Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 36
36 C
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988
Stiörnu
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Ein besta aðferðin við að læra
stjömuspeki er að lesa mann-
lýsingar þekktra manna í
blöðum og tímaritum og skoða
þær með hliðsjón af stjömu-
korti viðkomandi.
Ungfrú heimur
Eins og alþjóð veit átti Linda
Pétursdóttir því láni að fagna
að verða kjörin ungfrú heimur
nú fyrir skömmu. I því tilefni
birtist í síðasta sunnudags-
blaði Morgunblaðsins grein
sem fjallaði um Lindu. Þar
var sagt að hún hafi_ fæðst
27. desember 1969. Ég leit
því í stjömutöflur og bar sam-
an plánetustöðuna og mann-
lýsingu greinarinnar.
Steingeit og Ljón
Linda hefur Sól og Merkúr í
Steingeit, Tungl í Ljóni, Ven-
us í Bogmanni og Mars í Fisk-
um. Um hana segir í grein-
inni: „Sjálf er Linda hins veg-
ar lítið fyrir að hreykja sér
eða trana sér fram ... Hún
virðist vera hógværðin upp-
máluð, en er ákveðin og föst
fyrir ef henni finnst á sig
hallað.“ „Einn vinur hennar
nefndi að hún ætti jafnvel til
að vera leiðinlega þtjósk en
það væri alltaf hægt að ræða
málin og auðvelt að jafna
ágreining. Ætlaði hún sér
eitthvað færi hún sínu fram.
Hún setti markið hátt og
næði því með þrjóskunni."
Hógvœr
Þessi lýsing er dæmigerð fyr-
ir aðalmerki hennar, Stein-
geitina, og Ljónið, sem em
bæði ákveðin merki. Um lindu
er einnig sagt: „Hún er sjálf-
stæð stúlka, ekki feimin en
hlédræg." Hógværð og hlé-
drægni em því sagðir ein-
kennandi eiginleikar, sem er
dæmigert fyrir Steingeitina.
RafmögnuÖ
Sjálfstæði er hins vegar sam-
spil Steingeitar og Ljóns og
þess að hún hefur Úranus í
spennuafstöðu við Sól. Það
síðastnefnda táknar einnig að
það er ákveðið rafmagn í
kringum Lindu sem skilar sér
til áhorfenda á sýningum og
í keppni. Það er einnig athygl-
isvert að á næsta ári, sem
talað er um að verði spenn-
andi og fróðlegt fyrir Lindu,
verður Úranus í afstöðu við
Sól hennar. Úranus er pláneta
breytinga, spennu og nýj-
unga.
Skipulögð
Steingeit og Ljón em sögð
trygglynd merki. í greininni
segir um Lindu: „Vinir hennar
segja hana trausta og trygg-
lynda. Hún er vinur vina sinna
og hefur alltaf reynst mér
vel.“ Steingeitin er skipulögð.
Um Lindu segir fyrrverandi
vinnuveitandi: „Þessi stelpa
er perla. Hún er vönduð og
góð stúlka, sem lætur lítið
yfir sér, samvinnuþýð og hef-
ur góða skipulagsgáfu.“
Hlý og hress
Ljónið er sagt hlýtt merki og
er ásamt Bogmanni hresst
merki og skemmtilegt. Vinnu-
veitandi hennar sagði einmg:
„Ég tel hana mikinn persónu-
leika, prúða (Steingeit) en
hressa og skemmtilega. í
sumar hafði fyöldi gesta orð á
þvi hvað hún væri hugguleg
stúlka; þægileg og hlý.“
Hógvœr i
sviðsljósinu
Þegar öll framganga Lindu
er skoðuð er auðvelt að sjá
helstu merki hennar, Stein-
geitina og Ljónið. Hún er, eins
og allar góðar Steingeitur,
föst fyrir, prúð, jarðbundin,
yfírlætislaus og hógvær en er
samt sem áður Ljón, er hlý
og hress og því sem ekki má
gleyma, nýtur þess að vera í
miðju, í sviðsijósinu.
BRENDA STARR
FERDINAND
11,1 -ni
0 5~
SMAFOLK
Hl, CHARLES..IM VOUR
NElú RI6HT FIELPER.J'VE
HEARP THAT YOU HAVE
50RT OF A WEIRP TEAM...
Sæll, Kari ... „ég er nýi
maðurinn þinn á hægri
kantinum____“ mér er sagt
að þú sért með fúrðulegt
lið ...
Hver sagði þér það?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Margir nota opnanir á tveimur
hjörtum og spöðum til að sýna
viðkomandi lit og láglit til hlið-
ar. Háspilastyrkur þessara
sagna er yfirleitt í lágmarki,
7—11 punktar. í leiknum milli
íslands og Kanada opnuðu báðir
spilaramir í sæti austurs á
tveimur hjörtum:
Austur gefur; enginn á hættu:
Norður ♦ DG62 V 986 ♦ K3 ♦ ÁD62
Vestur Austur
♦ AK1054 ♦ 9
V 1043 llllll VKG765
♦ 9 ♦ DG10765
♦ KG104 Suður ♦ 873 VÁD ♦ Á842 ♦ 9873 ♦ 5
Sævar Þorbjömsson var með
spil austurs í lokaða salnum og
fékk að spila 2 hjörtu. Hann gaf
tvo slagi á tromp, tvo á tígul
og einn á lauf; 110 í AV.
í lokaða salnum neitaði Valur
Sigurðsson í norður að gefa
bútinn eftir:
Vestur Norður Austur Suður
— — 2 hjörtu Pass
Pass Dobl Pass 3 lauf
Dobl Pass Pass Pass
Vestri er vorkunn og dobla þrjú
lauf, en legan er sagnhafa i hag og
ettir doblið œtti hann alltaf að fá níu
slagi. Jón fékk reyndar 10 slagi þegar
vestur skipti yfir í þjarta eftir að
hafa tekið fyrsta slaginn á spaðaás.
Jón spilaði trompþristinum, Qarki,
sexa og fimma! Vestur fékk því aðeins
einn slag á trompið sitt góða og tvo
spaða. 570 í NS og 12 IMPa gróði.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti ungra meistara í Genf
í október vann komung ungversk
skákkona glæsilegan sigur á efni-
legum svissneskum meistara:
Hvítt: Ildiko Madl, Svart: Dany
Summermatter, Sikileyjarvöm,
1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 -
cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 -
d6, 6. Be3 - a6, 7. g4 - Be7,
8. g5 - Rfd7, 9. h4 - Rc6, 10.
Dh5 - 0-0, 11. 0-0-0 - Rxd4,
12. Bxd4 - b5,13. Bdc3 - He8.
JL Hi
á ll
jjj Wé,
A jH i
IfJ ífH
1 síðustu viku birtist í þessum
þætti skákin Szalanczy-Gavrikov,
Búdapest í haust, þar sem svartur
lék 13. — b4, sem er enn lakara.
Sovézki stórmeistarinn varð að
gefa eftir 14. Rd5! — exd5, 15.
Bxg7! — De8, 16. Bf6. Svisslend-
ingurinn fékk einnig ljóta útreið:
14. Bxg7! — Kxg7, 15. Dh6+ —
Kh8, 16. e5 - Rf8, 17. Re4 -
Rg6, 18. Rf6 - Bxf6, 19. gxflB
- Hg8,20. h5 - Df8,21. Dxh7+!
og svartur gafst upp, því hann
verður mát í næsta leik.