Morgunblaðið - 28.01.1989, Síða 9

Morgunblaðið - 28.01.1989, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 9 Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. cn % *ó «jðMUQÍmúaoii* On SPARIFJÁR- EIGENDUR INNLAUSN ELDRI SPARISKlRTEINA Vextir ef skírteinið er InnlausnardaRur Flokkur ekki innleyst Viðtal við Guðrúnu Helgadóttur Helgarblað Þjóðviljans birtir opnuviðtal við Guðrúnu Helga- dóttur, forseta sameinaðs þings. Þar er víða komið við. Stak- steinar stinga í dag nefi í örfá efnisatriði viðtalsins, birta fáeina valda kalfa úr því. Hræddir þingrnenn Guðrún Helgadóttir, for- seti sameinaðs þings, seg- ir svo, aðspurð um það, hvort slök starisaðstaða þingmanna sé ekki þeim sjálfum að kenna: „Jú, svo sannarlega, og það getur vel verið að það sé þingmönnum sjálfum að kenna. Margir þingmenn og stjómmála- menn tala ekki mál sem fólk skilur, og telja sig á ýmsan hátt yfir aðra setta, fyrir ofan þjóðina. Það tel ég mig ekki vera og treysti mér þess vegna alveg til að tala manna- mál við blessaða þjóðina, — hún verður þá bara að hlaupa uppí strýtu öðru hverju ... Og þingmenn geta sjálfum sér um kennt að því leyti að þeir eru margir svo dauðhræddir við kjósendur sina að þeir hafa aldrei þorað að opna munninn um eigin kjör og starfsaðstöðu ... Stundum finnst mér satt að segja að þingið sjálft hafi ekki fylgst með þeim breytíngtun sem orðið hafa frá þvf það var samkoma í tvo mánuði annaðhvert á...“ Kemur stork- urinnmeð sljómarírum- vörpin? Síðar í viðtalinu segir Guðrún: „Stjómarfrumvörpin eru tíl dæmis samin mest- part í ráðuneytunum og siðan er algengt að þing- fúlltrúar Italli til sin menn þaðan til umsagnar um þau, — og oft einmitt þá sem frumvörpin sömdu. Þessir sömu emb- ættismenn eru svo kall- aðir til-að segja álit sitt á þingmannafrumvörp- um og hafa auðvitað gífurleg áhrif á fram- gang mála í þinginu, oft- lega vegna þess að þing- menn Iiafa ekki aðstöðu til þess að kanna málin sjálfir, geta það illa nema hafa hjálparmenn. Þetta er beinlis hættu- legt fyrir lýðræðið. Þing- ið er oft eina mótvægið við embættismennina, við ættarveldið í kerfinu og í fyrirtækjunum, við öll klikutengslin ..." Kratamir og breytinga- skeiðið Aðspurð um samein- ingu A-flokka segir Guð- rún: „Ég held nú að ýmis- legt þurfi að breytast áður en á kemst sam- fylking vinstri flokka. Við höfum auðvitað þá sérstöðu að hér er ekki til sá stóri og tiltölulega róttæki flokkur sósíal- demókrata sem við sjáum annars staðar á Norður- löndum, — en mér sýnist að það þyrfti fyrst að gera alþýðuflokksmenn að almennUegum sósial- demókrötum áðuren £ar- ið er að tala við þá um nokkuð annað." Ferðán fyrirheits Umsögn Guðrúnar um Samtök um kvennalista: „Það hefúr ýmislegt verið reynt til að fá Kvennalistann til sam- starfe og _ ekki gengið nógu vel. Ástæðan sýnist mér að hluta til vera sú að Kvennalistakonur eru eins og saltir standa í töluverðum vandræðum með að skilgreina sina eigin hreyfingu. Það er enginn vandi að skilja til- urð hennar, en ég held að það vanti mikið á að þeim sé Ijóst, hvert þær ætla í raun og veru. Þess vegna eru þær ragar við að fara i eitthvert sam- flot með öðrum.“ Fimmtán slæmir alla- ballár — eða litlu fleiri Þá kemur að innan- flokksátökum í Alþýðu- bandalaginu. Guðrún segir m.a.: „Ef það er stríð í Al- þýðubandalaginu er það strið sem tuttugu til þrjátíu manns stússast i við afganginn af flokkn- um. Ef þetta fólk ætlar að halda áfram að vera í stríði, — þá verðiu- það bara að vera þess einka- mál. Ég er ekld i stríði við neinn. F.kki einn einasta mann í Alþýðubandalag- inu. Ég hefi hinsvegar orð- ið vör við, — ja kannski svona fimmtán manns, sem sýna mér verulega andúð. Allir aðrir held ég fylgist með störfúm okkar með áhuga og vin- semd og séu tilbúnir til að vinna með okkur af beztu getu ... Mér koma þessar inn- antökur þannig fyrir sjónir að það séu ákveðn- ar manneskjur i flokkn- um — ég ætla ekki að vera svo auvirðUeg að tala um flokkseigendafé- lag sem alltaf hefúr nú verið heldur óljóst hug- tak — sem hafa einfald- lega ekki gert sér grein fyrir framrás timans ... Það er til fólk sem hangir fast í n\jög ró- mantiskri stjómmála- hugsun, i skelfing litium takti við nútfmastjóm- mál.“ 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 10.01. ’89 1975-1 1985- lA 1986- lA 3 ár 1986- 1D 1987- lA 2 ár 4,25% 7% 7% 0% (lokainnlausn) 6,5% Tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir Einingabréf, Skammtíma- bréf, ný Spariskírteini eða önnur verðbréf. FRAMTÍÐARÖRYGGI í FJÁRMÁLUM KAUPÞING HF Hítsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráöhústorgi 5, Aiureyri, st'mi 96-24700 p m bibiib' Metsölublad á hverjum degi! 1 Jogclog KRINGWN KKIM0NM S. 689212 21212 S. Waage sf., Domus Medica, s. 18519. Tréðervariðgegnvætu, þarsem sólinn nær upp með hliðunum. Sveigjanlegur sóli tryggir öruggan og þægilegan gang. Mjúkur bólstraður kantur. Með fótlagi, sem tryggir nægjan- legt rými fyrir tærnar og styður fótinn undir il. Mundu nú hvar tréskórnir með sveigjanlegu sólun- um og öryggissólunum fyrir hál gólf eru fáanlegir! Ekta leður (og það af betra taginu), ásamt trébotnum, tryggir heilbrigða fætur sem geta „ANDAГ rétt. Hvítir: 36-40 Svartir: 40-46 Brúnir: 36-46 Verd: 3.390

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.