Morgunblaðið - 08.10.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988
37
!" 1 " " ................^ ...■■■■nn.i—■■■■■■■■ ■ t ......-11111 ■
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Mánudagur 10. október kl.
21-23. Kennum rœla, polka og
stjömupolka.
Verð kr. 400,-.
□ Gimli 598810107=2
[KMI útivist
Sunnudagur 9. okt.
Kl. 8.00 Þóramörk - Qoðaland.
Síöasta dágs- og haustlitaferðin
( Þórsmörk á érinu. Verð 1.200,-
kr. Einnig skoðað Nauthúsagil.
Kl. 13.00 Tóaretfgur - ný
göngulelð. Ný og skemmtileg
gönguleið um sjö aöskildar gróð-
urvinjar i Afstapahrauni. Fyrsta
skipulagða ferðin um þessa leiö.
Verð 800,- kr. frftt f. böm m.
fullorðnum. Brottför frá BSl,
bensinsölu (i Hafnarfirði v/Sjó-
minjasafnið og á Kópavogs-
hálsi). Sjáumstl
Útivist, ferðafélag.
FERDAFÉLAG
ISLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR117nog 19533.
Dagsferðir sunnudaginn 9.
okt:
Kl. 10. Hafnlr - Staðarhvarfl-
gömul þjóðlelð.
Ekið að Junkaragerði sunnan
Hafna og gengið þaðan I Staðar-
hverfið. Þetta er létt gönguferö
um sléttlendi en i lengra lagi.
Verð kr. 1000.
Kl. 13. Hagafell - Gálgaklettur.
Ekið að Svartsengi og gengið
þaðan. Verð kr. 800.00
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bil. Frrtt fyrir böm i fylgd fullorð-
inna.
ATH. Myndakvöld verður (
Sóknarealnum, Skipholtl E0a,
miðvikudaglnn 12. október.
Sýndar verða myndlr frá Fœr-
eyjum og Graanlandl.
Ferðafélag Islands.
Krossinn
Auðbrekku 2, 200 Kópavogur
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn bœnasamkoma
íkvöldkl. 20.30. Allir
velkomnir.
.......
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegur 2, 101 Rvk.
Innritun stendur yfir
Bótasaumur 11. okt.
Þjóðbúningasaumur 14. okt.
Baldýring 17. okt.
Leðursmíði 20. okt.
Knipl 21. okt.
Tuskubrúðugerð 25. okt.
Tauþrykk 1. nóv.
Prjóntækni 7. nóv.
Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 7. nóv.
Dúkaprjón, hyrnurog sjöl 9. nóv.
Vefnaður, glit, krossvefn. 14. nóv.
Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 14. nóv.
Útskurður 16. nóv.
Barnafatasaumur 19. nóv.
Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 21. nóv.
Myndvefnaður 29. nóv.
Leðursmíði 3. jan.
Vefnaður, almennur 4. jan.
Körfugerð 5. jan.
Bótasaumur 10. jan.
Tuskubrúðugerð 10. jan.
Tóvinna 16. jan.
Prjóntækni 18. jan.
Knipl 21. jan.
Fatasaumur 21. jan.
Útskurður 25. jan.
Spjaldvefnaður 26. jan.
Þjóðbúningasaumur 27. jan.
Jurtalitun 30. jan.
Tauþrykk 31. jan.
Tuskubrúðugerð 14. febr.
Körfugerð 16. febr.
Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 20. febr.
Myndvefnaður 21.febr.
Vefnaður, uppsetning 23. febr.
Baldýring 27. febr.
Leðursmíði 27. febr.
Námsk. fyrir leiðb. aldraðra 27. febr.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans Laufás-
vegi 2, 2. hæð frá kl. 16.15-19.00 daglega.
Nánari upplýsingar í síma 17800 á sama
tíma. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við
skráningu. Námskeiðaskrá afhent við innrit-
un og hjá íslenskum heimilisiðnaði Hafnar-
stræti 3.
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
3. og siöasta veröur á Efra-Vatnshorni Kirkjuhvammshreppi, þingl.
eign Magnúsar Sigurgeirssonar. Uppboðiö hefst á sýsluskrifstofunni
á Blönduósi, þriðjudaginn 11. október k. 14.00, og verður fram-
haldið á eigninni sjálfri eftir nánari ákvöröun skiptaréttar.
Sýstumaður Hunavatnssýslu.
Nauðungaruppboð
þriöja og síöasta verður á fasteigninni Hjallavegi 10, Hvammstanga,
þingl. eign Péturs Jóhannessonar. Uppboðið hefst á sýsluskrifstof-
unni á Blönduósi, þriðjudaginn 11. október k. 14.00, og verðurfram-
haldið á eigninni sjálfri eftir nánari ákvörðun skiptaréttar.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta verður á fasteigninni Fífusundi 19, Hvammstanga
þingl. eign Árna S. Guðbjörnssonar. Uppboðið hefst á sýsluskrifstof-
unni á Blönduósi, þriðjudaginn 11. október k. 14.00, og verður fram-
haldið á eigninni sjálfri eftir nánari ákvörðun skiptaréttar.
Sýslumaður Húnavatnssýslu.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 11. október 1988
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum f dómssal
embættisins f Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00.
Engjavegi 17, e.h., ísatirði, þingl. eign Jóns Fr. Jóhannssonar og
Sigurrósar Sigurðardóttur, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og
Landsbanka íslands. Annað og sföara.
Hlíðarvegi 5, 1. haeð t.v., Isafirði, talinni eign Ægis Ólafssonar, eftir
kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og
sfðara.
Bæjarfógetinn á isafirði,
sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
Miðvikudaginn 12. október 1988 fara fram nauðungaruppboð á
eftirtöldum fasteignum sem auglýstar voru f 6., 9. og 15. tbl. Lög-
birtingabiaðsins 1986 á skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykk-
ishólmi á neðangreindum tfma.
Kl. 10.40, Sæbóli 33, 1. hæð t.v., (íbúð 1), Grundarfirði, þingl. eign
Hreppsnefndar Eyrarsveitar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka ís-
lands.
Kl. 10.50, Sæbóii 33, 2. hæð t.h., (ibúð 4), Grundarfiröi, bingl. eign
Gunnars Tryggvasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Kl. 11.00, Sæbóli 35, 1. hæð t.h., (ibúð 5), Grundarfiröi, þingl. eign
Birgittu Hilmarsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Kl. 11.10, Sæbóli 35, 2. hæð t.v., (ibúð 8), Grundarfiröi, þingl. eign
sveitarsjóðs Eyrarsveitar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Kl. 11.20, Borgarbraut 12, Stykkishólmi, þingl. eign Geirs Sigurösson-
ar o.fl., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands.
Kl. 13.00, Garöaflöt 4, Stykkishólmi, þingl. eign Ragnars Þóroddsson-
ar o.fl., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Kl. 13.20, Ennisbraut 55, Ólafsvik, þingl. eign Steypustöðvarinnar
Bjarg, eftir kröfu Byggðastofnunar.
Kl. 13.30, mb. Greypi SH-7, þingl. eign Greyps hf., eftir kröfu Trygg-
ingastofnunar rikisins.
Sama dag fer frem nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 43.
og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á skrifstofu embættlslns,
Aðalgötu 7, Stykkishólmi, á neðangreindum tfma.
Kl. 13.50, Hraunási 12, Hellissandi, þingl. eign Ægis Ingvarssonar,
eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl.
Sama dag fer fara fram nauðungaruppboð sem auglýst var f 63.,
72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðslns 1986 á skrifstofu embættisins,
Aðalgötu 7, Stykkishólmi, á neðangreindum tíma.
Kl. 14.10, Sólvöllum 7, Grundarfirði, þingl. eign Byggingafél. Hamrar
hf., eftir kröfu Byggðasjóðs og lönlánasjóös.
Sama dag fer fram nauðungaruppboð sem auglýst var ( 114.,
117. og 120. tbl. Lögbirtingablaðsins 1986 á skrifstofu embættis-
ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, á neðangreindum tfma.
Kl. 14.30, Báröarási 1, Hellissandi, þingl. eign Byggingafólags verka-
manna, eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn i Ólafsvik.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 11. október 1988 fara fram nauöungaruppboð á
eftirtöldum fasteignum. Uppboðin fara fram á eignunum sjélfum
á neðangreindum tfma.
Kl. 10.00, Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eign Heiðars Axelssonar
og Sigríðar Halldórsdóttur, eftir kröfu sveitarstjóra Neshrepps, veð-
deildar Landsbanka íslands og Kristjáns Stefánssonar hdl. Þriðja
og sfðasta sala.
Kl. 10.30, Munaðarhóli 18, Hellissandi, þingl. eign Guðnýjar Guðjóns-
dóttur, eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl., Kristjáns Stefánssonar
hdl. og Baldurs Guölaugssonar hrl. Þriðja og sfðasta sala.
Kl. 11.00, Keflavíkurgötu 1, Hellissandi, þingl. eign Guðrúnar Samú-
elsóttur, eftir kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl. og Landsbanka
íslands. Þriðja og sfðasta sala.
Kl. 11.30, ,mb. Dodda SH-222, þingl. eign Dodda sf., Hellissandi,
eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. og Þórólfs Kr. Beck hrl. Þriðja
og síðasta sala.
Kl. 13.00, Ólafsbraut 40, norðurendi, Ólafsvík, þingl. eign Kristínar
Þórarinsdóttur, eftir kröfu Lögmanna, Hamraborg 12, Kópavogi og
Byggingarsjóðs ríkisins. Þríðja og sfðasta sala.
Kl. 14.30, Grundargötu 45, neðri hæð, Grundarfirði, þingl. eign Jens
Péturs Högnasonar, eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Garöars
Briem hdl., Tryggingastofnunar rikisins og Byggingasjóðs rikisins.
Þriðja og síðasta sala.
Kl. 16.30, Nesvegi 13, Stykkishólmi, þingl. eign Aspar hf., tré-
smiðju, eftir kröfu Iðnjánasjóðs, Sigríðar Thorlacius hdl., Brunabóta-
félags íslands, Jóns Ö. Ingólfssonar hdl., lönþróunarsjóðs, Byggða-
stofnunar og innheimtu rikissjóðs. Þriðja og sfðasta sala.
Kl. 18.00, Straumi, Skógarstrandarhreppi, þingl. eign Ríkissjóðs Is-
lands, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. Þriðja og sfðasta sala.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn i Ólafsvik.
Nauðungaruppboð
Miðvikudaginn 12. október 1988 fara fram nauðungaruppboð á
eftirtöldum fastelgnum á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7,
Stykkishólmi á neðangreindum tfma.
Kl. 10.00, Laufási, Hellissandi, þingl. eign Ársæls Ársælssonar o.fl.,
eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. Önnur sala.
Kl. 10.10, Sæbóli 46, Grundarfirði, þingi. eign Þorvaröar Lárussonar
o.fl., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar
ríkisins, Gunnars I. Hafsteinssonar hdl., Jóns Ö. Ingólfssonar hdl.,
Útvegsbanka íslands hf., innheimtu ríkissjóðs, Benedikts Ólafssonar
hdl., Hreins Pálssonar hdl. og Sigurðar Sigurjónssonar hdl. Önnur
sala.
Kl. 10.30, Bárðarási 2, Hellissandi, þingl. eign Lindu Sigurvinsdótt-
ur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar
ríkisins, Arnmundar Backman hrl. og innheimtu ríkissjóös. Önnur
sala.
Kl. 11.50, Sjávarflöt 5, Stykkishólmi, þingl. eign Jóns Benediktsson-
ar, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Magnúsar M. Norödahl
hdl. og Skúla J. Pálmasonar hrl. Önnur sala.
Kl. 13.10, Steintúni, Skógarstrandahreppi, þingl. eign Bjarka Jónas-
sonar, eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., Brunafótafélags
íslands og veðdeildar Landsbanka islands. Önnur sala.
Kl. 14.20, Flesjustööum, Kolbeinsstaöahreppi, þingl. eign Ingólfs
Gislasonar, eftir kröfu Stofnlánadeildar Landbúnaðarins. önnur sala.
Sýslumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Aðalfundur
Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Þjóðólfs, Bolungavik, veröur haldinn i
kaffisal Vélsmiðju Bolungavikur hf., 12. október kl. 21.00 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á aöalfund kjördæmisráðs.
3. Önnur mál.
Stjórnin.