Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.10.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988 fclk í fréttum Hj ónaví gslur SVAVAR GESTS Á HÓTEL ÍSLANDI Gamla útvarps- stemmingin endurvakin ÞÝSKALAND Gert Fröbe látinn o g voru gefin saman í kirkju, og þegar heim til Noregs kom voru ættingjar svo vonsviknir yfir því að hafa misst af brúð- kaupinu að þau urðu að gjöra svo vel að gifta sig einn ganginn enn. Eilífðri tryggð verður kannski aldrei of oft lofað nú á þessum síðustu og verstu! Svavar Gests stígur aftur fram á sviðið á sunnudags- kvöld eftir margra ára fjarveru. Þetta verður á Hótel íslandi og segir Svavar að á skemmtikvöld- inu verði gamla útvarpsstemm- ingin, sem hann varð frægur fyrir á fyrri árum endurvakin. Auk þess verður boðið upp á ýmis skemmtiatriði. Ætlunin er að þessi skemmti- kvöld Svavars Gests verði fram eftir vetri en fyrir þá sem ekki eru kunnir fyrrgreindri útvarps- stemmingu þá eru kvöldin þann- ig uppbyggð að þrenn pör eru spurð ýmissa spuminga. Það parið sem flestum spumingum getur svarað keppir svo inn- byrðis. Svavar bregður einnig á leik Svavar Gests með áhorfendum en á eftir mun hljómsveit Örvars Kristjánssonar leika fyrir dansi. Leikarinn Gert Fröbe var þekkt- ur fyrir gráglettið skopskyn. ferðast um með skemmtidagskrá sína þegar hann lést, í september- mánuði síðastliðnum. Símar 35408 og 83033 lettnar sögur á sviði, en Fröbe var alla tíð orðaður við sérstætt skop- skyn. Á yngri árum vann hann meðal annars sem fiðluleikari á kaffihús- um en fór síðar til Dresden að læra sviðshönnun. Á þeim tíma var hann uppgötvaður af leikaranum Erich Ponto og lék Fröbe í ýmsum hlut- verkum bæði í Þýskalandi og Aust- urríki, fyrir stríð. Árið 1948 lék hann í kvikmyndinni „Berliner Ballade" og varð sú mynd til þess að nafn hans fór víða. Kvikmyndir hans urðu 100 talsins og þær per- sónur sem hann lék voru ávallt andstyggilegar en Fröbe léði þeim stundum þann gálgahúmor sem hann var þekktur fyrir. Á þessum áratug þjáðist hann af lungnakrabba, dró sig í hlé frá skemmtanaiðnaðinum og hóf að skrifa æviminningar sínar. Nýlega kom hann þó fram á sviði með grínsögur, og hafði þá ráðgert að Það má segja um Astríði og Odd Jacobsen að þau séu vel gift. Þau giftu sig þrisvar sinnum á aðeins tveimur vik- um. í tvö fyrstu skiptin gengu þau í hjónaband í Bandaríkjunum. Fyrsta at- höfnin var borgaraleg, í ann- að sinn voru þau gestir á menningarhátíð í Wisconsin Þinghólsbraut 1 -39 Hraunbraut Kársnesbraut 7-71 Kársnesbraut 77-139 AUSTURBÆR Barðavoguro.fl. Austurgerði o.fl. Laugarásvegur 39-75 Sogavegur117-158 Lindargata 40-63 o.fl. Hverfisgata4-62 o.fl. KOPAVOGUR Leikarinn Gert Fröbe lést nýlega af hjartaslagi, 75 ára að aldri. Hann var best þekktur sem „Gold- fínger“ í samnefndri kvikmynd um James Bond, en oftast var hann í hlutverkum morðingja eða glæp- askúrks. Hin síðari ár fékkst hann meðal annars við að segja grág- Blaðbaar óskast bílasýning laugardag 13-17, árgerð 1989 HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, RVÍK, SÍMI 689900 ftjrjr'jfir jriy SfjfMÍl * *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.