Morgunblaðið - 01.03.1989, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989
1
f
GRXTNN I & II
GRUNNI GRUNN II
Námskeið fyrir byrjendur í
tölvunotkun þar-sem farið er í öll
helstu atriði varðandi notkun PC
tölva. MS-DOS stýrikerfið, allar
helstu skipanir t.d. varðandi
meðhöndlun skráa og leiðbeint
um notkun handbóka auk æfinga
og verkefna.
Námskeið fyrlr þá er hafa
einhverja reynslu af tölvum
og/eða hafa farið á Grunn I.
Kynnt er ritvinnslukerfið
WordPerfect og töflureiknirinn
PlanPerfect. Farið er í MS-DOS
stýrikerfið auk æfinga
og verkefna.
Námskeiö í mars
15. mars kl. 9 - 16.
Námskeið í apríl
6. apríl kl. 9-16.
28. apríl kl. 9 - 16.
Námskeið í mars
7. - 8. mars kl. 9 - 13.
Námskeið í apríl
10. - 11. apríl kl. 13- 17.
GRUNN I FYRIR KQNUR
Grunn I - fyrir konur laugard. 4. og 11. mars kl. 10 - 17.
Námsefni sama og Grunn I.
Nú sjá karlarnir um laugardagshreingerninguna
en þið skellið ykkur á skólabekk.
Verð kr 5.000,-
Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasd.
Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933.
Tölvuskóli
Einars J. Skúlasonar hf.
RÆÐUMENNSKAOG
MANNLEG SAMSKIPTI
Kvennanámskeið
Kynningarf undur verður haldinn f immtudaginn
2. mars kl. 20.30 á Sogavegi 69.
Allir velkomnir.
★ Námskeiðið getur hjálpað þér að:
★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust.
★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring-
arkrafti í samræðum og á fundum.
★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og
viðurkenningu.
★ Talið er að 85% af velgengni séu komin und-
ir því hvernig þér tekst að umgangast aðra.
★ Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnu-
stað.
★ Halda áhyggjunum í skefjum og draga úr kvíða.
Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt.
Innritun og upplýsingar í síma 82411
0
STJÓRIMUIMARSKÓUIMIM
% Konráð Adolphsson Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm *
Forvamir:
Hvað gera stórveldin?
Nú ræða menn mikið um forvam-
ir hér á landi, kvíðnir vegna þeirrar
drykkju sem framleiðendur og selj-
endur bjórs virðast óska sér.
Hvað má helst til vamar verða?
☆ Bandaríkjamenn hafa nýverið
hækkað lögaldur til áfengis-
kaupa (bjór er áfengi) í 21 ár.
☆ Bandaríkjaþing samþykkti í
haust að á öllum áfengisumbúð-
um yrðu framvegis viðvamanir
líkt og á tóbaksumbúðum hér.
☆ Sovétmönnum hefur tekist að
draga úr drykkju um meira en
helming frá 1985.
Tjónið vegna diykkjunnar hefur
minnkað að sama skapi. Þama hafa
komið til svipaðar aðgerðir og
Bandaríkjamenn beita, m.a. hækk-
un lögaldurs til áfengiskaupa,
svo og víðtækar hömlur aðrar
og efling bindindissamtaka.
☆ í mörgum þróunarlöndum, þar
sem áfengi er selt, em takmarkan-
ir litlar, hömlur lélegar og lögaldur
til áfengiskaupa lágur.
Hvað gemm við?
(Heimildir: Alkohol och Narkotika,
The Joumal, ICAA.)
Vímuefiianeysla
svona manndómsvíxla. Unglingur-
inn drekkur sig fullann og það er
ýkt hve miklu magni var torgað og
á hve stuttum tfma. Það er hlegið
að mglinu í fólki daginn eftir og
hvað það hefur orðið sér til skamm-
ar. Það er fyndið, töff og sniðugt.
Þetta eru allt hlutir sem mótast
í félagahópnum og ef við ætlum að
reyna að hafa áhrif á unglingana,
án þess bara hreinlega að vera al-
mennileg fyrirmjmd, sem ég segi
að sé einfaldasta leiðin, þá er það
f gegnum félagahópinn.
Ég held að langflestar fræðslu-
herferðir séu dauðadæmdar vegna
þess að þær höfða ekki til félaga-
hópsins. Það er þar sem viðhorfín
þurfa að breytast.
Það getur vtl verið að það hafi
áhrif á mig þegai' ég sit og bíð eft-
ir uppáhaldssjónvarpsþættinum
mínum og sé einhverja sjónvarps-
auglýsingu um að bjór sé hættuleg-
ur eða ég eigi að láta oílinn vera
heima, það getur vel verið, ég er
samt ekki viss um það. En ef ungl-
ingurinn sér það ekki í samhengi
við sig, sína klíku og sína jafnaldra
þá hefur það engin áhrif.
Við verðum að byija í félaga-
hópnum en við verðum lfka að taka
unglingana alvarlega, þetta er
hugsandi fólk, það þýðir ekkert að
Ijúga, það þýðir ekkert að ýkja. Við
verðum að ætla þeim að taka af-
stöðu út frá staðrejmdum, ekki
hryllingssögum. M.M.
Tölvutækninám
□ Kerfisgreining
□ Rökfræöi
□ Forritun
Tölvuskóli íslands
S: 67 14 66
WordPerfect I & II
WordPerfect I
Námskeið fyrir byrjendur, þar
sem farið er í helstu skipanir
MS-DOS stýrikerfisins, WP með
íslenskum valmyndum, orðasafn
WP og uppsetningu texta. Lögð
er áhersla á að nemendur nái
tökum á allri algengri notkun
kerfisins.
Námskeið i mars
6. - 9. mars kl. 13 - 17.
Námskeið i apríl
10. - 13. apríl kl. 9 - 13.
WordPerfect II
Námskeið fyrir þá er hafa farið á
WP I námskeiðið eða hafa
sambærilega grunnþekkingu og
vilja auka við þekkingu sína og
leikni á ritvinnslukerfið
WordPerfect. Farið er í flóknari
aðgerðir t.d. neðanmálsgreinar
og aftanmál, samsteypur,
teiknun, reikning, fjölvar, dálka,
kaflaham og kaflatölusetningar,
gerð efnisyfirlita og atriðaskráa.
Námskeiö í mars
29. -31. mars kl. 13 - 17.
WordPerfect ABC: Þrískipt framhaldsnámskeið í WordPerfect
verða haldin í mars og apríl 4 klukkustundir i hvert skipti
Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasd.
Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933.
Tölvuskóli
Einars J. Skúlasonar hf.
IÓII
Þorleifsson
_PEIR
ABYRGUI
Þeir ábyrgu
Ný bók eftir Jón
Þorleifsson
ÞEIR ábyrgu nefnist ný bók eft-
ir Jón Þorlei&son, verkamann
og rithöfund. Þetta er ellefta bók
höfundar, en sú fyrsta, Nútfma
kviksetning, kom út fyrir 14
árum. Þeir ábyrgu er fímm ein-
þáttungar.
í fréttatilkynningu, sem fylgir
bókinni, segir svo: „Fyrir nokkrum
árum var skáldsaga Jóns, Graf-
skrift hins gleymda, lesin sem fram-
haldssaga í ríkisútvarpinu. Aðrar
bækur Jóns eru meðal annars
ljóðabækur, sagnfræði og hag-
fræði. Þeir ábyrgu lýsir, eins og
flestar aðrar bækur Jóns, afstöðu
stéttvíss alþýðumanns, sem þolir
illa spillta verkalýðsforingja jafnt
sem aðra spillta ráðamenn. Gagn-
rýni Jóns er opinská og beinskeytt."
Útgefandi bókarinnar er Letur
hf, sem jafnframt offsetfjölritaði
bókina. Kápu teiknaði Jens Kr.
Guð. Bókin er 90 blaðsíður.
* ♦
¥ *
_________Brids____________
Arnór
Ragnarsson
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Sveit Danfels Haildórssonar sigraði í
sveitakeppninni sem lauk sl. miðvikudag.
Hlaut sveitin samtals 246 stig i 13 um-
ferðum. Alls tóku 14 sveitir þátt 1 keppn-
inni og voru spilaðir 16 spila ieikir. Með
Daniei spiluðu í sveitinni: Viktor Björns-
son, Haukur Hannesson, Guðrún Hin-
riksdóttir og Sveinn Sigurgeirsson.
Röð naestu sveita:
Rafn Kristjánsson 237
Ingólfur Böðvarsson 219
Ingólfur Jónsson 217
Lilja Halldórsdóttir 212
Sigurleifur Guðjónsson 209
Síðasta spilakvöld var einnig spiluð 4
umferða Sviss-sveitakeppni og varð röð
efstu sveita þessi:
Rafti Kristjánsson 80
Baldur Guðmundsson 68
Sæmundur Jónsson 66
Næsta keppni félagsins verður baromet-
er-tvimenningur og hefst hann nk. miðviku-
dagskvöld 1. marz. Spilað er f Ármúla 40
kl. 19.30. Þátttöku er hægt að tilkynna til
Ingólfs Jónssonar f sfma 76525 eða til Sig-
urleifs Guðjónssonar f sfma 30481. Keppnis-
stjóri er Sigutjón Tryggvason.
Bridsfélag Kópavogs
Það má lfkja sveitakeppni félagsins við
B-keppnina f Frakklandi þar sem allt var á
suðupunkti. Sveitir Ármanns J. Lárussonar
og Gríms Thorarensens eru f hörkueinvlgi
um efsta sætið og þegar einni umferð er
ólokið er staða efstu sveita þessi:
Ármann J. Lárusson 285
Grimur Thorarensen 279
Jón Andrésson 265
Baldur Bjartmarsson 239
Þröstur Ingimarsson 233
Freyja Sveinsdóttir 224
Á fímmtudaginn kemur verður byrjað að
spila léttan tvímenning en lokaumferðin í
svcitakeppninni hefst svo um tíuleytið.
Spilamennskan hefst kl. 19.45. Spilað er f
Þinghól.