Morgunblaðið - 27.11.1988, Side 16
16 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988
Blomberq
Kæliskápar fyrir
minni heimili.
10 gerðir.
Einstaklega
hagstætt verð.
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR.
Einar Farestveit&Co.hff.
BOROARTÚMI28, SÍM116986.
Lelð 4 stoppar viö dymar
SJAIÐ
STRAX
I
siónvarpinu
(RÚV)
kl.
20.35.
S-K-l-F-A-N
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
Blaðberar SYNJR
óskast
Svik
Rajk yngri var sjö ára þegar
uppreisnin í Ungveijalandi brauzt
út. Imre Nagy, leiðtogi hennar, leit-
aði hælis í júgóslavneska sendiráð-
inu og hvatti fólk, sem hann taldi
í hættu, að gera slíkt hið sama, þar
á meðal ekkju Rajks og son þeirra.
Þegar fólkinu var leyft að fara frá
sendiráðinu stöðvuðu sovézkir her-
menn vagn, sem flutti það. Nagy
var hengdur. Júlía Rajk og sonur
hennar voru í haldi í Rúmeníu í
þijú ár. Janos Kadar tók við völdun-
um í Ungveijalandi.
Miðstjórnarfulltrúinn og áróðurs-
stjórinn Ernö Lakatos fór hörðum
orðum um Laszlo Rajk yngra í við-
tali við Kaufman fyrir að hafa tek-
ið þátt í gerð brezka sjónvarps-
þáttarins um Rajk eldra. „Faðirinn
var mikilmenni," sagði hann, „en
sonurinn er ekki mikilmenni, hann
er smámenni. Veiztu, að hann for-
dæmir föður sinn í kvikmyndinni?"
Raunar er það ekki rétt að sögn
Kaufmans, þótt Rajk yngri dragi í
efa að faðir hans hafi tekið réttar
ákvarðanir.
Vinna Rajks við gerð þáttarins
sannfærði hann um að þjónkun við
flokkinn hefði ieyst fólk undan per-
sónulegri ábyrgð og drepið niður
almenna siðgæðisvitund þess, löngu
áður en faðir hans kom fyrir rétt.
„Að lokum orkaði þetta „siðleysi
á hann eins og eiturlyf", sagði hann,
„og hann fómaði lífi sínu, móður
minni, öllu. Hann hafði verið agað-
ur kommúnisti síðan hann var 16
ára. Hann þurfti ekki að hugsa;
hann treysti öðrum. Ég spyr sjálfan
mig: Hvar hefði faðir minn staðið
1956, ef hann. hefði verið á lífi —
með byltingarmönnum eða Kadar?
Ég hefði viljað að hann hefði staðið
með byltingarmönnum, en veit ekki
svarið."
Rajk var einn af stjórnendum
kvikmyndar um „glötuðu kynslóð-
ina“ í Ungvetjalandi, sem mótaðist
af uppreisninni 1956, „Tíminn
stendur í stað“, þótt það kæmi
hvergi fram. Kvikmyndin hlaut
hálfrar milljónar doliara verðlaun á
kvikmyndahátíð í Tókýó 1985. Fjór-
um árum eftir að sýningar á mynd-
inni hófust í Ungveijalandi var hann
sendur til New York til að vinna
að gerð framhaldsmyndar. Hann
ákvað að snúa aftur til Ungveija-
lands vegna þess að þar finnst hon-
um hann eiga heima og hafa þörfu
hlutverki að gegna.
Sendum vinum okkar kœrar kveÖjur og þakkir
sem minntust okkar 17. nóvember síÖastliÖinn.
Elin og Pálmi Jósefsson.
Símar
35408 og 83033
Mínar bestu þakkir til ykkar allra sem sendu
mér heillaskeyti og gjafir á 70 ára afmceli
mínu 1. nóvember.
Guð blessi ykkur öll.
Guðlaugur Eyjólfsson.
AUSTURBÆR
Sóleyjargata o.fl.
Lindargata 39-63 o.fl.
Hverfisgata 4-62 o.fl.
Skúlagata
Laufásvegur 58-79 o.fl.
Skipholt 40-50 o.fl.
Einlœgar þakkir sendi ég öllum sem glöddu
mig meÖ blómum, skeytum og gjöfum i tilefni
áttrœöisafmœlis míns. Sú vinátta sem mér var
sýnd verÖur seint þökkuö sem skildi.
Herdís A Ibertsdóttir.
Sundstræti 33,
ísafirði.
KOPAVOGUR
Sunnubraut
Bikarmót 1988
Bikarmót Fimleikasambands íslands verður haldið
í Laugardalshöll, sunnudaginn 27. nóv. kl. 12.00.
Keppendur verða frá átta félögum.
Komið og sjáið skemmtilega keppni.
Fimleikadeild
Stjörnunnar.