Morgunblaðið - 13.01.1989, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989
GLEÐILEGT AR
OG ALLT ÞAÐ...
í DAG er föstudagur 13.
janúar, Geisladagur. 13.
dagur ársins 1989. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 10.26 og
síðdegisflóð kl. 22.57. Sól-
arupprás í Rvík kl. 10.59 og
sólarlag kl. 16.15. Myrkur
kl. 17.23. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.37 og
tunglið er í suðri kl. 18.38.
(Almanak Háskóla íslands.)
Hver sem ber ekkl sinn
kross og fylgir mór, getur
ekki verið lœrisveinn
minn. (Lúk. 14, 27.)
16
LÁRÉTT: - 1 vaga, S báru, 6
anga, 7 bvað, 8 reiðar, 11 á stund-
inni, 12 œð, 14 lamb, 16 atvinnu-
grein.
LÓÐRÉTT: - 1 skepna, 2 öldruð,
3 fæða, 4 manna, 7 ósoðin, 9
þreytt, 10 ganga, 18 eyði, 15 sam-
hfjSðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 snerpa, 5 16, 6 eld-
ist, 9 les, 10 KR, 11 FI, 12 fáa,
13 iðja, 15 Óii, 17 gullið.
LÓÐRÉTT: - 1 skelfing, 2 elds, 3
rói, 4 aftrar, 7 leið, 8 ská, 12 fall,
14 jói, 16 n.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Á sunnu-
daginn kemur, 15.
þ.m., er sjötugur Hallgrímur
Guðjónsson fyrrverandi
bóndi og hreppstjóri að
Hvammi í Vatnsdal, Flyðru-
granda 14A hér í bæ. Hann
og kona hans, Sigurlaug Fjóla
Kristmundsdóttir, taka á móti
gestum á afmælisdaginn, í
Átthagasal Hótel Sögu kl.
16-19.
FRÉTTIR
FROST var um land allt í
fyrrinótt en hvergi hart.
Hér í bænum var það tvö
stig og dálítið snjóaði. Uppi
á hálendingu var 89 stiga
frost. Veðurstofan gerði
ráð fyrir í spárinngangi
veðurfréttanna i gærmorg-
un að í nótt er leið myndi
aftur hlýna í veðri. Vestur
í Iqaluit — Frobisher Bay
var 39 stiga gaddur
snemma í gærmorgun. Hef-
ur frostið ekki verið harð-
ara þar á þessum vetri. í
Nuuk var snjókoma og 14
stiga frost. Hiti var 6 stig
í Þrándheimi, frost þijú
stig í Sundsvall og eins
stiga frost austur í Vaasa.
SÉRFRÆÐINGAR. í tilk.
frá heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu segir að Onnu
Þ. Salvarsdóttur lækni hafi
verið veitt leyfí til að starfa
sem sérfræðingur í kven-
lækningum hérlendis og
Tómasi Jónssyni Lækni leyfi
til að starfa sem sérfræðingur
í almennum skurðlækningum.
KVENFÉLÖGIN í Breið-
holti. Kvenfélag Seljasóknar,
Kvenfélag Breiðholts og
Kvenfélagið Fjallkonumar
ætla að halda sameiginlegan
fund nk. þriðjudagskvöld. Er
þess vænst að félagsmenn
fjölmenni á þennan fyrsta
sameiginlega fund félaganna
á þessum vetri. Verður hann
í safnaðarheimili Fella- og
Hólasóknar kl. 20.30.
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra. Samverustund verð-
ur á morgun, laugardag, kl.
15 í safnaðarheimili kirkjunn-
ar. Þar ætla Aðalheiður Þor-
steinsdóttir og Armann Kr.
Einarsson að segja frá ferðum
sínum og sýna myndir úr
þeim.
HÚNVETNINGAFÉL. Á
morgun, laugardag, hefst í
félagsheimilinu Húnabúð,
Skeifunni 17, fímm umferða
spilakeppni í félagsvist. Verð-
laun verða veitt og kaffí bo-
rið fram.
SAFNAÐARFÉL. Fríkirkj-
unnar í Reykjavik heldur
fund á morgun, laugardag,
14. þ.m., á Hressingaskálan-
um kl. 13 í innri salnum.
FROSTASKJÓL. Félags-
starf aldraðra. í KR-húsinu í
dag, föstudag, er leikfimi og
handavinna kl. 13. Félagsvist
verður spiluð kl. 14. Kaffiveit-
ingar.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. í kvöld, föstudag,
13. þ.m., býður Lionsfólk í
bænum til nýársfagnaðar í
félagsheimili bæjarins og
hefst hann kl. 20.30.
KIRKJA
GARÐASÓKN. Bænagjörð
og Biblíulestur á morgun,
laugardag, í Kirkjuhvoli kl.
11. Sr. Bragi Friðriksson.
AKRANESKIRKJA. Kirkju-
skóli yngstu bamanna í safn-
aðarheimilinu Vinaminni kl.
13. Stjómandi Axel Gústafs-
son. Sr. Bjöm Jónsson.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN.
Nýtt skip skipadeildar SÍS,
Amarfell kom í gær. Það er
um 1.500 tonna skip sem
verður í strandsiglingum.
Skipstjóri er Kristinn
Aadnegard. Brúarfoss lagði
af stað til útlanda. Esja fór
á ströndina og leiguskipið
Alcione fór út aftur. Þá fór
togarinn Skagfirðingur til
veiða.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f
Reykjavfk dagana 13. janúar til 19. janúar að báðum
dögum meötöldum er, I Breiöholta Apótekl. Auk þess
er Apótek Austurbaajar opiö til kl. 22 alla kvöld vaktvi-
kunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga.
Árbasjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnamea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstfg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimillslækni eða nær ekkl til hans s. 696600).
Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. f sfmsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Heilauvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Tannlaaknafél. Sfmavarl 18888 gefur upplýalngar.
Ónæmiatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmls-
tæríngu (alnæmi) f s. 622280. Millillðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari
tengdur við númerlð. Upplýsinga- og ráðgjafasfml Sam-
taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28639 — 8fmsvari á öðrum tfmum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfál. Vlrka
daga 9—11 s. 21122.
8amhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstfma á miðvikudögum kl. 16—18 f húsl
Krabbameinsfálagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á mótl viðtals-
beiðnum I s. 621414.
Akurayrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 iaugard. 9—12.
Qarðabæn Heilsugæalustöð: Læknavakt s. 61100. Apó-
teklð: Vlrka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Oplð mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekln opin tii skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónu8tu f 8. 61600.
LsBknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 61100.
Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frfdaga kl.
10—12. Heilaugæslustöð, sfmþjónusta 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2368. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartimi Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúalð, Tjarnarg. 36. Ætiaö bömum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erflðra heimilis-
aðstæðna, samsklptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og ungllngasfmi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 6. Opin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833.
Lögfræðlaðatoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 I 8. 11012.
Foreldraaamtökln Vfmulaua æaka Borgartúnl 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag fslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra. Sfmaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122.
Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 16111 eða 16111/22723.
Kvannaréðgjðfln: Slmi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjélparhópar þeirra
sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, 8. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð, Sfðu-
múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Séluhjálp f viölögum
681615 (sfmsvari) Kynningarfundlr I Sfðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kf. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-aamtökln. Eigir þú vlð áfenglsvandamál aö strfða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sélfræðlstððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623076.
Fréttasendlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju, til út-
tanda, daQloQa orut
Tll Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.46 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.66-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þelr geta einnlg nýtt sór sendingar
á 16770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Tll austurhluta Kanada og Bandarfkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17658 kHz og 23.00—23.36 á 9275 og 17558.
Hlustendur f Kanada og Bandarfkjunum geta einnlg nýtt
sár sendlngar á 11626 kHz kl. 12.16 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádeglsfrátta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fráttir liðinnar viku. (s-
lenskur tfmi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. 8ængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 16—16. Heimsóknartfmi fyr-
Ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngslna: Kl.
13—19 alla daga. öldrunaríækningadelld Landapftalana
Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadelld : Helmsóknartfmi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarapftallnn f Foaavogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartfmi frjáls alia daga. Grenaéadeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðlngarhelmll! Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftlr umtali og kl. 15
til kl. 17 é helgidögum. — Vlfllsataðaapftall: Heimsókn-
artfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósafas-
pftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknlshér-
aðs og heiisugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Hellsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavfk — ajúkrahúalð: Heimsóknartimi virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátföum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúslð: Heim-
sóknartfml alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, s.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vaitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sfmi á helgidögum.
Rafmagnsvattan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn lalanda: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
éna) mánud. — föstudags 13—16.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun-
artfma útibúe f aðalsafni, 8. 694300.
ÞJóðmlnjaaafnlð: Opið þríðjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtabókaaafnlð Akureyrl og Héraðsakjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. Borgarbókasafnlð f Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opln sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, 8. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húaið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarealir: 14—19/22.
Uatasafn ialanda, Frfkirkjuveg og Safn Ásgrfms Jónsson-
ar, lokað tll 15. janúar.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónasonar: Lokað f desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn er oplnn daglega kl. 11—17.
Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamaal: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl.r -21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opln mánud.
ti. 'ud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á mlðviku-
dögu, eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14-16.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminjaaafna, Elnholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Néttúrugripasafnlð, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræðlatofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjómlnjaaafn fslanda Hafnarflröl: Oplö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri s. 06-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opiö I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—
20.30. Leugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30. Brelðholt8laug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varméríaug f Moafellaavelt: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12, Kvennatlmar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlðjudaga og mlðviku-
daga kl. 20—21. Sfminn er 41299,
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. fré kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugandaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260.
Sundlaug Sehjamameaa: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.