Morgunblaðið - 01.03.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.03.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 9 VELKOMIN í TGSS Mikil verdlækkun Skór, blússur, peysur, buxur og pils kr. 1.000,- Útijakkar, kápurog dragtirkr. 4.000,- Belti kr. 200,- Yfirstærðir- kjólar, jakkarog pils kr. 3.000,- TESS NEÐSTVIÐ DUNHAGA, Sími 622230. Átt þú spariskírteini ríkissjóds sem eru innleysanleg núna? Kauptu ný skírteini með 6,8% til 7,0% ársvöxtum í stað eldri skírteina. Sala og innlausn fer fram í Seðlabanka Islands. ^7ssðö Sala getraunaseðla með ensku knattspyrnunni lokar á laugardögum kl. 14:45. 9. LEIKVIKA- 4. MARS 1989 1 IX 2 Leikur 1 Sheff. Wed. - Charlton Leikur 2 Southampton - Norwich TENIN( 3UR Leikur 3 Birmingham - Oxford Leikur 4 Bradford - Barnslev Leikur 5 Brighton • Blackburn Leikur 6 C. Palace • Bournemouth Leikur 7 Hull - Stoke Leikur 8 Ipswich - Swindon Leikur 9 Leicester - Walsall Leikur 10 Plymouth - Portsmouth Leikur 11 Watford - Man. City Leikur 12 Fulham - Swansea Símsvari hiá getraunum á laugardögum eftir kl. 17:T5 er 91-84590 og -844§4. Norðurlöndin og EB Þing Norðurlandaráðs er haldið í Stokkhólmi þessa dagana. Þar er að venju margt manna og mikið af pappír. Af máli manna í al- mennu umræðunum má helst ráða, að brýn- asta verkefni Norðurlandanna sé að gera upp hug sinn til Evrópusamstarfsins og Evrópubandalagsins. Má það til sanns veg- ar færa og sjást þess merki alls staðar á Norðurlöndunum, að stjórnmálamenn og stjórnvöld takast á við málið þótt með mis- jöfnum hætti sé, eins og einnig kom fram í umræðunum í Stokkhólmi. Hvað sem því líður halda EB-löndin sínu striki og nú er unnið að því á þeirra vegum að semja sam- eiginlega Evrópusögubók. Skoðun Schliiters Danir ha& verið í Evr- ópubandalaginu síðan 1973 og tvisvar sinnum samþykkt aðildina i þjóð- aratkvœðagreiðslu. Sagt hefur verið að i fyrra skiptíð hafi þeir verið að ákveða, hvort þeir ættu að ganga til jafii náins efhahagssamstarfs og í aðild að EB felst, en í hið siðara hafi þeir tekið af skarið um að þeir vildu einnig vera með i stjóm- málasamstarfinu sem miðar að æ nánari sam- vinnu EB-rikjanna. í ræðu sinni á þingi Norð- urlandaráðs sagði Poul Schlttter, forsætisráð- herra Dana, að aðlögun Norðuriandanna að innri markaði EB og sambæri- leg þróun í þeirra eigin efiiahagslífi hefði hingað tíl gengið alltof hægt. Schlttter sagði að sin per- sónulega skoðun væri, að þegar fram liðu stundir myndi EB-samstarfið skipta svo miklu fyrir Norðurlönd, að líklegt væri, að einhver þeirra, sem nú stæðu utan bandalagsins, sæktu um inngöngu. Nefndi hann ísland og Noreg sérstak- Iega i þvi sambandi. Hér að ofan er vitnað i frásögn Morgunblaðs- ins af ræðu Schlttters, sem talar þama út frá reynslu sinni og Dana af aðild að EB. í Þjóðviljan- um i gær kemur sfðan fram, að Hjörleifur Gutt- ormsson, þingmaður Al- þýðubandalagsins, hafi „ávitað" Schlttter fyrir skoðanir hans. Og segir Þjóðvijjmn, að Hjörleifur hafi séð ástæðu „til að setja alvarlega ofan í við“ danska forsætísráðherr- ann vegna o&ngreindra ummæla um íslendinga og Norðmenn. Af ræðu Hjörleife eins og hún er endursögð i Þjóðviljan- um, verður það á hinn bóginn ekki ráðið, að ástæða hafi verið fyrir blaðamann að nota jafii sterk orð og þau, sem em innan gæsalappa hér að ofen. Hjörleifiu- sagði meðal annars, að fisk- veiðistefha EB væri á þann veg að íslendingar gætu aldrei samþykkt hana. Þá sagði Schlttter, að með inngöngu i EB fengi físldðnaðurinn á íslandi aðgang að mun betri mörkuðum i Evr- ópu og þvi væri hægt að gefe eftir veiðiheimildir i landhelginni. Síðan seg- ir Þjóðviljinn: „Hjörleif- ur svaraði Schlttter öðm sinni og sagði na. að Danmörk væri einmana í Brttssel-klúbbnum og það væri ósanngjamt af forsætisráðherranum að stíUa íslendingum á þennan hátt upp gagn- vart þjóðarauðlind sinni.“ Þetta em forvitnileg orðaskiptí, sem lýsa ólíku viðhorfi og matí. Ástæðu- laust er að draga i efe, að fyrir danska forsætis- ráðherranum hafi það eitt vakað að láta í ljós skoðun á þvi, sem hann telur í vændum. Jafii ástæðulaust er að taka skoðun ráðherrans illa upp eða tefja, að hún stafi af einhveijum einmana- leika Dana. Hitt er Jjóst, að fslensk stjóravöld verða að halda betur á spöðunum en gert hefur verið til að kynna ríkis- stjómum EB-landanna sérstöðu okkar í fisk- veiðimálum, ef Danir átta sig ekki á henni er ekki líklegt að aðrir geri það. Sameiginleg Evrópusaga Hvort sem fleiri nor- ræn riki slást í hóp EB- landanna eða ekki, feer- ast Danir sffellt nær sam- aðilum sínum i Evrópu- bandalaginu. Böndin inn- an þess felagsskapar em mun meiri og festari en i norræna samstarfinu. Þannig er til dæmis skýrt frá þvf í nýjasta tölublaði af EF-avisen, sem er danskt blað EB um mál- efiii bandalagsins, að hópur sagnfræðinga frá 10 vestur-evrópskum löndum vinni að þvi að semja kennslubók i Evr- ópusögu fyrir mennta- skóla. Er þetta gert á vegum stofiiunar Evr- ópuháskólans í Flórens. A hver sagnfræðinganna að rita einn kafla i bók- ina, sem á að vera 320 blaðsiður og verður síðan þýdd á tungumál EB- landanna og gefin út á árinu 1992, svo að unnt sé að taka hana tíl kennslu á sama tíma i öllum löndunum. í EF- avisen segir Johan Bend- er, kennari og sagnfræð- ingur einn af höfundum bókarinnar, af þessu til- efiii: „Sú staðreynd að evr- ópskir menntaskóianem- ar læri sömu bók á eigin tungu, getur orðið tíl að skapa fyrsta sameigin- lega menningargrund- völlinn og stuðlað að þvi að þróa sameiginlega evrópska vitund...“ Samtímis ogþessi sam- eiginlega evrópska kennslubók i sagnfræði verður gefin út, er ætlun- in að hafe tiltækt sjón- varpsefiii, þar sem i 10 þáttum, sem ætlað er að verði 55 mínútur liver, verður sagt frá sögu Evrópu — og verði þætt- imir sýndir á sama kvöldi f öllum aðildarrikj- um EB. Þegar þessi frásögn er lesin vakna óneitan- lega aðrar spumingar en þær, að Danir séu eitt- hvað einmana f Evrópu- samstarfinu. Hún bendir þvert á mótí til þess, að þeir séu virkir þátttak- endur f samstarfi, sem nær til sífellt fleiri þátta. Áherslan á skóla- og menningarmál er vax- andi á sameiginlegum vettvangi EB-landanna, þótt ekki feri jafii mikið fyrir þeiin málaflokkum í almennum umræðum og atvinnu- og efiiahags- málunum. EB-samstarfið höfðar sterkt til ungs fólks, ef marka má skoð- anakannanir og verði saga aðildarlandanna gerð sameiginleg með sameiginlegri kennslu- bók er enn frekar stuðlað að samruna, eins og danski höfundurinn vek- ur réttilega máls á i grein sinni. JUDO NÝ BYRJENDANÁMSKEID ERU AÐ HEFJAST w Þjálfari er Michal Vachun fyrrverandi s þjálfari tékkneska landsliðsins.- Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13 — 22 í síma 83295

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.