Morgunblaðið - 27.11.1988, Side 19

Morgunblaðið - 27.11.1988, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988 þeirra var Benedikt Þorvaldsson Gröndal skrifari og skáld. Hann kvæntist Sigurlaugu Guðmunds- dóttur og af börnum þeirra hjóna er líklega kunnastur Sigurður veit- ingamaður, en af bömum hans má t.d. nefna Benedikt Gröndal, fyrrum formann Alþýðuflokksins, Halldór Gröndal prest í Grensássókn og Gylfa Gröndal rithöfund. Briem Þess finnast fleiri og öruggari dæmi að ættamöfn eigi sér uppruna' í staðarnafni, t.d. „Briem“. Gunn- laugur Guðbrandsson sýslumaður. (1773-1834) bar fyrstur manna Briems-nafnið. Gunnlaugur var ættaður frá Brjánslæk í Vestur- Barðastrandarsýslu og er Briem dregið af nafni staðarins. Sennilega sjá nútímamenn ekki beinan skyíd- leika milli Briem og Brjánslækjar. En skýringin er að í eina tíð var staðarnafnið ritað Briamslækur. Stafurinn „i“ var iðulega notaður í stað ,j“. Með hliðsjón af fyrrgreindu verða tengslin nokkm ljósari. Petersen „Petersen" er algengt ættarnafn í Danaveldi og um norðanvert Þýskaland. Ekki rekja allir Peter- senar á íslandi nafn sitt til sama forföður. Flestir landsmenn tengja þó nafnið við ljósmynda- og tölvu- fyrirtækið Hans Petersen hf. Stofn- andi þess fyrirtækis var Hans Pet- ersen, sonur Adolfs Nicolais Pete'r- sens bókhaldara. Hann var afkom- andi Diðriks Christians Petersens kaupmanns á Eyrarbakka. Diðrik kom fyrst til Íslands um 1770 en hann var ættaður frá Sönderborg á eyjunni Als á Suður-Jótlandi. Zoega „Zoega“ hljómar mjög framand- lega; ekki einu sinni danskt. Zoega mun eiga ætt að rekja til Ítalíu. Hannes Finnsson biskup í Skálholti báðir hétu Þorsteinn Thorsteinsson og hefur það ruglað marga. Sagan segir að Þorsteinn Thor- steinsson (1817-1864) eldri hafi um tíma verið talinn af og því var yngri bróðir hans skírður Þorsteinn. Þor- steinn yngri var kaupmaður á ísafirði, ekki er kunnugt um að hann hafi eignast börn. Þorsteinn Thorsteinsson (1817- 1864) eldri, verslunarstjóri og síðar bóndi í Æðey, er líklega kunnastur af sonum Þorsteins Þórðarsonar. Hann kvæntist Hildi Guðmunds- dóttir Scheving. Tveir synir þeirra, Guðmundur og Davíð, urðu kunnir sem Scheving-Thorsteinsson en sá með Ólafi stiptamtmanni Stefáns- syni (1731-1812). Ólafur sást þó skrifa Stefánsson. Synir hans munu hafa tekið Stephensens-nafnið al- gjörlega upp. Gröndal Ættamafnið „Gröndal“ er vel þekkt. í þeirri ætt má finna skáld, veitingamenn, presta og tónlistar- menn. Sá fyrsti sem gekk undir þessu nafni var Benedikt Jónsson Gröndal skáld (1760-1825). Faðir hans, séra Jón Þórarinsson, var prestur í Vogum í Mývatnssveit. Sú saga hefur heyrst að Benedikt hafi tekið upp Gröndals-nafnið á handa námsm 'önnum, vinum og œttingjum erlendis íslensk Á/afossvœrðarvoð er góð hugmyndþegar velja ska/ fallega og vandaða jólagjöf handa œttingjum ogvinum erlendis. Nota/eg jólakveðja, sem kemur sér vel, hlý, mjúk og endist lengi. SÖLUSTAÐIR: Álafossbúðin, Vesturgötu 2. Islenskur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. Rammagerðin hf., Hafnarstræti 19. Ullarhúsið, Aðalstræti 4. ___________________________________ Hlýleg, íslensk jólagjöf nágrenni Haag, en þessi bær er ekki í héraðinu „Zeeland" sem er nokkm sunnar. í Sýslumannaæfum segir að Lár- us Hansson Scheving hafí átt ving- ott við Þóranni, dóttur Þorleifs Kortssonar, og giftust þau 1692 eða fyrr. Þau eignuðust 3 böm, þ.á.m. Hannes sýslumann. Þórann dó árið 1696 en Láras kvæntist á nýjan leik árið 1700. Lárus og seinni kona hans, Sofía Daðadóttir, eignuðust 4 böm. Mönnum varð fljótlega Schev- ings-nafnið kært og era þess dæmi að það hafi erfst frá móður til sona. T.d. synir Þórannar Hannesdóttur Scheving og Jóns Vigfússonar fengu Schevings-nafnið. Og Gísli Gíslason frá Bitra í Flóa (1855-1913) kvæntist Valgerði Lárasdóttur Scheving. í eftirmæl- um er Gísla minnst sem Schevings. Thorsteinsson og Scheving-Thorsteinsson A.m.k. þrír synir Þorsteins Þórð- arsonar prests í Gufudal (1791- 1840) skrifuðu sig „Thorsteinsson". Sölvi (1832- 1913) skipstjóri á ísafirði og síðar hafnsögumaður átti nokkur böm. En Þorsteinn prestur átti einnig tvo syni sem þriðji, Þorsteinn kaupmaður í Reylqavík, skrifaði nafn sitt Th. Thorsteinsson. Þorsteinn Thor- steinsson eldri átti son utan hjóna- bands, Pétur Jens Thorsteinsson kaupmann og útgerðarmann á Bíldudal. Sem sagt, frá Þorsteini Thor- steinsson eldra era bæði nöfnin Thorsteinsson og Scheving-Thor- steinsson. Thorsteinson Það er álitamál hvort eigi að skrifa Bjama amtmann á Stapa (1781-1876) Þorsteinsson eða „Thorsteinson“. Hann sjálfur undir- ritaði bréf Thorsteinson og hans afkomendur geiigu undir nafninu Thorsteinson (með einu ,,“S-i). Stephensen Mörgum hinna kunnari ættar- nafna bregður fyrst fyrir á átjándu öld og fyrri hluta þeirrar nítjándu. Sum vora á latínu t.d. „01avius“ og „Thorkelin" o.s.frv. en önnur era nokkuð dönsk í sniðum, t.a.m. „Stephensen". Það nafn byijaði námsáram sínum í Kaupmannahöfn og greitt fyrir 50 skildinga. Líklegt er að Gröndal sé dönsk útlegging á „Grænidalur“. í bóka- flokknum Merkir íslendingar, Nýr flokkur, er greint frá tilgátum um að Benedikt hafi valið nafnið eftir grænum lautum eða lágum í Voga- landi. En þess má einnig geta að önnur saga er til um upprana nafns- ins á Ömefnastofnun Þjóðminja- safns í viðbótum Péturs Jónssonar í Reynihlíð við örnefnaskrár Reykjahlíðar frá árinu 1959. Þar er greint frá ömefninu „Grænalág" sem sé stór laut „milli Brekkna", norður við Gijótháls. Er sú tilgáta sett fram að e.t.v. hafi hinn elsti Benedikt Gröndal verið þar fæddur er móðir hans var á grasafjalli. Greint er frá því að sagnir séu um að þaðan sé- upprani Gröndals- nafnsins. Ekki er hægt að útiloka að þarna sé upprani nafnsins kominn. En Helga Tómasdóttir, móðir Bene- dikts, hefur verið hörð af sér ef hún hefur orðið léttari í grasaferð í Grænulág. Staðurinn er fjarri byggð og Benedikt var fæddur 13. nóvember. Benedikt Jónsson Gröndal átti tvær dætur er upp komust. Ragn- hildur giftist Stefáni Gunnlaugs- syni, land- og bæjarfógeta, tveir synir þeirra komust til þroska en vora búsettir erlendis og létust þar. Hin dóttirin, Helga, giftist Svein- birni Egilssyni rektor. Þeirra sonur var Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal skáld, 1826-1907. Honum farast sjálfum svo orð í endurminn- ingum sínum Dægradvöl: „Ég hef ekki verið skírður „Gröndal" eins og sjá má af bóluattestinu, en fólk hefur alltaf kallað mig svo eftir afa mínum, svo ég hef orðið að láta það festast við mig.“ Nafnið erfðist sem sagt í gegnum móðurlegginn. — Og þess era fleiri dæmi að Gröndals-nafnið hafi erfst með þessum hætti. Helga, dóttir Benedikts, gekk að eiga Þórð Edil- onson héraðslækni í Hafnarfirði; þeirra sonur var Benedikt Þórðar- son Gröndal verkfræðingur (1899- 1984). Ennfremur, Valborg Svein- bjarnardóttir, systir Benedikts, gift- ist Sr. Þorvaldi Stefánsyni; sonur Er Gröndals-ætt frá Grænulág?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.