Morgunblaðið - 08.10.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988
49
N
LÆÐA
Þessi svarta og hvíta læða, sem
heitir Fanney og var með rauða
hálsól, hvarf'frá heimili sínu í
Keflavík 15. september sl. Þeir
sem hennar hafa orðið varir
eru vinsamlegast beðnir að
hringja í síma 92-12564.
ABYRGÐARLEYSI?
Til Velvakanda.
Ég vil lýsa furðu minni á því
ábyrgðarleysi sem skipstjórinn á
MB Guðfinnu Steinsdóttur frá Þor-
lákshöfn sýndi skipshöfn sinni með
því að róa þegar gefin hafði verið
út stormviðvörun vegna leifa felli-
byls sem stefndi að landinu. í út-
varpsfréttum sagði skipstjórinn að
þeir hefðu verið nýbúnir að taka inn
trollið þegar ólagið reið yfír bátinn.
Eftir því að dæma hafa þeir verið
að toga í vitlausu veðri. En þeir
voru víst ekki þeir einu á sjó eftir
því sem ég hef fregnað.
Hulda Sigurðardóttir
Biðskýlið
aftur
Til Velvakanda.
Við viljum fá strætisvagnabið-
skýlið aftur á Hringbrautina hjá
nýja skólanum. Við samþykktum á
sínum tíma að skólinn yrði byggður
en samþykktum aldrei að biðskýlið
viki fyrir gijóthnullungum. Það er
kait að standa þama í vetrarstorm:
um og komast hvergi í var. Við
erum svo óheppin að eiga ekki bíla
en þurfum samt að komast ferða
okkar.
l>rjú gamalmenni
1: nnomit
FRÁ AIIHIIRRÍKI
Austroflamm, arinofnarnir frá
Austurríki, eru rómantískir,
hitaríkir, töfrandi, hagkvæmir,
hentugir, sterklegir, sígildir,
fallegir, nýtískulegir en samt
skemmtilega gamaldags.
4
Fáðu bæklinginn okkar
með tæknilegum upplýs-
ingum um Austroflamm
arinofna og kynntu þér
hvað það er sáraeinfalt að
koma þeim fyrir í stofunni,
forstofunni, eldhúsinu, -og
auðvitað bústaðnum!
HUSA
SIVIIOwlAIM
SKÚTUVOGI 16 SlMI 687700
IVEITINGAHOLLINNI
Glæsilegt hlaðborð
í dag og á morgun
Fyrír aðeins kr. 1050 borða gestir eins ogþeir
geta í sig látið afkræsingum
Enn býður Veitingahöllin
gestum sínum til stórveislu.
HELGARHLAÐBORÐ
8. OG 9. OKTOBER
Hádegis-
og kvöldverður
Glóðarsteikt lambalærí
með bernaisesósu og bokuðum kartoflum
Reyktgrísalæri
með rauðvínssósu, smjörsteiktum kartöflum,
ananas og rauðkáli
Djúpsteikt krabbakjöt
með súrsætri sósu
Kaldir sjávarréttir í hvítvínshlaupi
Mokkamús
* öllu þessu fylgirokkar rómaÖi salatbar,
sjóðheit súpa og bakki með úrvali af
lungamjúku brauði
Börn að 8 ára aldri
fá ókeypis kjúklingalæri,
franskar kartöflur og is.
Böm 8-12 ára greiða aðeins
kr. 350fyrir hlaðborðið
Mats veinar okkar
h
verða gestum til aðstoðar í salnum
HALDIÐ HELGARVEISLUNA
IVEITINGAHOLLINNI
HÚSIVERSLUNAKINNAR - KRINGLUNNI ■ SÍMI33272.