Morgunblaðið - 01.03.1989, Side 8

Morgunblaðið - 01.03.1989, Side 8
■ÍÍðfeGÖMLÁÐÍÐ MÍÐVÍKUÖAGÍJR í. MÁfez' 1989 & í DAG er miðvikudagur 1. mars, sem er 60. dagur árs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.49 og síðdegisflóð kl. 24.50. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.35 og sólarlag kl. 18.46. Myrkur er kl. 19.34. Sólin er f há- degisstað í Rvfk kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 7.50. (Almanak Háskóla íslands.) Já, þú lelddlr mig fram af móðurlífl, lóst mlg liggja öruggan við brjóst móður minnar. (Sálm. 22,10.) 1 2 3 |4 ■ 6 J 1 ■ ■f 8 9 10 11 ■ 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1 æviskeið, 5 haka, 6 slæmt, 7 tónn, 8 látna, 11 bókstaf- ur, 12 beita, 14 jarðsprungur, 16 átt. LÓÐRÉTT: - 1 sífellt, 2 græn- metið, 3 rödd, 4 kltna, 7 iðn, 9 starfs, 10 kropp, 13 ferskur, 16 hæð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fámenn, 6 af, 6 eflist, 9 tól, 10 tu, 11 hl., 12 són, 13 ókum, 15 nám, 12 kjami. LÓÐRÉTT: - 1 frethólk, 2 mall, 3 efi, 4 nótuna, 7 fólk, 8 stó, 12 smár, 14 una, 16 mn. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði frá því í veðurspárinngangi í gærmorgun að háþrýsti- svæðið yfir Grænlandi væri farið að láta undan siga. Frost yrði þó áfram og gæti farið niður í minus 20 stig aðfaranótt miðviku- dagsins i innsveitum norð- anlands. í fyrrinótt var frostið á láglendinu harðast á Nautabúi i Skagafirði, minus 13 stig. Hér i bænum var 8 stiga frost og hrein- viðri og snjókoma mældist hvergi teljandi mikil á landinu í fyrrinótt, mest 5 mtn á Egilsstöðum. Hér i Reykjavík var sólskin i 20 min. i fyrradag. Það var 39 stiga frost vestur i Iqu- aluit í gærmorgun, 3ja stiga frost í Nuuk. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga frost hér í bænum. Hiti 3 stig i Þrándheimi og Vaasa og um frostmark i Sund- svall. KVENFÉL. Hringurinn heldur félagsfund í dag, mið- vikudag, að Ásvallagötu 1 kl. 17. KVENFÉLAG Óháða safii- aðarins heldur spilafund í saftiaðarheimili kirkjunnar, Kirkjubæ, annað kvöld, fímmtudag, kl. 20.30. Spila- verðlaun verða veitt og kaffí- veitingar. VALSKONUR halda aðal- fund í félagi sínu í Vals- heimilinu í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. ITG-deildin Björkin heldur opinn fund í Síðumúla 17, í kvöld, miðvikudag kl. 20. Fundarstefið: Besti dagur ævi minnar í dag, ef þú notar hann rétt. Nánari uppl. gefa Sæunn s. 41352, Olafía s. 39562 eða Friðgerður s. 73763. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónsta kl. 20 í kvöld, mið- vikudag. Sr. Guðmundur Óskar Olafsson. FRÍKIRKJAN i Reykjavik: Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag kl. 20.30. Orgel- leikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. AKRANESKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudag kl. 20.30. Sr. Bjöm Jónsson. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar. Hér í blaðinu var í gær sagt að aðalfundur félagsins færi fram annað kvöld. Svo er ekki því honum er lokið og er þetta venjulegur félags- fundur. Gestur fundarins verður Jóna Eggertsdóttir er ræða mun um málefni aldr- aðra. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. FELLA- og Hólakirkja. Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag kl. 20. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld, miðviku- dag kl. 20.30. Sr. Öm Bárður Jónsson prédikar. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organisti Anna Guðmunds- dóttir. Kvöldbænir með lestri passíusálma kl. 18 á mánu- dags-, þriðjudags-, fímmtu- dags- og föstudagskvöldum. Prestamir. DAGGJÖLD sjúkrahúsa sveitarfélaga hafa verið ákveðin og um þau tilk. í nýju Lögbirtingablaði, en þau tóku gildi hinn 1. janúar. Einnig nær daggjaldabreyt- ingin til hjúkrunarheimila sveitarfélaganna svo og sjálfseignarstofnana og einkastofnana. SKIPIN RE YKJAVÍKURHÖFN. í fyrrakvöld hélt togarinn Ögri til veiða og nótaskipið Svan- ur. í gær kom Bakkafoss að utan og leiguskipið Dorado og af ströndinni kom Mána- foss. HAFN ARFJ ARÐ ARHÖFN. í fyrrakvöld kom togarinn Akureyrin, tók vistir og olíu. í gær kom togarinn Oddeyr- in og landaði í gáma og á fiskmarkaðinn. Ljósafoss kom af ströndinni og Valur var væntanlegur að utan. Þá var frystitogarinn Sjóli vænt- anlegur inn til löndunar. Þangað kom grænlenskur togari Malina K og tók olíu og vistir. Við verðum að reyna að halda honum uppréttum, lambið mitt. Pabbi þinn er aðaikallinn, núna. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 24. febmar til 2. mars, að báðum dög- um meðtöldum er í Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Breiöholts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktdaga nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrlr Reykjavík, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230. Borgarephalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyu- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuverndaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Upplýsingasími um alnæmi: Símaviötalstími framvegis á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Þess ó milli er símsvari tengdur þessu sama símanúmeri. Alnæmiavandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnames: Heilsugæslustöö, 8. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabmr: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes 8. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfræölaöstoö Oratore. Ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugatólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—6, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681615 (símsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sólfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttaaandlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Tll Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55—19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandarlkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrátta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fráttir liðinnar viku. Is- lenskur timi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hoimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnasphali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunaiiækningadelld Landopítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotssphali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaretööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimlii Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaöasphaii: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefe- ephali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- iækniehéraÖ8 og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúeiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahús- iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mónud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsaf.ii, s. 694300. ÞjóöminjasafniÖ: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbóka8afn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Liatasafn Islands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listaeafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10—17. Kjarval88taAir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. U8ta8afn Slgurjón8 ólafssonar, Laugarneei: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Mynt8afn Soðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripaaefniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfirðl: Sjóminjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafniö: Þriðjudaga -fimmtu- daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. Sigluflörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsteðlr I Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en oplð I böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Mosfellssvelt: Opin ménudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18, Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8—16 og aunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sattjamamaas: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.