Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 01.03.1989, Blaðsíða 33
. I,. r ■ , .... MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989 33 ■ ... , . ■ • , • , ................................. . raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | atvinnuhúsnæði \ Iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði til leigu rétt við Reykjanesbraut eystri, niður- undan Suðurhlíðum í Kópavogi. Stærð hús- næðisins um 530 fm. á tveimur hæðum. Upplýsingar í síma 40840. Hús verslunarinnar 11. hæð til leigu Til leigu 175 fm brúttó á 11. hæð í Húsi verslunarinnar. Leigist í heilu lagi eða hluta. Upplýsingar í síma 84120, Stefán H. Stefáns- son. Til leigu-til leigu Smiðjuvegur 250 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með tveimur innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Laust strax. ★ Laugavegur Til leigu 2. og 3. hæð í nýlegu verslunar- skrifstofuhúsnæði innarlega við Laugaveg. Hvor hæð er um 150 fm. Geta leigst saman eða í sitthvoru lagi. Sfðumúli Á 2. hæð við Síðumúla ca 300 fm skrifstofu- húsnæði. Laust strax. HAGSKIPTI i9Sil“«]S*688*123 Krl«»|án V. Kristjánison viflsk.fr. • Sigurflur örn Sigurflarson viflsk.fr. Frystihús til sölu á höfuðborgarsvæðinu. Er í arðbærum rekstri. Möguleiki á eignaskiptum. Þeir sem áhuga hafa á kaupum leggi nafn sitt, heimilisfang og síma í umslag til auglýs- ingadeildar Mbl. í síðasta lagi 6. mars nk. merkt: „Frystihús - 8463“. kennsla Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný námskeið byrja 6. og 7. mars. Morgun- og kvöldnámskeið. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. FLUGMÁLASTJÓRN Bóklegt atvinnuflugnám Kennsla á seinni önn hefst 15. mars nk. og lýkur þeirri önn með bóklegu prófi fyrir 1. flokks atvinnuflugmannsskírteini. Rétt til þátttöku eiga: Þeir, sem lokið hafa prófi á fyrri önn með fullnægjandi árangri. Þeir, sem hafa atvinnuflugmannsskírteini 3. flokks með blindflugsréttindum og full- nægja skilyrðum um almenna menntun til að öðlast skírteini atvinnuflugmanns 1. fl. sbr. reglugerð um skírteini gefin út af Flug- málastjórn. Skráning nemenda fer fram í Loftferðaeftir- liti Flugmálastjórnar. Þeir, sem luku prófi á fyrri önn, þurfa ekki að skrá sig. Flugmálastjórn. | húsnæði óskast | Sérbýli - einbýli 5 manna fjölskylda óskar eftir sérhæð, rað- húsi eða einbýli til leigu í 3 ár. Upplýsingar í vs.: 688872 og hs.: 611327. |_______ ýmislegt____________j Kvikmynd um sögu bflsins á íslandi Undirritaðir eru að vinna að heimildakvik- mynd um sögu bílsins í íslensku þjóðlífi. Þeir, sem kynnu að luma á forvitnilegu efni er tengist þessu, s.s. kvikmyndum og Ijós- myndum og vilja leggja okkur lið, eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við okkur: Hjálmtýr Heiðdal, sími 91-75033/622070. Ásgeir Sigurgestsson, sími 91-651161. Finnbogi Hermannsson, sími 94-4057. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráð Danmerkur, Finnlands, Nor- egs og Svíþjóðar veita á námsárinu 1989-90 nokkra styrki handa íslendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirn- ir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hliðstæða menntun, til und- irbúnings kennslu í iðnskólum eða fram- haldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar, sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjárhæð styrks í Danmörku er 15.500 d.kr., í Finnlandi 19.800 mörk, í Noregi 20.400 n.kr. og í Svíþjóð 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. febrúar 1989. Styrkir til háskólanáms í Portúgal, Tyrklandi og Austurríki Portúgölsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum, sem aðild eiga að Evr- ópuráðinu, átta styrki til háskólanáms í Port- úgal háskólaárið 1989-90. Ekki er vitað fyrir- fram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Umsóknareyðublöð fást í sendiráði Portúgala í Osló, utanáskrift: Ambassade du Portugal, Josefines gate 37, 0351 Oslo 3, Norge, og þangað ber að senda umsóknir fyrir 1. júní nk. Ennfremur hafa tyrknesk stjórnvöld tilkynnt að þau bjóði fram í sömu löndum styrk til háskólanáms íTyrklandi skólaárið 1989-90. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrkn- esku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, 0268 Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Einnig bjóða austurrísk stjórnvöld fram nokkra styrki í ofangreindum löndum til há- skólanáms í Austurríki næsta skólaár. Eyðu- blöð og nánari upplýsingar fást í austurríska sendiráðinu i Kaupmannahöfn (Grönningen 5, 1270 Köbenhavn K) og þangað þurfa umsóknir að hafa borist fyrir 15. mars nk. Allir ofantaldir styrkir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Menntamálaráðuneytið, 24. febrúar 1989. húsnæði í boði íbúðtil leigu Til leigu er lítil íbúð 60 fm á Austurströnd, Seltjarnarnesi. íbúðin er ný. Fallegt útsýni. Ekki er krafist fyrirframgreiðslu en leitað eft- ir traustum leigjanda til lengri tíma. íbúðin er laus nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiga - 9722" fyrir 4. mars. Hjúkrunarfræðingar Félagsfundur um kjaramál á Suðurlands- braut 22, fimmtudaginn 2. mars kl. 20.30. Hjúkrunarfélag íslands. Tálknafjörður Fundur verður haldinn i kaffistofu Þórsbergs, fimmtudaginn 2.3. kl. 21.00. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, mætir á fundinn. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Til samgöngunefndar Sjálfstæðisflokksins Fundur verður haldinn fimmtudaginn 2. mars nk. kl. 12.00 í Valhöll. Fariö verður yfir fyrstu drög að landsfundarályktun. Stjómin. Til efnahagsnefndar Sjálfstæðisflokksins Fundur verður haldlnn f immtudaginn 2. mars nk. kl. 17.00 í Valhöll. Farið verður yfir fyrstu drög að landsfundarályktun. Stjómin. Morgunverðarfundur 1. mars heldur Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, morg- unverðarfund. Efni fundarins verður: 1. Nýfengið frelsi landsmanna. 2. Haukur Guðmundsson heldur stutta tölu. 3. Almennar umræður. Fundurinn hefst kl. 7.00 og lýkur kl. 9.00. Fundinum verður frestað frá kl. 9.00 til kl. 12.00 en þá verður.haldið áfram yfir hádegisverði é Fógetanum. Koníaksdeildin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði heldur almennan fund mánudaginn 6. mars kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu. Almenn fundarstörf. Framsögumaður: Fríða Proppé, ritstjóri Fjarðarpóstsins. Kaffi. Fyrirspurnir - umræður. Allir velkomnir. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.