Morgunblaðið - 28.01.1989, Síða 17

Morgunblaðið - 28.01.1989, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 17 Lánskjaravísitala eftir Gunnar Tómasson Lögfesting lánslq'aravísitölu jafn- gildir fráviki frá þeim lögmálum markaðsins, sem ella myndu þjóna hagkerfinu sem öryggisventill gagnvart óhóflegum ávöxtunar- kröfum á hendur fyrirtækjum at- vinnulífs, sem eru vettvangur allrar verðmætasköpunar íslenzkrar þjóð- ar: Ef fjármagnseigendur heimta ávöxtun umfram raunverulega arð- gjöf fjárfestingar, þá eyðist höfuð- stóll að sama skapi. Um árabit hefur þróun mála ver- ið sú, að eignaraðild að fyrirtækjum hefur flutzt í ört vaxandi mæli úr atvinnulífínu sjálfu yfir í banka- kerfi og almennan ijármagnsmark- að, fyrir tilstilli lánskjaravísitölu hafa eigendur flármagns þannig getað náð ávöxtun spariijár um- fram arðgjöf þess. Lánskjaravísitala, sem verð- tryggir höfuðstól lánsfjármagns í verðmætasköpun án tillits til þeirrar ávöxtunar, sem þar býðst við þær aðstæður, sem atvinnulífí eru bún- ar, eyðir eigin fé fyrirtækja sam- hliða því, sem höfuðstóll fjármagns- eigenda vex í skjóli lagavemdar. Frá sjónarmiði þjóðarhags breyt- ir þessi flutningur eignaraðildar úr atvinnulífi á fjármagnsmarkað ná- kvæmlega engu um möguleika fyr- irtækja til þess að skila arði í þjóðar- búið. Stjómvöld láta sér ekki koma til hugar, að tryggja ákveðna lág- marksarðgjöf eigin fjár í íslenzku atvinnulífí, en hafa þess í stað fylgt gengis- og vaxtastefnu um árabil sem ráðið hefur því að slík arðgjöf hefur verið nær engin eða neikvæð. Forsenda þeirrar ávöxtunar- kröfu, sem fjármagnsmarkaður hef- ur gert á hendur íslenzku atvinn- ulífi síðustu árin, hefur þannig ver- ið skerðing eigin fjár atvinnufyrir- tækja, sem stjómvöld hafa stutt með seðlaprentun innanlands og skuldasöfnun erlendis. Með öðmm orðum, þá hefur upp- gripatíð á íslenzkum fjármagns- markaði síðustu fímm árin byggst á „handafls“-aðgerðum af því tagi, sem réttilega em taldar vera tíma- skekkja í nútíma hagkerfum. Aður en lengra er haldið á braut frávika frá markaðslögmálum í Slökkvilið Hafii- argarðar: 221 útkall áárinu SLÖKKVILIÐ Hafnarfjarðar var kallað út 221 sinni árið 1988. 160 útköll voru vegna elds, þar af 117 vegan elds í rusli, sinu og mosa. Brunavamarsvæði Slökkviliðs Hafnarfjarðar nær yfir Hafnar- §örð, Garðabæ og Bessastaða- hrepp og em íbúar á því svæði um 22.000. Slökkviliðið sér einnig um sjúkraflutninga á sama svæði, en flutningar urðu 1.315 á árinu, vom 1.364 árið áður. Af þessum 1.315 flutningum vom 256 bráða- flutningar, vegna slysa og annarra áfalla. í skýrslu eldvamaeftirlitsins kemur fram að eftirlitið hafí kom- ið ^jórum sinnum á árinu 1988 í sjúkrahús, dvalarheimili aldraðra og olíustöðvar og tvisvar í skóla og samkomuhús. Send vom út bréf til nokkurra aðila sem um lengri tíma hafa ekki farið að fyrir- mælum um brunavamir og hefur afrit bréfanna verið sent Bmna- málastofnun ríkisins og Sam- vinnutryggingum. nafni fijálshyggju á íslenzkum fjár- magnsmarkaði, þá er ekki úr vegi að staldra við og huga að því hvort tímaskekkja þessi hafí þjónað mál- stað íslenzks atvinnulífs og hag- sældar þjóðarinnar. Framundan em lok verðstöðvun- ar og almennir kjarasamningar á vinnumarkaði. Eðli málsins sam- kvæmt, þá hlýtur ein forsenda þess að vel takist til vera sú að eigendur þess Qármagns, sem fest er í íslenzkri verðmætasköpun, sætti sig við þá arðgjöf, sem þar er að fá. Launþegar máttu sætta sig við vemlega skerðingu hlutdeildar sinnar í þjóðartekjum íslendinga „Lánskjaravisitala, sem verðtryggir höfiiðstól lánsfjármagns í verð- mætasköpun án tillits til þeirrar ávöxtunar, sem þar býðst við þær aðstæð- ur, sem atvinnulifi eru búnar, eyðir eigin fé fyr- irtækja samhliða þvi, sem höfuðstóll fjármagnseig- enda vex í skjóli laga- vemdar.“ Gunnar Tómasson vorið 1983. Nú eins og þá hljóta íslenzk stjómvöld að horfast í augu við þá einföldu staðreynd, að ekki verður meira skipt með aðilum vinnu- og fjármagnsmarkaðar en í bú er dregið. Vorið 1983 var sú sjálfsagða krafa gerð til hins almenna laun- þega, að hann léti þjóðarhag ráða kröfugerð sinni á hendur íslenzku atvinnulífi. Ef eigendur fjármagns og aðilar innlends fjármagnsmarkaðar em ekki til viðtals um hliðstæðar kröfur á þeirra hendur við ríkjandi aðstæð- ur, þá hlýtur ábyrgð þeirra að vera mikil. Til stjómvalda hlýtur hinn al- menni launþegi hins vegar að gera þá kröfu, að þau láti af öflugum stuðningi við „pilsfalda-auðhyggju" þá, sem einkennt hefur stjóm pen- inga- og vaxtamála síðustu fimm árin. Höfhindur er hagfræðingur. lactacyd léttsápan fyrir andlitið! Lactacyd léttsápan viðheldur eðlilegu sým- stigi húðarinnar og vinnur þannig á móti húð- þurrki, bólum og húðormum. Húðin er í eðli smu súr og er það vöm hennar gegn sýklum og sveppum. Þetta þarf að hafa í huga við val á sápu. Mikilvægt er að eðlilegt sýmstig húðarinnar raskist ekki við þvott. „Venjuleg" sápa er lútarkennd (hefur hátt pH-gildi, 10-11) og brýtur niður náttúrulega vöm húðarinnar. Lactacyd léttsápan hefur hins vegar lágt pH- gildi (3,5) eins og húðin sjálf og styrkir því eðlilegar vamir hennar. í Lactacyd léttsápunni em: Lactoserum, mjólkursýra og fosfórsýra sem gefa léttsáp- unni lágt pH-gildi og viðhalda eðlilegu sým- stigi húðarinnar; laurylsúlföt sem gera Lacta- cyd að virkri sápu og jarðhnetuolía sem kem- ur í veg fyrir húðþurrk. Lactacyd léttsápan fæst í helstu stórmörkuð- um og að sjálfsögðu í næsta apóteki. I ' .v'' ' ’

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.