Morgunblaðið - 28.01.1989, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 1989
39
í hesthúsinu hjá Barendun-hjónum
Morgunblaðið/Anna Bjarnadóttir
Hestamennska leiddi til
Islandstengsla
Hestamennska tengdi Maiss-
en-fjölskylduna eiganda Úu
fyrst við ísland. Öll Qölskyldan,
hjónin Ada og Louis, tannlæknir,
og dætumar þrjár, á íslenska hesta.
Eiginmaður elstu dótturinnar,
Evald Isenbugel, dýralæknir, var
lengi forseti Evrópusambands eig-
enda íslenskra hesta. Yngsta dóttir-
in, Marietta, er nú búsett á íslandi
og miðdóttirin, Barla, sem er sér-
menntuð í hestadýralækningum,
rekur sumarbúðir fyrir íslenska
hesta ásamt eiginmanni sínum,
George Barendun, dýralækni, í ná-
grenni við heimili foreldra sinna í
Laax.
Barendun-hjónin eiga sjálf fjölda
íslenskra hesta. Þau hafa verið með
íslenskar stúlkur í vist undanfarin
ár að gæta tveggja barna sinna.
Svanhvít Kristjánsdóttir heitir
stúlkan sem er hjá þeim nú. Hún
er sjálf mikil hestakona. Isenbugel-
hjónin hafa einnig haft margar ís-
lenskar stúlkur hjá sér.
FjölSkyldan á nú orðið svo marga
vini og kunningja út um land allt,
svo ekki sé minnst á dótturina á
Breiðdalsvík, að hún þarf að gera
góða yfirreið í hvert skipti sem hún
heimsækir landið.
Svanhvít Kristjánsdóttir. Hestastarf lokkaði hana til Sviss.
Bókhneigður
maður
Handritahöfundurinn pustav
Hasford, sem hlaut Óskars-
verðlaun fyrir handritið að kvik-
myndinni Full Metal Jacket, hlaut
nýlega sex mánuða fangelsisdóm
fyrir að stela bókum frá 70 bóka-
söfnum. Hasford viðurkenndi að
hafa undir höndum stolnar bækur
að andvirði 20.000 dala eða um
einnar milljónar íslenskra króna.
Upp komst um kauða þegar lög-
reglan leitaði í skápum Hasford í
Tækniháskólanum í San Luis Obi-
spo og fann þar 10.000 bækur.
Stanley Kubrick Ieikstjóri Full
Metal Jacket.
SÍÐASTI DAGUR
RÝMINGARSALA
VEGNA FLUTNINGA
- ALLT AÐ
50% AFSLÁTTUR Á
VATNSRÚMUM!
það er vissara að hafa hraðan á ...
Fyrstir koma - fyrstir fá.
Vatnsrum hf
-■ . . ... . * ...-
BORGARTÚNI 29 SÍMI 621622
Verslunin fíúmgott, Ármúla 4 hefur verið lokað.
RÝMINGARSALA
15-50% AFSLÁTTUR
SSf VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21. SÍMAR 686455 — 685966
ðlÍll LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416