Morgunblaðið - 13.01.1989, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1989
39
BÍÓHÖLL _
SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
META ÐSÓKNARM YNDIN 1988
HVER SKELLTISKUUNNNIÁ
KALLA KAMÍMU?
It's the story oí a man,
a woman, and a rabbit
in a triangle of trouble.
^AmEiJN
KKXHSTONL
★ ★ ★ ★ AI. MBL. — ★ ★ ★ ★ AI. MBL.
Aðsóknarmesta mynd ársins!
METAOSÓKNARMYNDIN „WHO FRAMED ROG-
ER RABBITT" ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDI.
ÞAÐ ERU ÞEIR TÖFRAMENN KVIKMYNDANNA
ROBERT ZEMECKIS OG STEVEN SPIELBERG SEM
GERA ÞESSA UNDRAMYND ALLRA TÍMA.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christohper Lloyd,
Joanna Cassidy, Stubby Kaye.
Eftir sögu Stcvcn Spiclberg, Kathleen Kennedy.
Lcikstjóri: Robert Zcmeckis.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LAUGARÁSBÍO
Sími 32075
Sýningum á mynd Sigurjóns Sighvats-
sonar „Bláa eðlan" er frestað um sinn
vegna mikillar aðsóknar á myndina
„Tímahrak"
TIMAHRAK
“A nonstop bellyfull of laughs!”
—JeíTrey Lyons, Sncak Prcviews/CBS Radio
KOBERT CHARLES
DE NIRO GRODIN
★ ★★ 1/2 SV.MBL.
Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkost-
legir í þessari sprenghlægilegu spennumynd. Leikstjóri:
Martin Brest sá er gerði „Beverly Hills Cop".
Grodin stal 15 millj. dollara frá Mafíunni og gaf til
líknarmála.
Sýnd í A-sal kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
Ath. breyttan sýntimal — Bönnuð innan 12 ára.
HUNDAUF
„★★★ V2-
AI.MBL.
SýndíB-sal kl. 5,7,9,11.
islenskurtexti.
ÍSKUGGA
HRAFNSINS
★ ★★1/2 AI.MBL.
Sýnd í C-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
áiil!
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
Þjóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
P&mníprt
^ofFmann^
leikrit eftir Jóhonn Signrjónsson.
8. sýn. laugardag ld. 20.00.
t. sýn. fimmtudag kl. 20.00.
STÓR OG SMÁR
leikrit eftir Botho Stranss.
Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sýn.
Ópera eftir Offenbach.
Því miðnr f ellur sýningin niður í
kvöld vegna veikinda. Vinsam-
legast hafið samband við miða-
söln fyrir föstnd. 20. jan.
Laug. 21/1 kl. 20.00. Fáein steti lans.
Sunnud. 22/1 kl. 20.00.
Miðvikud. 25/1 kl. 20.00.
Fóstud. 27/1 kl. 20.00.
Laugard. 28/1 kl. 20.00.
Þriðjud. 31/1 kl. 20.00.
TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDl!
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga ncma mánudaga frá kf. 13.00-
20.00. Simapantanir einnig virka daga
kl. 10.00-12.00.
Sími í miðasölii er 11200.
Leikhnskjallarinn cr opinn öll sýning-
arkvöld fiá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins:
Máitið og miði á gjafverði.
____^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Fj ölbrautaskóli Suðurnesja:
Gáfii fjórar iðntölvur
ásamt forritunartækjum
Rafverktakafélag og gáfu nýlega Fjölbrauta-
Hitaveita Suðurnesja skóla Suðurnesja Qórar
Laudssamband vörubifreiðastjóra:
Auknum álög-
um mótmælt
STJÓRN Landssambands
vönibifreiðastjóra mót-
mælir harðlega þeim au-
knu álögum sem ríkis-
stjórnin ætlar vörubif-
reiðastjórum að skila til
rikissjóðs i formi þunga-
skatts og bifreiðaskatts,
segir í fréttatilkynningu.
Stjóm landssambandsins
telur að á tímum samdráttar
í þjóðfélaginu sé ekki eðlilegt
að hið opinbera auki álögur
sínar á atvinnuvegi þjóðar-
innar og skapi með því
grundvöll fyrir enn meiri
samdrætti en ella og aukinni
hættu á atvinnuleysi, segir í
fréttatilkynningunni.
PLC-iðntölvur ásamt for-
ritunartækjum og er
verðmæti tækjanna rúm-
lega 200 þúsund krónur.
Hjálmar Ámason skóla-
meistari veitti tækjunum
viðtöku fyrir hönd skólans.
Tölvubúnaðurinn sem er
ákaflega fullkominn kemur
til með að verða notaður
nemendum í rafiðnaðar-
braut og vélstjóradeild, en
í þessum deildum em nú
48 nemendur við nám.
Við athöfnina voru stadd-
ir fulltrúi Hitaveitunnar,
Júlíus Jónsson, fram-
kvæmdastjóri fjármála-
sviðs, Þorsteinn Sigurðsson,
formaður rafverktakafélags
Suðumesja, ásamt skóla-
meistara og kennurum í
rafmagnsfræðum.
BB
Morgunbiaðið/Bjöm Blöndal
Frá afhendingu tækjanna i húsnæði FS. Lengst tíl vinstrí er Július Jónsson frá Hita-
veitu Suðurnesja, þá Guðmundur Björgvinsson rafinagnsfræðikennarí, Hjálmar Árna-
son skólameistarí, Þorsteinn Sigurðsson formaður Rafverktakafélags Suðurnesja, Jón
Pálmi Skarphéðinsson kennarí og Magnús Karlsson, rafmagnsfræðikennarí verknáms-
brautar.