Morgunblaðið - 01.03.1989, Side 19

Morgunblaðið - 01.03.1989, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 19 Söluskattur á flotgöllum: Súrtað sjómenn þurfiað borga þetta - segir Erling Proppé sölustjóri hjá Seif hf. NÚ ER 25% söluskattur tekinn af flotvinnugöllum fyrir sjómenn, auk 3% vörugjalds. Innflutnings- aðili gallana er Seifur hf. í tvígang hefur Seifúr farið fram á að £á þessi gjöld felld niður þar sem gallarnir séu öryggistæki, en það heftir ekki fengist. Erling Proppé, sölustjóri Seife, segir að það sé súrt að sjómenn þurfí að borga þessi gjöld. Það er Siglingamálastofnun sem sótt hefur verið til um niðurfellingu á gjöldunum. Viðbáran þar í bæði skiptin hefur verið að gallar þessir séu keyptir og notaðir af allskonar fólki, til dæmis vélsleðamönnum. Erling segir að á síðasta ári hafi Seifur selt um 1300 galla og þar af hafi innan við 100 farið til annara en sjómanna. „Eg hef rætt við fjölda sjómanna um þetta mál og þeir segja að flot- vinnugallar geti oft bjargað manns- lífum um borð í 12-15 tonna bátum. Ef þessir bátar sökkva gerist það yfirleitt svo snöggt að mennimir um borð ná ekki að klæðast björgunar- búningum sínum," segir Erling Proppé. Lím blekktí brunaboða SLÖKKVILIÐ Reykjavíkur fór að Hafttarhúsinu við Tryggvagötu síðastliði mánudagskvöld, þegar sjálfvirkur brunaboði á skrifetofu Landsbanka íslands fór i gang. Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn kom í ljós að dúklagninga- maður var að dúkleggja á skrifstof- unni og notaði til þess sterkt lím. Lyktin af lfminu myndaði gas, sem setti brunaboðana í gang. NYR OG BETRI MERCURY MEÐ DRIFIA ÖLLUM FRAMDRIF: VERÐ FRA 1.199 ÞUS. KR. ALDRIF: VERÐ FRÁ 1.359 ÞÚS. KR. Hönnun og tækni sem er öðrum til fyrirmyndar. Mercury Topaz er ekta amerískur lúxusbíll, með sjálfskipt- ingu, vökvastýri og framdrifi, eða drifi á öllum hjólum. I FRAMTIÐ VIÐ SKEIFUNA SIMAR: 689633 & 685100 BILATORG Mercedes Benz 190E 1987 Grásans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 57 þ/km. Verð kr. 1.700.000,- Daihatsu Rocky 1985 Hvítur. Diesel. Skipti og skuldabréf. Ekinn 37 þ/km. Verð kr. 920.000,- BETRIBÍLASALA NÚATÚN 2 - SÍMI621033 BILATORG Ford Sierra 1.6 cl 1988 Rauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 14 þ/km. Verð kr. 690.000,- K 8ÍLATORG BILATOfíG SAAB 9001 1986 Rauðbrúnsans. OP pakki. Skipti. Ekinn 34 þ/km. Verð kr. 840.000,- Suzuki Fox 1988 Blásans. Upphækkaður. Stærri dekk. Ekinn 3 þ/km. Verð kr. 870.000,- Pathfinder 1988 Grásans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 18 þ/km. Verö kr. 1.520.000,- Daihatsu Charade TX 1988 Grásans. Skuldabréf. Ekinn 14 þ/km. Verð kr. 490.000,- Mazda 929 Limited 1988 Grásans. Sóllúga. Sjálfskiptur. Ekinn 23 þ/km. Verð kr. 1.100.000,- Mazda E2000 4X41988 Rauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 50 þ/km. Verð kr. 1.000.000,- Nýtt - Nýtt! Höfum opnað bónstöð Látið okkur um að þrífa bílinn. Bóntorg, s: 626033. Cherokee Laredo 1988 Dökkþlásans. Skuldabréf. Ekinn 2 þ/km. Verð kr. 2.150.000,- BÍLATORG BETRIBÍLASALA NÓA TÚN 2 - Sl'Ml 621033 Citroen BX19 TRS1988 Hvítur. Skipti og skuldabréf. H Ekinn 26 þ/km. Verð kr. 880.000,- BMW 518i 1987 Grásans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 15 þ/km. Verð kr. 850.000,- Toyota Camry 1988 Gullsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 20 þ/km. Verð kr. 960.000,- Volvo 740 QLE 1987 Grænsans. Sjálfskiptur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 34 þ/km. Verð kr. 1.280.000. Ath Nysoluskra. VIÐ LEGGJUM METNAÐ OKKAR ÍTRAUSTOGÖRUGG VIÐSKIPTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.