Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR í. MARZ 1989
Stálvík lokar;
Ég hef aldrei áður verið
á atvinnuleysisbótum
Nokkrir starfsmenn eiga möguleika á vinnu í Danmörku
STÁLVÍK hf. hefur lokað skipasmíðastöð sinni í Garðabæ og starfe-
fólkið, 50 manns, er komið á atvinnuleysisbætur. Er Morgunblaðið
heimsótti Stálvík í gærdag voru starfemennirnir að ganga frá fyrir
lokunina og dauft yfir öllu í vinnusalnum. Aðeins glitti í einmanna-
legan loga frá einu rafeuðutæki um borð f skrokk annars af tveim-
ur 10 tonna bátunum sem verið hafa í smíðum þarna að undanf-
örnu. Þar var á ferðinni verktaki óháður stöðinni.
Ámi Marteinsson verkstjóri hef-
ur unnið hjá Stálvík í 23 ár. Hann
segir að hann hafi aldrei á æfinni
fyrr verið á atvinnuleysisbótum og
kann alls ekki við þá tilhugs-
un...„Ég vil vinna fyrir þeim pening-
um sem ég fæ borgaða," segir hann.
Ámi er nú kominn á sextugsaldur-
inn og er óviss um framtíð sína.
Fyrir liggur að enga vinnu er að
hafa hérlendis í þessum iðnaði á
næstunni.
„Þetta eru mér mikil viðbrigði
og það er mikil eftirsjá að þessu
starfi,“ segir Ámi. „Mér hefur aldr-
ei fyrr verið sagt upp starfi og ég
vona að forráðamönnum fyrirtækis-
ins takist. á einhvem hátt að endur-
vekja starfsemina hér. Ekki hvað
síst með það í huga að fólkið sem
vann hér var upp til hópa gott fólk,
frábærir starfsmenn, sem á betra
skilið en að ganga um atvinnu-
laust."
Fram hefur komið að nokkrir
starfsmenn Stálvíkur eiga þess kost
að fá vinnu við dönsku skipasmíða-
stöðina í Bogense þar sem fjórir
af 14 togurum sem Stálvík hefur
samið um smíði á við Dubai verða
byggðir. Ámi segir að hann sé kom-
inn á þann aldur að erfitt sé fyrir
hann að fiytja úr landi. Væri hann
yngri hefði hann hinsvegar hugleitt
þetta mál.
„Ég er tilbúinn í að starfa við
eitthvað annað en skipasmíðar.
Hinsvegar er ég bjartsýnn á að
hægt verði að endurráða fólkið hér
til fyrirtækisins í framtíðinni þótt
við séum nú að rifa seglin og taka
poka okkar heim,“ segir Ámi.
Valgarður Friðjónsson trúnaðar-
maður starfsfólksins í Stálvík hefur
starfað þar í 11 ár. Hann á það
sameinginlegt með Áma að báðir
unnu þeir hjá Stálsmiðjunni áður
ÍDAGkl. 12.00:
-3°
Heimild: Veðurstofa íslands
(Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær)
VEÐUR
I/EÐURHORFUR í DAG, 25. FEBRÚAR
YFIRUT ( GÆR: Frost verður áfram um allt land. Sums staðar allt
aö 20° í innsveitum norðanlands en víöast 5-10o að deginum.
SPÁrHæg norð- og norðaustanátt. Víða léttskýjað um sunnanvert
landið en meira og minna skýjað í öðrum landshlutum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á FIMMTUDAG: Fremur hæg suðvestanátt með smáólj-
um um landið vestanvert en bjart veður austantil. Vægt frost við
vesturströndina en talsvert frost á Noröur- og Austurlandi.
HORFUR Á FÖSTUDAG: Hæg breytileg átt framan af degi en vax-
andi suöaustan átt sunnan- og vestanlands þegar líður á daginn.
Él við suöur- og vesturströndina en annars þurrt. Ennþá frost um
allt land.
s, Norðan, 4 vindstig:
^ Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
* * *
V
*
V
Hrtastig:
10 gráður á Celsíus
Skúrir
Él
= Þoka
= Þokumóða
’, » Súld
4
K
Mistur
Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að fsl. tíma
Akureyri Reykjavlk hm +S +5 veður úrfcoma fóttskýjað
Bergen s skýjað
Helslnkl 3 alskýjað
Kaupmannah. 6 skýjað
Narsaarsauaq vantar
Nuuk vantar
Osló 4 rignlng
Stokkhólmur 4 þokumóða
Þórah&fn 2 rigning
Algarvo 17 akýjað
Amsterdam 7 Mttskýjað
Barcelona 8 akýjað
Berlfn 11 léttskýjað
Chlcago +6 snjókoma
Fenayjar 11 akýjað
Frankfurt 5 akúr
Glasgow 6 ak’ur
Hamborg e akýjaA
La* Palmas 17 aúld
London 8 Mttskýjað
Las Angeles 13 mlatur
Lúxemborg 3 slydduól
Medrid 14 skýjað
Malaga 20 léttskýjað
Mallorca vantar
Montreal vantar
New Vork vantar
Orlando vantar
Parfa vantar
Róm 14 skýjað
San Diego 13 alskýjað
Vín 10 akýjað
Washington 2 alskýjað
Wlnnlpeg +17 anjókoma
Morgunblaðið/Júlíus
Tveir af starfemönnum Stálvíkur, þeir Valgarður Friðjónsson og
Árni Marteinsson.
en þeir hófu störf hjá Stálvík. Að-
spurður um hvort hann geti hugsað
sér að flytja til Danmerkur segir
Valgarður að slíkt geti hann ekki
ákveðið að svo stöddu. Hann er
jafnbjartsýnn og Ámi á að fyrirtæk-
ið hefji starfsemi aftur.
„Það er óhætt að segja að starfs-
menn hér séu mjög reiðir vegna
þess hvemig farið hefur og beinist
sú reiði ekki hvað síst gegn stjóm-
völdum. Hingað hafa komið ráða-
menn, bæði ráðherrar og þingmenn
kjördæmisins. Málin hafa verið
rædd fram og til baka og við höfum
afhent þessum herrum undirskrif-
talista þar sem þeir em beðnir um
að beita sér fyrir aðgerðum til að-
stoðar fyrirtækinu. En ekkert hefur
komið út úr þessu," segir Valgarð-
ur.
í máli Valgarðs kemur fram að
þeir 50 starfsmenn sem missa vinnu
sína nú séu allt frá mönnum sem
hafa starfað við fyrirtækið í 25 ár,
eða frá því það var stofnað, til nema
sem nýkomnir voru til vinnu og
fara nú beint á atvinnuleysisbæt-
ur...„Það hljóta að vera mikil von-
brigði fyrir bæði þá elstu og yngstu
að svona fór,“ segir Valgarður. „Ég
sjálfur hef aldrei orðið atvinnulaus
á æfi minni og maður veit eignlega
ekki hvemig maður á að snúa sér
í því.“
Jón Gauti Jónsson framkvæmda-
stjóri Stálvíkur segir að það sé lýs-
andi dæmi um þennan iðnað hér-
lendis og þróun hans á síðustu árum
að þegar fyrirtækið smíðaði
Hólmadrang 1983 vom 170 manns
í vinnu hjá fyrirtækinu. Nú 6 ámm
síðar em þeir 50 talsins. Inn í þetta
dæmi spilar skipasmíðabannið sem
sett var á 1983 til 1986. Frá 1986
hafa hinsvegar verið flutt inn til
landsins skip fyrir 12 milljarða
króna.
Hvað vinnuna í Danmörku varðar
segir Jón Gauti að boðið sé upp á
mjög góð kjör og áætlar Bogense
að geta veitt 10-20 íslendingum
vinnu. Kaupið er 86 dkr. á tímann
eða 613 krónur. Unnar em 38
stundir á viku. Hvað skatta varðar
nefnir Jón Gauti sem dæmi að af
100.000 dkr. tekjum séu 20.000
dkr. í persónuafslátt en síðan er
greiddur 53% skattur af því sem
eftir er. Sem dæmi um húsaleigu
má nefiia að hús í dýrasta flokki
kostar 3000 dkr. á mánuði.
Skipasmíðasamiiingur Stálvíkur við Dani:
Fengu vilj ayfirlýsingn
hjá Barclays í London
STÁLVÍK hf. hefur samið við
dönsku skipasmíðastöðina Bog-
ense um smiði fjögurra af 14 tog-
urunum sem Stálvik samdi um
fyrir M.O.J. Company Ltd. í
Dubai. Hinir 10 verða smíðaðir í
Egyptalandi. Það var Barclays
bank i London, sem gaf viljayfir-
lýsingu um athugun á fyrir-
greiðslu vegna samningsins við
Dani.
Jón Gauti Jónsson framkvæmda-
stjóri Stálvíkur sagði i samtali við
Morgunblaðið, að fyrst eftir að ríkis-
stjómin og Iðnlánasjóður hefðu af-
greiddu beiðni Stálvíkur jákvætt
hefði fyrirtækið beðið svara frá
Landsbanknum. Þá þegar lá fyrir
áhugi skipasmíðastöðvarinnar í Dan-
mörku á smíði togaranna.
„Við fengum upplýsingar um það,
símleiðis, fimmtudaginn 16. febrúar
að Landsbankinn teldi sig þurfa
meiri tíma til að vinna málið og þá
um kvöldið héldum við til Danmerkur
og sömdum um. smíði togaranna,"
segir Jón Gauti.
Ábyrgðir þær sem hér um ræðir
eru á móti fyrirframgreiðslu kaup-
enda og verktryggingu af hans hálfii,
alls um 300 milljónir króna eða 20%
af kaupverði togaranna.
í máli Jóns Gauta kom fram að
strax að lokinni samningagerðinni
við Dani hafi forráðamenn Stálvíkur
haldið til London til viðræðna við
Barclays-bankann eða þann 21. febr-
úar. Eftir einn dag ákvað Barcleys
bank að senda kaupanda togaranna
bréf með viljayfirlýsingu um að bank-
inn væri að athuga málið. Er nú
beðið eftir að Barclays afgreiði form-
lega af sinni hálfti nauðsynlegar
ábyrgðir vegna samningsins.
Bogense skipasmíðastöðin í Dan-
mörku hefur nýlega hafið starfsemi
sína aftur en henni hafði verið lokað
frá árinu 1985 vegna verkefnas-
korts. Það er Privatbanken í Dan-
mörku sem veitir stöðinni ábyrgðir
vegna þessa verkefnis.
ML í leikferð
NEMENDUR Menntaskólans að
Laugarvatni frumsýndu leikrítið
„Láttu ekki deigan síga Guðmund-
ur“, eftir Eddu Björgvinsdóttur
og Hlín Agnarsdóttur á laugadag-
inn var i Menntaskólanum að
Laugarvatni.
Leikstjóri verksins er Guðjón Sig-
valdason. Leikendur eru 28 auk fimm
manna hljómsveitar en leikritið
byggist mikið upp á dans og söng.
I gærkvöldi var leikurinn sýndur
í Réttarholtsskóla en næstu sýningar
verða að Flúðum í kvöld miðvikudag
kl. 21 og að Borg í Grímsnesi 2.
mars á sama tfma. Þá er fyrirhuguð
sýning í Vestmannaeyjum laugar-
daginn 4. mars kl. 21.
Reykhóla-
hreppsbúar
lítið komist
Miðhútt, Rcykhólasveit
í ÓVEÐRINU sem gengið hefur
yfir hafa Reykhólahreppsbúar
lítið komist. Á fimmtudag kom
fólk með rútunni sem ætlaði að
vera við jarðarför á laugardag.
Jarðarforin fór loks fram í gær.
Föstudagsrútan komst ekki fyrr
en á laugardagsnótt í Króksfjarðar-
nes, og dvöldu farþegar þar fram á
sunnudag, en þá sótti snjóbíll þá.
------------------ Sveinn.