Morgunblaðið - 13.01.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 13.01.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989 9 Frá •• Oryrkjabandalagi Islands Öryrkjabandalag íslands vekur athygli á eftirfar- andi leiðréttingu á endurgreiðslu söluskatts af iðgjöldum af ábyrgðartryggingu bifreiða í eigu fatlaðra: Ellilífeyrisþegar, sem voru örorkulífeyris- þegar eða örorkustyrkþegar áður en þeir urðu ellilífeyriþegar, skulu einnig eiga rétt á endurgreiðslu þessari. Öryrkj- ar 67 ára og eldri eru hvattir til að nýta sér þegar þennan rétt hjá Trygginga- stofnun ríkisins eða umboðum hennar um landið. Öryrkjabandalagið. Átt þú spariskírtemi ríkissjóÖs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. HEIM, OG UM í ALI Á INNRÉTTINGUM • Þriggja vikna afgreiðsiu- frestur. • Ókeypis hugmynda- vinna. Við erum við hliðina á Álnabæ i Siðumúla. ELDHÚSINNRÉTTINGAR, FATASKÁPAR OG BAÐ- INNRÉTTINGAR, I hvltu, hvftu og beykl, gráu, gráu op hvltu, eik, beyki, furu og aski. Slmi: 680624. 667556. Opiö 9-19 alla daga. Laugardaga 10-16. Sunnudaga 10-16. VERÐ CA.KR. 119.000.- Fyrirlitning Ólais á ASI Yfirlýsingar Ólafe Ragnars Grfmssonar í sjónvarpsþœtti í Stöð 2 fyrir nokkrum dögum i garð Alþýðusambands íslands og star&manna þess hafa vakið undrun og athygli. Það heyrir áreiðanlega til algerra undantekninga, að mað- ur, sem gegnir for- mennsku i Alþýðubanda- laginu tali á þann veg um Alþýðusamband Islands og starfsmenn þess, sem Ólafur Ragnar gerði f þessum sjónvarpsþætti. í raun talaði hann um ASÍ af fyrirlitningu og sýndi starfemönnum þess lftils- virðingu með þvf að halda þvf fram, að þeir tækju þátt í áróðursstrfði vinnuveitenda gegn ríkisstjórninni! Þessi ummæli form- anin Alþýðuhandalags- ins um verkalýðshreyf- inguna eiga áreiðanlega eftir að vekja umtal og deilur ínnnn Alþýðu- bandalagsins. Frá upp- hafi hafa Alþýðubanda- lagið og forverar þess, Sósfalistaflokkurinn og Kommánistaflokkur ís- lands talið sig helztu málsvara launafólks og raunar pólitfskan arm verkalýðshreyfingarinn- ar. Yfirleitt hafa forystu- menn Alþýðubandalags- ins lagt áherzlu á að eiga náin samskipti við for- ingja verkalýðsfélag- anna. Þótt stundum hafi skorizt f odda hefiir þetta þó verið Iffæð Alþýðu- KanHalagrains. Raunar hefúr lengi verið litiö á það, sem eitt helzta hlutverk Alþýðu- bandalagsins f vinstri stjómum að halda verka- lýðshreyfingunni f skefl- um og koma f veg fyrir verkfollsaðgerðir hennar gegn slfkum ríkisstjóm- um. Alþýðubandalaginu hefiir að jafhaði tekizt það ætlunarverk fyrstu misseri slfkra stjóma en Ólafur og Ásmundur Samræður á milli Þorsteins Pálssonar og Ólafs Ragnars Grímssonar í frótta- þætti Stöðvar 2 nú í vikunni hafa vakið athygli fyrir margra hluta sakir. Eitt af því, sem vakti eftirtekt fólks og raunar undrun var talsmáti fjármálaráðherra, Í>egar hann ræddi um Alþýðusamband slands og skrifstofu þess og meinta áróðursherferð þess gegn ríkisstjórninni. Um þetta m.a. er fjallað í Staksteinum í dag. sfðan misst tökin á for- ystusveit verkalýðsfélag- anna og þá hefiir alltaf hallað nnHan feeti hjá vinstri stjómum. Nú talar formaður Al- þýðubandalagsins af full- kominni fyrirtitningu um Alþýðusambandið. Ástæðan er áreiðanlega SÚ, að itlilli hann og A.8- mundar Stefonssonar, forseta ASÍ, ríkir ein- hvers konar persónulegt styijaldarástand, sem engir aðrir en þeir tveir skilja. Þetta mátti giöggt heyra á svörum forseta ASÍ f fréttatfma Stöðvar 2 f fyrrakvöld, þar sem hann talaði af engu minni fyrirlitningu um formann Alþýðubanda- lagnina Ríkisstjómin ogverkalýðs- hreyfingin Þessi orðaskipti þeirra flokksbræðra Ólafe Ragnars og Ásmundar hafo þá pólitfsku þýð- ingu, að þau em vfsbend- ing um, að formaður Al- þýðubandalagsins geti litíl áhrif haft á næstu mánuðum á aðgerðir verkalýðsfélaganna. Það verður áreiðanlega um- hugsunarefiii fyrir sam- starfeflokka Alþýðu- bandalagsins f rikis- stjóm. Framundan er erfiður vetur fyrir þessa rfkisstjóra. Tfmabil verð- stöðvunar er að renna út. Samningar verða lausir. Verðlag fer hækk- andi. Kjör launafólks versna. Ríkisstj ómin þarf á að halda góðu samstarfi við verkalýðs- félögin. Yfirlýsingar formanns Alþýðubandalagsins sýna, að það er ekki á hans feeri að skapa skiln- ing milli rfkissfjómar og verkalýðsfélaganna. Raunar er margt sem bendir tíl þess, að tilvist Ólafe Ragnars f rfkis- stjóminni muni frekar geri henni erfitt fyrir um samskiptí við verkalýðs- félögin. Sá hroki, sem formaður Alþýðubanda- lagsins sýndi Alþýðusam- bandinu f þessum sjón- varpsþættí kann þvi að eiga eftir að verða þess- ari ríkisstjóm býsna dýr- keyptur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.