Morgunblaðið - 28.01.1989, Page 27

Morgunblaðið - 28.01.1989, Page 27
Vandi lagmetisiðnaðarins MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989 27 Allt markaðs- starf í lamasessi - segir Rafh A. Sigurðsson hjá Norð- urstjörnunni „ALLT markaðsstarf er í lama- sessi. Þœr nýju vörur sem við Höfh í Homafírði: Engin vand- kvæði hjá Hafnarsíld Höfh £ Hornafirði. AÐ SOGN Ara Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Fiskimjölsverk- smiðju Hornaflarðar, framleiða þeir gaffalbita sem eingöngu eru sendir til Sovétríkjanna. Þaðan hefur ekkert heyrst af vandræð- um á sölu vegna mótmæla græn- friðunga. Verksmiðjan selur ennfremur saltsíld til Svíþjóðar og Finnlands, auk Sovétríkjanna, en það er í gegn um Síldarútvegsnefnd, þannig að þeir eru ekki í beinu sambandi við kaupendur. Hafa þeir ekki heyrt af neinum aðgerðum vegna saltsfld- ar. Enn sem komið er hafa mótmæl- in ekki nein áhrif á mannahald eða sölu. Ari vildi ekki flíka skoðunum sínum á því hvernig leysa ætti þessi viðskiptavandræði. - JGG höfum verið að þróa hafa ekki fengið neinar viðtökur á mark- aðnum og ekki hægt að he§a framleiðslu á þeim,“ sagði Rafn A. Sigurðsson framkvæmda- stjóri Norðurstjörnunnar hf. í Hafiiarfirði. Hann er jafinframt formaður Sölusamtaka lagmetis sem tíu framleiðendur Iagmetis eiga aðild að. Aðal framleiðsla Norðurstjöm- unnar hf. reykt síldarflök sem seld eru á Bandaríkjamarkaði. Rafn sagði að sú vara hentaði ekki á Evrópumarkaði og því hefði fyrir- tækið byijað með nýjar afurðir, bæði reyka síld, kæfu og fiskrétti en ekki hefði gengið að koma þeim á markaðinn vegna aðgerða græn- friðunga í Þýskalandi. „Þjóðveijar vilja ekki lengur kaupa íslenskar vörur vegna hvala- málsins. ísland er orðið algert bannorð þama. Þetta hefur kippt rekstargrundvellinum undan skrif- stofu okkar í Þýskalandi og allt þróunarstarf, sem búið er að eyða milljónum í, er mnnið út í sandinn," sagði Rafn. Rafn sagði að á vegum SL væri verið að taka saman ítarlega grein- argerð um Þýskalandsviðskiptin að ósk sjávarútvegsráðherra. Hún yrði væntanlega tilbúin eftir helgi. Málið væri í höndum stjómvalda. „Það verður að fara taká á þessu," sagði Rafn. Fiskverð ð uppboðsmörkuðum 27. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 60,00 60,00 60,00 4,831 289.860 Þorskurósl. 59,00 48,00 52,01 2,256 117.333 Þorskur smár 30,00 30,00 30,00 0,900 31.500 Þorskur d.bl. 30,00 30,00 30,00 0,020 615 Ýsa 104,00 100,00 103,10 0,516 53.200 Steinbíturósl. 49,00 49,00 49,00 0,545 26.730 Steinbítur 45,00 45,00 45,00 0,094 4.230 Ýsa ósl. 72,00 50,00 64,62 0,077 5.008 Keila 14,00 14,00 14,00 0,215 3.010 Lúða 400,00 190,00 338,19 0,191 64.595 Koli 90,00 90,00 90,00 0,010 900 Hrogn Samtals 160,00 160,00 160,00 62,20 0,037 9,693 5.920 602.901 Selt var aðallega frá Tanga hf, Grundarfirði, úr Guðrúnu Björgu ÞH og Gullfara HF. Á mánudag verða seld 30-40 tonn af báta- fiski. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskursl. 59,00 53,00 56,13 28,301 1.588.416 Þorskurósl. I.bl. 48,00 47,00 47,46 0,912 43.285 Þorskurósl. d.bl. 38,00 38,00 • 38,00 0,183 6.954 Þorskurósl. 1 -2 nátta 45,00 40,00 42,23 10,439 440.857 Ýsa sl. 95,00 66,00 77,28 3,443 266.079 Ýsa ósl. 116,00 50,00 113,24 0,679 76.890 Ýsa undirm. ósl. 34,00 17,00 27,35 0,069 1.887 Karfi 25,00 25,00 25,00 0,915 22.880 Ufsi 26,00 22,00 23,67 12,042 285.062 Steinbítur ófl. 28,00 28,00 28,00 0,010 280 Steinbítur ósl. 25,00 25,00 25,00 0,055 1.375 Steinbíturog Hlýri 49,00 46,00 46,91 1,723 80.857 Langa 14,00 14,00 14,00 0,060 840 Lúða 220,00 220,00 220,00 0,210 46.200 Skarkoli 85,00 76,00 77,89 0,076 5.920 Keila ófl. 7,00 7,00 7,00 0,026 182 Grálúða 15,00 15,00 15,00 0,086 1.290 Hrogn Samtals 245,00 245,00 245,00 48,61 0,051 59,280 12.495 2.881.749 Selt var úr Þrym BA, Ásbirni RE og úr ýmsum bátum. í dag verður selt klukkan 12.30 ef gefur á sjó. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskurósl. 54,50 52,50 53,55 5,662 303.224 Ýsa(ósL) 113,00 85,00 110,00 2,090 231.710 Ufsi 23,50 23,00 23,36 6,719 156.937 Karfi 35,50 24,00 29,04 3,066 89.030 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,025 383 Hlýri 15,00 15,00 15,00 0,236 3.540 Langa 25,50 17,00 20,18 0,233 4.701 Blálanga 25,00 20,50 21,82 0,099 2.160 Keila 17,50 12,00 16,23 1,057 17.152 Skarkoli 51,00 51,00 51,00 0,350 17.850 Lúða Öfugkjafta 403,00 130,00 200,10 0,079 15.808 Skata Samtals 69,00 69,00 69,00 43,04 0,069 19,685 4.727 847.222 Selt var aðallega úr Eldeyjarboða KE og Hrungni GK. f dag verður selt klukkan 14.30 ef gefur á sjó. Eiríkur Böðvarsson Niðursuðuverksmiðjunni ísafírði: Trúi því ekki að hags- miinum okkar verði fómað Helmingur teknanna kemur frá Aldi „ÉG hef lítið hugsað um afleið- ingarnar ef Aldi hættir að kaupa af okkur. í raun trúi ég því ekki að stjórnvöld fórni þessum hags- munum fyrir hvalveiðunum,“ sagði Eiríkur Böðvarsson fram- kvæmdastjóri Niðursuðuverk- smiðjunnar hf. á ísafirði. 40—50 manns vinna í fyrirtæki hans við að firysta og sjóða niður rækju. Oll niðursoðna rækjan hefur far- ið til Aldi í Þýskalandi og fæst um helmingur tekna fyrirtækis- ins, eða um 200 milljónir kr., fyrir hana. Eiríkur sagði að ef viðskiptabann Aldi yrði staðreynd myndi það hafa ákaflega slæm áhrif á rekstur fyrir- tækisins og kollvarpa öllum áætlun- um. Niðursuðuverksmiðjan byijaði að sjóða niður rækju á síðasta ári eftir nokkurt hlé og sagði Eiríkur að fyrirtækið hefði verið að færa sig æ meira yfir í niðursuðuna. Þar væri um fullvinnslu vömnnar að ræða og meiri verðmætasköpun en í frystingunni. Samningar væm gerðir til lengri tíma og þar af leið- andi minni sveiflur í verði. Ef Aldi lokaði alveg á viðskiptin þyrfti Nið- Akranes: Framtíöin hjá Artic er enn óljós Akranesi. ursuðuverksmiðjan að færa sig aft- ur yfir í óarðbærari viðskipti með ófyrirsjánlegum afleiðingúm. „Við leggjum áherslu á að sköpuð verði skilyrði til þess að hægt sé að stunda fijáls viðskipti á milli landa hvað sem hvalveiðum líður. Við ætlum okkur ekki að vera í sjálfboðaliðsvinnu við að halda uppi heiðri þjóðarinnar í hvalamálinu. Við emm ekki menn til að standa Hjá Ora vom sett upp ný tæki til kavíarframleiðslunnar fyrir tveimur ámm. Að undanfömu hefur verið framleitt fyrir Frakklands- markað og því hafa verið verkefni fyrir fólkið og tækin, en 10 vinna beinlínis við kavíarframleiðsluna. Magnús sagði að SL hefði áætlað að selja á aðra milljón kavíarglasa til Þýskalands á síðari helmingi síðasta árs, til Tengelmann, Aldi og undir eigin vömmerki, að verð- mæti 45—50 milljónir kr. Reyndin í því einir og verður þjóðin öll að axla þær byrðar. Það hlýtur að vera komið að því að hægt sé að hætta hvalveiðunum. Búið er að rannsaka 200 heila og getur ekki skipt sköpum hvort 70—80 hvalir verða veiddir í sumar eða ekki. Það er í raun aðeins spuming um tíma hvenær hvalveiðar verða lagðar af og alveg eins hægt að gera það strax, áður en það veldur meira tjóni þannig að við getum flutt út vömr okkar í friði,“ sagði Eiríkur. hefði hins vegar orðið sú að lítið hefði farið út. Tengelmann, sem var stærsti kaupandinn, hætti að kaupa íslenskar vömr í október og verslan- imar hefðu almennt ekki viljað kaupa vömr með íslensku vöm- merki. Magnús sagði að þessar uppá- komur á Þýskalandsmarkaði væm alvarlegar fyrir Sölusamtök lagmet- is, það missti 45—50% af tekjunum við þetta, og rekstrargmndvöllur dótturfyrirtækisins í Þýskalandi væri brostinn. Verslanimar taka ekki við íslenskum vörum - segir Magnús Tryggvason hjá Ora ÚTFLUTNINGUR á kavíar til Þýskalands hefiir að mestu legið niðri undanfarna mánuði, að sögn Magnúsar Tryggvasonar framkvæmda- stjóra Niðursuðuverksmiðjunnar Ora hf. i Kópavogi. Sölusamtök lagmetis hafa selt kavíar til Þýskalands fyrir Ora og tvær aðrar niðursuðuverksmiðjur en útflutningurinn stöðvaðist vegna óróa á markaðnum vegna mótmæla náttúruverndarsamtaka gegn hvalveið- um íslendinga. FISKIÐJAN Artic hf. á Akranesi er eitt þeirra fyrirtækja sem flutt hafa lagmeti til V-Þýskalands og verða nú fyrir því að sölusamn- ingum við þá er rift. Þorsteinn Jónsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði í samtali við Morgunblaðið að það væri erfitt að segja til um framtí- ðina í þessum rekstri. „Við höfum frekar lítið selt til Þýskalands að undanförnu, en sending frá okkur hefði átt að fara innan nokkurra daga. Af því verður ekki. Fyrir framtíðina gæti þetta haft slæmar afleiðingar, en starfsemin breytist ekkert á næstunni. Við eigum talsvert af umbúðum merktum á þennan markað og sjálf- sagt nýtast þær okkur ekkert. Þetta er það tjón sem ég sé fyrir en ef til lengri tíma er litið er þetta mik- ill skaði fyrir okkur og íslenskan lagmetisiðnað í heild,“ sagði Þor- steinn. - JG V estmannaeyjar: Markaðir lifrarsam- lagsins ekki í hættu Vestmannaeyjum. ENN sem komið er hafa aðgerðir grænfriðunga ekki haft nein áhrif á sölu þeirrar vöru sem Lifrarsamlags Vestmannaeyja framleiðir, að sögn Jóhanns Jónssonar hjá lifrarsamlaginu. Jóhann sagði að aðalframleiðsla lifirarsamlagsins væri niðursoðin lifur og svonefiid Matjes-síld. Þessar vörur eru eingöngu seldar til Sovétríkjanna þann- * ig að barátta grænfriðunga hefur ekki haft nein áhrif á þá sölu. Lifrarsamlagið framleiðir einnig „Það eina sem gæti haft einhver síld í sósu og er sú framleiðsla seld áhrif hjá okkur er það að ef aðrar víða um heim en þó ekki í Þýska- landi. Þessi framleiðsla er ekki það mikil og markaðurinn það dreifður að Jóhann taldi ekki líklegt að það mundi dragast mikið saman hjá þeim þrátt fyrir baráttuna gegn íslenskum sjávarafurðunum. lagmetisiðjur neyðast til að fara út í sömu framleiðslu og við erum í og þá í samkeppni við okkur, en eins og staðan er í dag þá er þetta allt í lagi hjá okkur," sagði Jóhann að lokum. Grímur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.