Morgunblaðið - 08.10.1988, Page 50
50
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988
0% MATARSTELL — KAFFISTELL
m05R FRA HOLLANDI. SKOÐIÐ ÞESSI FALLEGU STELL
SÍGILD HÖNNUN
ÓTRÚLEG VERÐ
DÆMI:
MATARDISKAR Kr. 415,-
SÚPUDISKAR Kr. 350.-
BOLLI/UNDIRSKÁL KR. 415.-
HÖNNUN 8 • CÆDI • ÞJONUSTA
JAFAVORUDEILD
KRISTJAN
. SIGGEIRSSON HF.
Laugavegi 13-101 Reykjavík - S. 91 -625870
KOKUDISKUR
BRAUÐDISKUR
KR. 205.-
KR. 330.-
ZT'—
10%
Sölusýning á
heimilistækjum
í dag frá kI.10-16
Sýnum m.a. nýju tölvustýrðu uppþvottavélína
auk annara heímílístækja frá Miele.
Mmele
HANDKNATTLEIKUR
Guðni hættur
hjá HSÍ
Guðni Halldórsson, fram-
kvæmdastjóri ' Handknatt-
leikssamband Islands, er hættur
sem starfsmaður HSÍ. „Þetta er
ekkert sem kom snöggt upp á. Ég
var búinn að segja starfi mínu lausu
skriflega fyrir nokkrum mánuðum,"
sagði Guðni, sem átti sinn síðasta
starfsdag á skrifstofu HSÍ í gær.
Guðni sagðist ætla að taka sér
gott frí og fara norður í Þingeyja-
sýslu. Síðan mun hann taka ákvörð-
un um hvað hann tekur sér fyrir
hendur í framtíðinni.
KNATTSPYRNA
Guðnl Halldórsson.
Strákamir
keppa í Dublin
Unglingalandslið íslands í
knattspymu, skipað leikmönn-
um 18 ára og yngri, leikur sinn
fyrsta leik í Evrópukeppninni í
knattspymu á miðvikudaginn. Liðið
mætir þá írum í Dublin.
Lárus Loftsson, þjálfari liðsins,
hefur valið þessa Ieikmenn til að
keppa fyrir hönd Islands:
Olafur Pétursson, Keflavík
Vilberg Sverrisson, Fram
Sigurður Sigurstcinsson, IA
Amar Gunnlaugsson, LA
Þorsteinn Bender, Fram
Steinar Guðgeirsson, Fram
Ríkharður Daðason, Fram
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Fram
Amar Grétarsson, UBK
Halldór Kjartansson, UBK
J. Ásgeir Baldurs, UBK
Axei Vatnsdal, Þór
Ásmundur Amarsson, Völsungi
Þráinn Haraldsson, Þrótti Nes.
Nökkvi Sveinsson, Tý Vestm.
Þórhallur Jóhannsson, Fýlki.
EVRÓPUKEPPNIN
í gær var dregið í 2. umferð Evrópukeppninnar í knattspyrnu
í höfuðstöðvum UEFA í Zúrich í Sviss. Leikirnir eiga að fara
fram á tímabilinu 26. október til 9. nóvember. Það lið sem
fyrr er nefnt fær heimaleik á undan.
Evrópukeppnl meistaraliða
AC Mílanó (Ítalíu) — Rauða Stjaman (Júgóslavíu)
Neuchatel Xamax (Sviss) — Galatasaray (Tyrklandi)
Glasgow Celtic (Skotlandi) — Werder Bremen (V-Þýskalandi) eða
Dynamo Berlín (A-Þýskalandi)
PSV Eindhoven (Hollandi) — FC Porto (Portúgal)
Steaua Bukarest (Rúmeníu) — Spartak Moskva (Sovétríkjunum)
Nentori Tirana (Albaníu) — Gautaborg (Svíþjóð)
Club Bmgge (Belgíu) — Mónakó (Frakklandi)
Gomik Zabrze (Póllandi) — Real Madrid (Spáni)
Evrópukeppni blkarhafa
Mechelen (Belgíu) — Anderlecht (Belgíu)
Dundee United (Skotlandi) — Dinamo Bukarest (Rúmeníu)
Barcelona (Spáni) — Lech Poznan (Póllandi)
Carl Zeiss Jena (A-Þýskalandi) — Sampdoria (Ítalíu)
Eintracht Frankfurt (V-Þýskalandi) — Sakaryaspor (Tyrklandi)
CSKA Sofia (Búlgaríu) — Panathinaikos (Grikklandi)
Cardiff City (Wales) — Árhus (Danmörku)
Roda JC Kerkade (Hollandi) — Kharkov (Sovétríkjunum)
Evrópukeppni féiagsliða
Real Sociedad (Spáni) — Sporting Lissabon (Portúgal)
Hearts (Skotlandi) — Austria Vín (Austria) eða Zhalgiris Vilnius
(Sovétríkjunum)
Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi) — Napólí (Ítalíu)
Dinamo Zagreb (Júgóslavíu) — VFB Stuttgart (V-Þýskalandi) eða
Tatabanya (Ungveijalandi)
Ujpest Dozsa (Ungveijalandi) — Bordeaux (Frakklandi)
Glasgow Rangers (Skotlandi) — Köln (V-Þýskalandi) eða Antwerpen
(Belgíu)
Otelul Galati (Rúmeníu) eða Juventus (Italíu) — Athletic Bilbao
(Spáni)
Velez Mostar (Júgóslavíu) — Bayer Leverkusen (v-Þýskalandi) eða
Belenenses (Portúgal)
Bayem Munchen (V-Þýskalandi) — Dunajska Streda (Tékkóslóvakíu)
Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) — Waregem (Belgíu)
Foto Net Vienna (Austurríki) — Tumn Pallaseura (Finnlandi)
Inter Mílanó (Ítalíu) — Malmö (Svíþjóð)
Liege (Belgíu) — Benfica (Portúgal)
Groningen (Hollandi) — Servette (Sviss)
Dynamo Minsk (Sovétríkin) — Victoria Bukarest (Rúmeníu)
Nilmberg (V-Þýskalandi) eða AS Roma (Ítalíu) — Partizan Belgrad
(Júgóslavíu) eða Slavia Sofia (Búlgaríu)