Morgunblaðið - 28.01.1989, Page 2

Morgunblaðið - 28.01.1989, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ IÍAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 Illviðri yfir landinu; Áætlunarbílar í hrakning- um fyrir norðan og vestan VERSTA veður gekk yfir vestanvert landið upp úr hádegi í gær. Þegar á leið daginn versnaði veður einnig á Norður- og Austur- landi. Áætlunarbílar á leið á Snæfellsnes og Norðurleiðarbílar lentu f hrakningum vegna veðursins og þegar síðast fréttist í gærkvöldi var Norðurleiðarrútan enn í Staðarskála og bjóst bUstjórinn ekki við að halda lengra norðureftir fyrr en í dag. Runólfur Engilbertsson bflstjóri veginum ofan Hreðavatns. Vega- sagði hafa verið blint á leiðinni gerðin ruddi norður Holtavörðuheiði vegna skafrennings og þæfing á og fylgdi Norðurleiðarbíllinn eftir. Byggingarnefiid; Hert verði eftirlit með brunavörnum LÖGÐ hefur verið fram í byggingarnefod Reykjavíkur álitsgerð slökkviliðsstjóra og byggingarfoUtrúa um hert eftirlit með brunavöm- um í þeim byggingum, sem samþykktar eru í nefodinni, með fyrir- vara um samþykki slökkviliðsstjóra. Lagt er tíl að ráðnir verði tveir menn, »nnar við embætti byggingarfiiUtrúa og hinn við eldvamareft- irlitið, sem hefðu eftirlit með brunavömum þessara bygginga. um háður sérstakri úttekt slökkvi- liðsstjóra. Þessi fyrirvari yrði árit- aður á alla aðaluppdrætti viðkom- andi húss, það er að segja þeirra húsa, sem falla undir l.gr. bruna- málareglugerðar. Að sögn Hilmars Guðlaugssonar, fomanns byggingamefndar, er álitsgerðin í fímm liðum og vísað til brunamálareglugerðar og lagt til, að í stað þess að frágangur verði háður samþykki slökkviliðs- stjóra verði frágangur á brunavöm- Fiskimáladeild EB; Saltfiskkvóti minnki og toll- ar hækki í 9% FISKIMÁLADEILD Evrópu- bandalagsins hefur lagt til að heUdarkvóti á saltfisk, sem flutt- ur er inn á markað bandalags- ins, verði minnkaður úr 52.500 tonnum á síðasta ári f 30.000 t. á þessu ári. Samkvæmt heimUd- um Morgunblaðsins leggur deUd- in jafhframt tU að tollur á þess- um saltfiski verði hækkaður úr 5% í 9%. EB hefur veitt heimild fyrir ákveðnum kvóta á saltfisk, sem fluttur er inn til bandalagsins, síðan árið 1986 og hafa íslendingar nýtt sér kvótann til innflutnings ásamt öðrum þjóðum er framleiða saltfisk, einkum Kanadamönnum og Norð- mönnum. Tillögur fiskimáladeildarinnar eiga enn eftir að fá umfjöllun fram- kvæmdastjómar og ráðherra EB, en ljóst er að verði þær samþykkt- ar, geta þær haft veruleg vandamál í för með sér fynr íslenzka saltfísk- framleiðendur. Á síðasta ári fluttu íslendingar út 61.000 tonn af salt- fiski að verðmæti um 220 milljónir Bandaríkjadala, eða 11 milljarða króna. Langmestur hluti saltfisks- ins var seldur til EB-landa. Lagt er til að brunavamir verði útfærðar á aðaluppdrætti og að sérstök forúttekt á byggingum fari fram á undan lokaúttekt. Um lokaúttekt er sértaklega get- ið í reglugerð og er lagt til að hún fari fram áður en húsnæðið er tek- ið í notkun og áður en byggingin er tekin úr smíðatryggingu í aðal- tryggingu. Loks er lagt til að settar verði reglur um hvemig tilkynninga- skyldu skal háttað þegar annað fyrirtæki flyst í húsið eftir lokaút- tekt. „Ég hefði ekki farið annars, það vom um 30 manns í bflnum og þar af nokkur böm allt niður í tveggja mánaða gömul. Það væri ekki gott að verða stopp uppi á miðri heiði með þannig farm,“ sagði Runólfur. Áætlunarbfllinn á Snæfellsnes var í gærkvöldi að bijótast yfír Keriingaskarð og hafði verið um 12 tíma á leiðinni frá Reykjavík. Fella varð niður ferð að vestan til Reykjavíkur og er það í fyrsta sinn í mörg ár sem slfld gerist, að sögn Ama Heigasonar í Stykkishólmi. Ófært var um Vatnsskarð og Öxnadalsheiði í gærkvöldi, illfært um Dali og Borgarfjörð, Hvalflörð- ur illfær, en þó vom þar flutninga- bflar á ferð, að sögn Guðjóns Jóns- sonar bflstjóra hjá Norðurleið. Hann var hjá Ferstiklu þegar Morgun- blaðið náði tali af honum í gær- kvöldi og bjóst við að koma í bæinn undir miðnættið, ef ekki versnaði færðin. í nágrenni Reykjavíkur var ófært orðið á Suðumes og austur fyrir fjall, að sögn Vegagerðar. Guðmundur Hafsteinsson veður- fræðingur sagði að veðrið ætti að ganga niður með morgninum þegar skilin í kjölfar lægðarinnar em gengin yfir og þokkalegt veður að vera víðast hvar í dag. Flugleiðir flugu eina ferð til Ak- ureyrar snemma í gærmorgun en ekki var hægt að fljúga þaðan vegna veðurs. Þremur vélum Flugleiða sem vom á leið til landsins frá Kaup- mannahöfn, Gautaborg og London var snúið til Glasgow og biðu far- þegar þar í nótt en em væntanleg- ir til landsins um miðjan dag í dag. Vél Amarflugs frá Amsterdam tókst hinsvegar að lenda á Keflavík- urflugvelli um kl. 18 í gærkvöldi. Tilboð opnuð vegna Blönduvirkjunar: Morgunblaðið/Sverrir Himi nýi framkvæmdastjóri Útsýnar, Anna Guðný Aradóttir, ásamt Omari Kristjánssyni, stjómarformanni og aðaleiganda fyr- irtækisins. Ferðaskrifstofan Útsýn; Anna Guðný Aradóttir ráðin íramkvæmdaslj óri ANNA Guðný Aradóttir var ráðin framkvæmdastjóri ferða- skrifetofunnar Útsýnar í gær. Auk hennar voru ráðnir tveir deildarstjórar, þau Eyjólfiir Sigurðsson og Vigdís Pálsdótt- ir. Framleiðslustjórar verða Ása Maria Valdimarsdóttir og Inga Ólafedóttir og Qármála- stjóri Guðmundur Þorsteins- son. Ómar Kristjánsson, stjómar- formaður og aðaleigandi Útsýnar, segist nú munu hætta daglegri stjómun fyrirtækisins. Hann sagðist vera bjartsýnn á framtíð Útsýnar, þar ríkti nú sérstaklega góður andi og baráttuhugur. „Starfsfólkið er tilbúið til stórra átaka," sagði hann. Anna Guðný Aradóttir er 33 ára Akureyringur, stúdent frá MA og Iagði stund á sálarfræði við Háskólann um tíma. Hún er gift Ásgeiri Steingrímssyni, trompetleikara í Sinfóníuhljóm- sveit íslands, og eiga þau tvær dætur, níu og tveggja ára. Hún hefur starfað sem sölufulltrúi á sölu- og markaðssviði Flugleiða í sjö ár, en sagði upp störfum á hádegi i gær. „Nýja starfið leggst ákaflega vel í mig,“ sagði Anna. „Hér er mikið ágætis- og hæfí- leikafólk, sem ég vænti mikils af samstarfínu við. Ég fæ vonandi tækifæri til þess að sýna hvað í mér býr.“ Fossvirki sf á lægstu tilboðin í bæði verkin FOSSVRKI sf. átti lægstu tilboð- in í stifiuhleðslu og veituvirki við Blönduvirkjun. Tilboð voru opn- uð í gær. Framkvæmdirnar voru boðnar út í tvennu lagi og bárust 8 boð I hvort verk. Fossvirki bauð lægst í bæði verkin, rúmar 830 miiyónir i verk 9512, gerð Gilsárstíflu fyrir inntakslón, gerð veituvirkis að stöð og frá- rennslisskurðar að fárvegi Blöndu. Næstlægsta7 boð átti norskt fyrirtæki, a/s Veidekke sem bauð rúmar 995 miHjónir króna. Kostnaðaráætlun nam um 1108 milljónum króna. Hins veg- ar bauð Fossvirki rúmar 804 miUjónir króna í verk 9515, gerð Blöndustíflu og Kolkustíflu, sem mynda munu miðlunarlón fyrir virkjunina, ásamt veituleið frá lóninu. Næst kom Hagvirki með Bókaforlagið Svart á hvítu; Heildarútgáfa verka Jónasar HaUgrímssonar kemur út í marz HEILDARÚTGÁFA verka þjóðskáldsins Jónasar Hallgrimssonar er væntanleg frá bókaforlaginu Svart á hvitu í marzmánuði. Útgáfan verður i fjórum bindum, fyrsta heildarútgáfa verka skáldsins i rúm- lega hálfa öld. Nýjung fiá fyrri útgáfiun er sú að nú verða öll jjóð- in gefin út eftir eiginhandriti Jónasar og ýmis áður óbirt verk hans á íslenzku Uta nú dagsins Ijós. Loks er sjúkrasögu Jónasar gerð ítar- leg skil. Ritstjórar verksins eru þrír íslenzku- og bók- menntafræðing- ar, Páll Valsson, Haukur Hannes- son og Sveinn Yngvi Egiisson. Páll Valsson sagði í samtali við Morgunblaðið, að vinna við útgáf- una hefði hafizt á haustmánuðum 1987. Ástæðan væri sú, að aðeins ein heildarútgáfa verka Jónasar væri til frá því fyrir rúmum 50 árum. Á henni hefðu verið nokkrir annmarkar, til dæmis misræmi milli þess hvort ljóðin væru prentuð eftir eiginhandriti Jónasar eða seinni tíma útgáfum. Því hefði verið ákveðið að gefa verkið út að nýju eftir mjög rækilega og nákvæma yfirferð handrita skáldsins. Páll sagði, að -bindin yrðu alls flögur. í fyrsta bindi ljóðmæli og laust mál, kvæði, sögur, ræður og ritgerðir, í öðru bindi yrðu bréf og dagbækur, meðal annars ferðadag- bækur Jónasar, alis 300 síðurþýdd- ar úr dönsku. Náttúran og landið yrði í því þriðja, einkum náttúru- fræðilegar ritgerðir og þættir úr íslandslýsingu auk þýðingar Jónas- ar á stjömufræði Úrsins. í fjórða bindinu yrðu síðan rækilegar skýr- ingar við allt efni verksins, ævi Jónasar rakin og birt gögn um sjúkrasögu hans. 885 milljón króna boð. Þar nam kostnaðaráætlun rúmum 951 milljónum króna. Að sögn Halldórs Jónatanssonar forstjóra Landsvirkjunar verður könnun tilboða lokið í bytjun mars. í framhaldi verður gengið til samn- inga á grundvelli hagstæðasta til- boðs og er miðað við að vinna hefj- ist sem fyrst. Samtals er í verkunum tveimur ráðgert að notaðir verði 12.000 rúmmetrar af steypu, gröftur og sprengingar verði 2,1 miljónir rúm- metra og stíflufyllingar verði 2,5 milljónir rúmmetra. Alls er áætlað að um 250 manns muni starfa við framkvæmdir við Blönuvirkjun í sumar, flestir við þau verkefni sem útboð þetta tók til. Halldór Jónat- ansson sagði að áætlun gerði ráð fyrir að um 500 manns ynnu við virlcjun Blöndu sumarið 1990, er framkvæmdir næðu hámarki og um 450 manns sumarið 1991. 1. októ- ber það ár verður fyrsta vél virkjun- arinnar gangsett. Onnur vél verður gangsett 1. janúar 1992 og 3. vél 1. aprfl sama ár. 1985 var gengið frá samningum um kaup á megin- hluta véla og annars búnaðar til virkjunarinnar. Litlum hluta búnað- ar hefur veirð komið fyrir nú þegar. Fossvirki er í eigu ístaks, Loft- orku, sænska fyrirtækisins Skánska og danska fyrirtækisins E. Pihl & Son, sömu aiðila og höfðu á sínum tíma samstarf um framkvæmdir við Hrauneyjafosvirkjun. Páll Sigur- jónsson framkvæmdastjóri Foss- virkis sagðist ánægður með niður- stöður útboðsins og kvaðst bjart- sýnn á niðurstöður nánari skoðun- ar. Fyrirtækið hefði lagt mikla vinnu í gerð tilboðsins þar sem nýst hefði reynsla af framkvæmd- um sem þessum, þekking á stað- háttum og nauðsynlegum tækja- kosti. Bjóðendur Verk9512 Verk9515 Mkr. Mkr. Kostnaðaráætlun ráðunauta: 1.108.910.000 951.750.000 Energoprojekt, Júgóslavíu 1.380.372.981 1.262.017.882 A/S Veidekke, Noregi 995.868.975 1.351.759.636 HAKA Civil, Finnlandi 1.307.585.942 1.091.311.314 S.H. Verktakar 1.183.360.572 Fossvirki sf. 830.000.852 804.383.492 Aker Enterprenör, Noregi 1.419.262.012 1.366.009.711 Suðurverk hf. 1.124.392.265 996.110.620 Hagvirki hf./Hagtala hf. 1.085.000.000 885.000.000 Amardalur hf. 1.057.701.293

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.