Morgunblaðið - 28.01.1989, Page 6

Morgunblaðið - 28.01.1989, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STOÐ2 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 ► Hetjur himingeimsins (He-Man). <®8.45 ► Blómasögur (Flower Stories). Teiknimynd. <®9.00 ► Með afa. Afi er að venju kátur í dag og tekurlagiðfyrirsöngelska páfagaukinn sinn hann Pása. Afi mun sýna margarteiknimyndir. <® 10.30 ► Einfarinn (Lone Ranger). <® 10.55 ► Sigurvegarar (Winners). Ungur drengur í svifdrekaflugi lendir fyrir slysni í tímaskekkju. <® 11.45 ► Gagn og gaman (Homo Technologicus). Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tæknivæðing mannsins er útskýrð. <® 12.00 ► Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. <®13.05 ► Forsfða (His Girl Friday). Gamanmynd um blaðakonu á frama- braut, ástir hennar og erjur við ritstjóra blaösins. Aðalhlutverk: Cary Grant og Rosalind Russel. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 «0. & STOD-2 14.00 ► íþróttaþátturinn. Umsjón Bjarni Felixson. 18.00 þ íkorninn Brúskur (7). Teiknimyndaflokkur. 18.25 þ- Bridsmót Sjón- varpsins. Fyrsti þáttur end- ursýndur. 18.50 þ Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Áframa- braut (8). (Fame). <® 14.40 ► Ættarveidið (Dyn- asty). Dagarnir hjá Carrington fjöl- skyldunni eru hveröðrum viðburða- ríkari. ® 15.30 ► KonungurÓlympíuleikanna(Kingofthe Olympics). Fyrri hluti framhaldsmyndar þar sem sögð er saga Avery Brundage, mannsins sem endurvakti Ólympíuleikana. ® 17.00 ► (þróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt og fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 b 0 STOÐ2 19.55 ► Ævintýri Tinna Ferðin til tunglsins (6). 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Verum viðbúinl Dagskrá unnin af skátahreyf- ingunni og Kiwanishreyfingunni á (slandi. 20.45 ► 89 afstöðinni. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Laugar- dagur tillukku. Getraunaleikur. 21.00 ► Fyrirmyndar- faðir(Cosby Show). 21.25 ► Maður vikunn- ar Sæmundur Kjartans- son læknir. Umsjón: Baldur Hermannsson. 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.45 ► Skyttumar þrjár Bresk bíómynd frá árinu 1974 byggð á skáldsögu Alexandre Dumas. Aðalhlutverk: Riohard Chamber- lain, Oliver Reed, Michael York, Charlton Heston og Raquel Welch. 23.30 ► Hr. H. er seinn (Mr. H. is Late). 24.00 ► James Brown og félagar (James Brown and Friends — A Soul Session). 01.00 ► Útvarpsfréttir. <®21.05 ► Steini og Olii (Laurel and Hardy). <®>21.25 ► Baristum bömin (Custody). Þegar hjónaband endarmeð skilnaði eru dómstólar oft náðarmál. Aðalhlutverk: Judith Stratford, Peter Brown, Michael Cudlin, Sheridan Murphyog MaryAcres. 23.00 ► Verðir laganna (Hill Street Blues). <98>23.50 ► Vinstri hönd Guðs (Left Hand of God). <®1 -20 ► Leigjandinn (Tenant). Alls ekki við hsafi barna. 3.20 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jónas Gísla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson ■ les sögu sina „Mömmustrák" (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar — Vivaldi og Purcell. a) Konsert í G-dúr fyrir tvö mandó- lín, strengjasveit og fylgirödd eftir Ant- onio Vivaldi. „The Parley of Instru- ments“-sveitin leikur; Roy Goodman stjórnar. b) Leikhústónlist eftir Henry Purcell. „The Parley of Instruments-sveit- in leikur; Peter Holman stjórnar. (Af hljóm- diskum.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 i liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friörik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurt. mánud.kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkali. Þáttur [ umsjá Arn- ar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna — Frú Elgar og frú Berlioz. Þýddir og endursagð- ir þættir frá breska rikisútvarpinu, BBC. Annar þáttur af sex. Umsjón Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Hildur Hermóðsdóttir. Tónlist. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. Friðrik Rafns- son kynnir Edith Piaf. Seinni hluti. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurt. frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Jóhann Baldursson organista í Glerár- kirkju. (Frá Akureyri.) 21.30 Islenskir einsöngvarar. Sigrún Val- geröur Gestsdóttir syngur íslensk og er- lend lög. Hrefna Unnur Eggertsdóttir leik- ur á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskár morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 6. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur- í útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmt- un útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórn- andi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jón Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 — FM90,1 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur banda- riska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Fréttir kl. 16.00. 15.00 Laugardagspósturinn. Magnús Ein- arsson sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fón- inn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endur- tekin frá fimmtudegi. 00.03 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN — FM 98,9 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristófer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. RÓT — FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantósambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Frjálst út- varp og gildi þess. Umræður í beinni út- sendingu í tilefni eins árs afmælis Út- varps Rótar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Miö-Ameríkunefndin. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferill og „fan". Baldur Bragason fær til sín gesti. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Láru o.fl. 21.00 Sibylgjan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Naeturvakt til morguns með Reyni Smára og Steina K. STJARNAN — FM 102,2 09.00 Síðasti morgunn ársins. Tónlist og fréttir. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 13.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel Ólafsson. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragaðurinn. Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufrétti kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Næturstjörnur. ÚTRÁS — FM 88,6 12.00 FB. 14.00 MS. 16.00 FÁ. 18.00 IR. 20.00 MH. 22.00 FH. 24.00 Næturvakt i umsjá MK. (var sér um tónlistina. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 14.10 Bamatíminn. Framhaldsleikritiö „Tónlistarvélin". 14.30 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþáttur með islenskri og skandinaviskri tónlist í bland við fréttir af kristilegu starfi i heimin- um. Barnatimi. Umsjón: Ágúst Magnus- son. (Ath. endurtekið næstkomandi þriðjudagskvöld.) 16.00 Blandaður tónlistarþáttur með lestri orðsins. 18.00 Vinsældaval Alfa. 20.00 KÁ-lykilinn. Orð og bæn um 10-leyt- ið. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 96,7/101,8 9.00 Kjartan Pálmarsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Axel Axelsson. 15.00 Fettur og brettur. (þróttatengdur þáttur í umsjá Einars Brynjólfssonar og Snorra Sturfusonar. Farið verður yfir helstu iþróttaviðburði vikunnar svo og helgarinnar og enska knattspyrnan skipar sinn sess i þættinum. 18.00 Topp tíu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. Væntcmleg ó ollor úrvals myndbondaleigur 'ttrÝi —x. Frantic Harrison Ford er homstolo í Frontic. Ótrúleg spenno, óviðjofnanleg skemmtun i-UR I A R VIDÍO Timasprengjur janúar síðastliðinn vék • undirritaður að þættin- um um Daglegt mál og vísaði til áhugamanns um íslenskt mál er taidi ótækt að útvarpa þættinum laust fyrir klukkan 8.00 að morgni og svo klukkan 19.55 rétt fyrir kvöldfréttir sjónvarps. Dagskrár- stjórar Ríkisútvarpsins brugðu við skjótt og færðu þáttinn til klukkan 19.32 á mánudögum eins og mælt var með í þáttakominu en þátturinn er enn á dagskrá klukkan 19.55 á fímmtudögum. Sannarlega ánægju- Ieg tíðindi er ber ekki síst að þakka áhugamanninum um íslenskt mál. En það er víst ekki til siðs á ís- landi að dvelja lengi við gleðitíð- indi. Samt verður í þessum laugar- dagspistli streist við að iofa boðbera válegra tíðinda í von um bjartari tíð og blóm í haga. Sprengjuleitarar í gær deildi pistlahöfundur all hart á „stríðsfréttamennina" er sjá ekki út úr fréttaskothríðinni en er þó nokkur vorkunn mitt í orra- hríðinni. Hvatti undirritaður til þess að breytt yrði skipulagi fréttastofa ljósvakamiðlanna í þá veru að ... tveir til þrír fréttamenn losni af klafa hinna daglegu „stríðsfrétta" og fái bæði tíma og aðstöðu til að kanna ofan í kjölinn þau mál er snerta lífsgrundvöll íslensku þjóðar- innar. En í dag er ætlun ljósvakarýnis- ins að boða gleðitíðindi og því dreg- ur hann nokkuð í land fuilyrðinguna um að ljósvíkingar sjái aldrei skóg- inn fyrir trjánum. Stöku sinnum hverfa víkingamir af stríðsvellinum og freista þess að skoða málin ofan í kjölinn. Því miður gerast þeir þá oftast boðberar válegra tíðinda og fá skömm í hattinn líkt og þegar Baldur Hermannsson fjallaði í Hug- vita ríkissjónvarpsins sl. miðviku- dag um tímasprengjuna í Gufú- nesi. Og blessaðir fréttamennimir eiga það líka til að hverfa um stund úr hinu daglega stríði. Þegar Ómar Ragnarsson kólnaði eftir gúmmíbrunann mikla skrapp hann í 19:19 uppí Hvalfjörð að skoða hinar óhugnanlegu slysagildrar er leynast á Hvalfjarðarveginum. Óm- ar skoðaði hina varasömu vegar- spotta mjög vendilega og greindi þar ýmis hættusvæði er hann flokk- aði skilmerkilega. En Ómar lét ekki þar við sitja því hann benti á ein- faldar og ódýrar leiðir til úrbóta . Þá lýsti Ómar harla athyglisverðu merkjakrefi er Finnar hafa tekið upp á fáfömum malarvegum og stýnr þar umferðinni betur en hér þekkist. Hinar athyglisverðu ábendingar okkar færasta rallökumanns — er hefir því miður líka barist gegn negldum dekkjum er stytta svo mjög bremsuvegalengdina — leiddu hugann að tímabærri grein er Al- freð Þorsteinsson ritaði hér í föstu- dagsblaðið en hún hefst á þessa leið: Víkveiji, fastur dálkahöfundur Mbl., vakti nýlega athygli á al- ræmdri slysagildra í Ártúnsbrekku og sp^cr eftir hverju menn séu að bíða með nauðsynlegar fram- kvæmdir til úrbóta. Hann spyr áfram: „Fleiri slysum eða meira eignatjóni?“. Já, eftir hveiju era menn að bíða í Ártúnsbrekkunni? Undirritaður ekur þessa óhugnanlegu slysa- brekku á hveijum degi og undrast í hvert sinn að þar skuli ekki gripið til sjálfsagðra varúðarráðstafana. Treystast ráðamenn til að bera ábyrgð á fleiri limlestingum og dauðaslysum í Hvalfirði og í Ár- túnsbrekku? Tímasprengjan í Gufu- nesi tifar í austanáttinni í óþökk borgaryfírvalda svo þar er enn von. Nei, tökum ofan fyrir boðberam válegra tíðinda séu þau vel flutt því þá era gleiðitíðindi á næsta leiti. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.