Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989
15
hveiju umflallandinn eigi að ganga
í ljósi hinnar máttleysislegu og
ójöfnu samantektar. En hún er
kannski engu síðn ýmsum öðrum
félagssýningum FÍM á undanföm-
um árum og „forvitnileg" í sam-
ræmi við það, og hún ber ótvíræðan
svip af þeim með hinni sígildu gal-
opnu upphengingu, sém lætur stór-
ar myndir njóta sín hvað best, en
hinar minni síður, því að hér skort-
ir á innileika.
Það hlýtur að hafa algjöran for-
gang, að endurvekja áhugann og
vera hér stórhuga eða taka saman
höndum við SÍM (Samband
íslenzkra mjmdlistarmanna) —
virkja öll aðildarfélögin og heimila
jafnvel utanfélagsmönnum að
senda inn verk, því að hér á útilok-
unartilhneigingin ekki að skjóta
rótum þótt sjálfsagt sé að sýningar-
nefndir slái ekki af kröfum — auki
þær öllu frekar. Hér vil ég eggja
menn lögeggjan.
— í Þýskalandi gerðist það eitt
sinn að prófessor virts listaháskóla
hlaut ekki náð fyrir augum dóm-
nefndar (!), en kannski má það
skrifast á kostnað mistaka eðajafn-
vel samsæris ...
Gangi dæmið ekki upp, er ein-
faldasta leiðin að leggja fyrirtækið
niður í núverandi formi, a.m.k. nota
annað nafn en Tvíæring fyrir jafn
metnaðarlausa framkvæmd.
En þeim fáu í sýningamefnd, sem
munu hafa lagt sig alla fram við
uppsetningu Tvíæringsins þrátt fyr-
ir mótmæli og áhugaleysi, ber að
sjálfu sér að þakka með virktum.
TRAUST VEKUR
TRAUST
HJALLAVEQUR
Ágæt 2ja herb. ib. á jarðhæð i tvib.
Áhv. 900 þús. fró veðdeild. Verð 3,3 m.
ÞANGBAKKI
Góð 2ja herb. ib. á 4. hæð i lyftuhúsi.
Áhv. veðd. 1,3 millj. Verð 4,0 millj.
HRlSMÓAR - GB.
Skemmtil. 3ja-4ra herb. íb. í lyftuh.
Áhv. veðd. 1,3 millj. Verð 5,8-5,9 millj.
mávahlId
Falleg 3ja herb. risíb. ca 80 fm. Góð
staðs. Verð 4,5 millj.
MÓABARÐ — HF.
Sórl. falleg 3ja herb. íb. ca 80 fm í góðu
steinh. Mikiö útsýni. Góður garöur.
Verð 4,5 millj.
UÓSHEIMAR
Skemmtil. 4ra herb. íb. ó 5. hœö í lyftu-
húsi. Nýl. teppi. Ekkert éhv.
STÓRAGERÐI
Góð 4ra herb. fb. á 1. hæð á þessum
vinsæla stað. Bilskráttur. Lftið áhv.
Verö 5,8 mlllj.
HRAUNBÆR
Skemmtil. ib. á 2. hæð á góðum stað
i Árbæ. Fæst i skiptum fyrir ca 130 fm
sérb. í Mosbæ eöa Árbæ.
KRUMMAHÓLAR
Glœsil. 4ra-5 herb. íb. 127 fm nettó auk
25 fm upph. bílsk. íb. er á tveimur
hœðum í lyftuh. m. stórkostl. útsýni.
Fernar svalir. Sórinng. Verð 7,5 millj.
SPÓAHÓLAR
Glœsil. 4ra-5 herb. íb. ca 117 fm í litlu
fjölb. Góð 8taðs. Fallegt útsýni. Góöur
bílsk. Verö 6,5 millj.
LYNGHAGI
Skemmtil. staðsett fb. sem skiptist í
stóra stofu, sólstofu, bað, 3 svefnherb.
og eldhús. Arinn í stofu. Góður bílsk.
Glœsil. útsýni. Gœti verið laus fljótl.
Ákv. sala.
BREKKUBYGGÐ
Mjög gott raðhús ca 95 fm. Eign-
in skipti8t í góða stofu, 2 svefn-
herb. Góöur bílsk. Ákv. sala.
KÖGURSEL
Glæsil. nýl. ca 200 fm (nettó)
einb. á tveimur hæðum.
Bilskplata. Ákv. sala.
EINIBERG - HF.
Glæsil. nýl. ca 130 fm vel skipul. einb.
á einni hæð. Vandaðar innr. Góður
garöur. Áhv. 2,5 millj langtl.
S 622030
fg®' fasteigna
1JHHI MIÐSTÖÐIN
SKIPHOLTI50B ■ ® 62-20-30
MAGNÚS LEÓP0CDSS0N
JÓN QUÐMUNDSSON • SJÓFN ÓLAFSDÓTTIR
GfSU GlSlASON HDL • GUNNAR JÓH. BIRGISSON HDL
SfGURÐUR PÓRODDSSON HDL
Listkynning SPRON
IVyndlist
Bragi Ásgeirsson
í húsakynnum SPRON í Álfa-
bakka 14 stendur þennan mánuð
yfir kynning á verkum Sigurðar
Þóris Sigurðssonar.
Eru þar til sýnis 13 olíumálverk
frá síðustu tveim árum, flest af
millistærð en tvö stór.
Sigurður er löngu kunnur sem
athafnasamur málari, er á seinni
árum hefur haslað sér völl á vett-
vangi ljúfrar rómantíkur með ást-
leitnum undirtón. Þetta stef vinnur
hann upp aftur og aftur í hinum
margvíslegustu tilbrigðum mynd-
byggingar og lit. Á stundum minna
myndir Sigurðar Þóris á málara
aldamótanna í Evrópu — tímabila,
sem nefnd hafa verið hinum há-
fleygu nöfnum „Fin de siecel", svo
og „Belle Epoque" í Frans, og iðu-
lega er vitnað til í ræðu og riti um
alla álfuna, en seinna tímabilið náði
allt undir fyrri heimsstyijöldina. Á
þessum tímabilum blómstruðu lista-
stefnur svo sem Nabis, þar sem
Paul Sérusier taldist vera höfuð-
paurinn og byggði m.a. á áhrifum
frá Paul Gauguin. Listhreyfingin
var stofnuð í París 1888, en leyst
upp aldamótaáríð 1900. Meðal
þeirra, er teljast til stefnunnar, má
nefna Pierre Bonnard, Eldouard
Vuillard, Felix Vallotton og Maurice
Denis, sem jafnframt var eins kon-
ar kenningasmiður listastefnunnar,
sem byggðist á skreytikenndum og
fagurfræðilegum málunarmáta.
Einnig ber hér að nefna listastefn-
una „Les Fauves", sem segja má,
að Henri Matisse sé samnefnari
fyrir og varð til í upphafi aldarinn-
ar. Aðrir áhangendur stefnunnar
voru m.a. Marquet, Derain, Braque,
Rouault, Vlaminck, van Dongen og
Dufy. Ekki gleymi ég hér Art No-
uveau en sú stefna kemur minna
við sögu sem áhrifavaldur í list Sig-
urðar Þóris.
Á síðustu tímum hefur það orðið
algengara, að mjmdlistarmenn leiti
til fortíðarinnar um mjmdefni, sam-
ræmi það nútíðinni, kemur hér í
senn fram þrá og hneigð til hins
liðna, „nostalgíunnar", er hraðinn
og firringin hafði ekki náð slíkum
tökum á mönnum og í dag.
Að þessu lejrti má því segja, að
Sigurður sé í samræmi við nútíðina
í listinni, og eigi sér marga skoðana-
bræður þrátt fyrir að ýmsum félög-
um hans muni þykja myndir hans
minna þjóðfélagslegar en áður fyrr
og sakni vafalítið byltingarmanns-
ins._
Á sýningunni í SPRON koma
Sigurður Þórir Sigurðsson
fram mest átök við efniviðinn í
stærstu myndunum svo og í hinni
litsterku mjmd „Hughrif" (3), en
allar þessar myndir tjá rómantískar
stemmningar.
Sanitas
dreifir óáfengum Löwenbrau
B-DAGUR
1 .MARS 1989