafstöðunni
er fólgin togstreita og barátta
sem skapar orku, kraft, at-
hafnasemi og breytingar.
Kraftur og atháfnir
Ástæðan fyrir breytingunum
er sú að hið ólíka eðli merkj-
anna kallar á málamiðlun sem
aftur kallar á bneytingar.
Annað merkið vill athafnir
sem henta hinu illas Þau þurfa
því að fá sitt til skiptis. Þáð
sem helst skilur á milli 90 og
180 gráðanna er að 90 gráðu
afstaðan er ómeðvitaðri. Þeg-
ar um 180 gráður er að ræða
og gagnstæð merki er auð-
veldara að átta sig á orkunni.
Það er sagt að hún sé afstaða
meðvitundar. Maður sem hef-
ur mikið af andstæðum þátt-
um í fari sínu á frekar auð-
velt með að sjá orku stna.
GARPUR
NO& KD/HH>J! ÞO Z/LTMA T/i- /HÍN,
fíeómou seöeo p/n ge&n_
/Mé£t ------------
■ £FÉ6HEF þg KXAFt'~^
77L A£> ÞOL-A Þa a / £
GRETTIR
BRENDA STARR
áUO ÖAO &/BASTA SE/U BAGON
fíja-tFtELP SAGÐt i//£> þ/G Wfí
,,PR/SSy, HVOR.KI F&T A/P-
PEN/NGAR r-s---------<
GKARA J7A, CxS EG
aaanninn." A GATbkk/
ANNAD en
Y
| EG AAE/NA. A€> VEZA AN FALLEGRA
FATA OG NÆGfíA fíEN/NGA ER E/NS
eef/ttað /M'/NDA
PÉfíOG FLOG-
VÉL AN
F'y/SþT'A
FN öaeon Rjchf/eld 'LÉT
EINN AF PESSUM ANDSTYG&l -
LEGU HEIAAILISLAOSU AAÖNN-
O/U hafa dýkan FRAKKA S/NN
CG L A&BAB/ S/BAN í BUFTU.„
fwrr-'V-^
I- (y 1M iraiunt Mfou dvim, wm. EP ^ 9 ..•m AB Rlflht* RaMrvad 5-/0 £&>wV.
UUSKA
:::::::: :::::
:::::::: ::::::: ::::: ::::
FERDINAND
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
SMAFOLK
SO THEY ALL 60 OFF
5H0PPIN6, ANP l'M LEFT
ALONE IN THE CAR..
THAT‘5 okayj’ll just
5IT HERE ANt?..
r
ALLRI6HT, GET THAT
TRUCK OUT OFTHE
LUAYi UUHERE P YOU
LEARN T0 PRIVE/IN A
CEMETERY? 5AME
TO YOU, FELLA “
Svo fara þau öli að verzla
og ég er skilinn einn eftir
í bilnum ...
Það er í lagi — ég sit hér Svona, komdu þessum
bara og... trukk í burtu! Hvar lærðir
þú að keyra, í kirkjugarði?
Ett’ann sjálfúr, lagsmað-
ur!!
leik bílstjórann .
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Senn dregur að því að
Ólympíumótið heflist í Feneyj-
um. I opna flokknum keppa 57
þjóðir í tveimur riðlum, en í
kvennaflokki eru riðlamir þrír
og þjóðimar 39. ísland sendir
sveitir til keppni í báðum flokk-
um. íslendingar hafa oftast stað-
ið sig þokkalega í opna flokknum
í þessu móti, og eftir sigurinn á
Norðurlandamótinu í vor gera
menn meiri kröfur en fyrr. Fjór-
ar sveitir úr hvoram riðli spila
sérstaka úrslitakeppni um
ólympíutitilinn, en það er óraun-
hæft að heimta þann árangur
af okkar mönnum. Tíunda sætið
í riðlinum væri ljómandi gott.
Bandaríkjamenn verða að teljast
sigurstranglegastir, en sveit
þeirra er skipuð margföldum
heimsmeistumm, bæði af eldri
og yngri kynslóðinni. Hér em
þeir að verki í æfingaleik nýlega:
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ D86
VÁK432
♦ 63
♦ K42
Vestur Austur
♦532 4Á1097
♦ G65 VD109
♦ G10 ♦ D952
♦ ÁDG93 ♦ 75
Suður
♦ KG4
♦ 87
♦ ÁK874
♦ 1086
Vestur Norður Austur Suður
Pass 1 hjarta Pass 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 grönd
Pass Pass Pass
Utspil: laufdrottning.
Dallasásinn Bob Wolff hélt á
, spilum vesturs og fékk að eiga
fyrsta slaginn á laufdrottning-
una. Hann spilaði næst gosanum
og sagnhafi stakk upp kóng. Sjö
slagir eru sjáanlegir með því að
bijóta út spaðaásinn, svo nauð-
synlegt er að sækja slag á annan
hvom rauða litinn.
Sagnhafi byijaði á því að spila
spaða á kóng og svo hjarta að
blindum. Hugmyndin var að
dúkka slaginn yfir til austurs.
Wolff lét ekki taka sig á svo
aumu bragði, heldur stakk gos-
anum á milli og útilokaði þar
með hjartalitinn frá frekari þátt-
töku í spilinu. Sagnhafi sótti nú
spaðann áfram. Austur drap á
ásinn og spilaði enn spaða. Nú
var fátt til bjargar, en það var
ágæt tilraun að spila laufi. Ef
Wolff tæki slagina þar var hugs-
anlegt að austur lenti í kast-
þröng.
Kastþröngin hefði ekki gengið
í þessari legu, því austur getur
hent hjörtunum og eftirlátið
sexu vesturs að valda litinn. En
Wolff tók enga áhættu, hann
geymdi laufin og klippti á sam-
ganginn með þvi að spila hjarta.
Einn niður.
Á hinu borðinu spilaði
Meckstroth einnig tvö grönd í
suður, en eftir sömu byijun réðst
hann strax á tígulinn og fríaði
þar um síðir 8. slaginn.
resið af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80