Morgunblaðið - 01.03.1989, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1989
f»i i —?---1 !■.■ m • -3 ■ .»—k—itt (;r<
fclk í
fréttum
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Húsverðir til starfa
í Landmannalaugnm
9—800 hestöfl.
YANMAR er næststærsti
dieselvélaframleiðandi I
heiminum I dag og eru
vélarfráþeim þekktar fyr-
ir vandaða hönnun og
mikla endingu.
Við eigum til á lager og til
afgreiðslu STRAX 4JH
bátavélar ásamt öllum
fylgihlutum I stærðunum
41, 52, 63 og 74 hö á sér-
lega hagstæðu verði.
Ráðgjöf — Þjónusta
BÍLABORG H.F.
FOSSHÁLS11 ,SlMI 6812 99
UUm miðjan febrúar tóku til
starfa tveir húsverðir í sælu-
húsi Ferðafélagsins í Landmanna-
laugum, þeir Sigurður Halldórsson
og Siggeir Lárusson. Munu þeir
starfa þar fram að sumarmálum.
Sigurður hefur áður verið í sama
starfí en Siggeir er þama í fyrsta
skipti og kvað hann ekki vera ein-
manalegt þar efra.
„Mér fínnst gaman að vera
þama, þetta er tilbreyting, öðmvísi
og meira spennandi en það sem ég
hef áður fengist við. Það er alltaf
reytingur af fólki þaraa, íslendingar
koma um helgar á jeppum og snjó-
sleðum og um daginn komu fímm
Frakkar, skíðagönguhópur. Þetta
er ekkert einmanalegt. Við emm
með útvarp, talstöð og bílasíma og
nóg að gera. Hér er þriggja metra
hár snjór en maður keyrir ofan á
honum. Annars þurftum við að snúa
við vegna slaems skyggnis og gista
í Sigöldu þegar við vomm að taka
við starfínu," sagði Siggeir, er hann
kom nýlega til borgarinnar.
í sæluhúsinu eru þeir með talstöð
sem tengd er Gufunesradíói og er
hlustunartími fyrir hádegi frá kl.
9-9.30 og eftir hádegi kl. 16-16.30.
Um helgar hlusta þeir oftar eða
eins og tími gefst til og eins ef
veður em válynd. Ifyrir utan ýmis-
konar aðstoð taka þeir að sér að
flytja farangur gönguskíðafólks
með vélsleðum frá Sigöldu til og
frá Landmannalaugum og kostar
sú þjónusta kr. 2.500. Ferðalangar
sem hafa hug á gistingu f Land-
ítALSKUR
INNANHÚSSARKITEKTÚR
FYRIR ÍSLENDINGA
Bjami E. Sigurðsson, skólastjóri Reiðskóla Reiðhallarinnar, ásamt nemendum úr grunnskólanum i Vík
í Mýrdal, sem sóttu námskeið í reiðmennsku hjá Reiðskólanum.
TILBOÐ
HAMAX
SNJÓÞOTUR
“ 995,-
KAUPFELOGIN
UM LAND ALLT
NEMENDUR FRÁ VÍK
Reiðmennska kennd í Reiðhöllinni
Fyrir nokkm var hópur nemenda
úr gmnnskólanum í Vík í
Mýrdal á námskeiði í reiðmennsku
f Reiðskóla Reiðhallarinnar í Víðid-
al, en hestamannafélagið Sindri í
Vík hafði milligöngu um ferð nem-
endanna á námskeiðið.
Að sögn Bjama E. Sigurðssonar,
skólastjóra Reiðskóla Reiðhallar-
innar, vom nemendumir frá Vík í
Mýrdal fyrsti hópur gmnnskóla-
nemenda utan .af landi sem sækir
námskeið í skólanum, en nám í reið-
mennsku hjá Reiðskóla Reiðhallar-
innar er nú metið til eininga bæði
f gmnnskólum og framhaldsskól-
um. Þegar hefðu verið haldin nám-
skeið f Reiðskólanum fyrir nemend-
ur úr ýmsum framhaldsskólum á
höfuðborgarsvæðinu, og auk þess
hefði Árbæjarskóli fasta tfma fyrir
sína nemendur í Reiðskólanum.
Harry Hamlin
er sagður „of sæt-
ur“. Hann og Urs-
ula Andress eiga
samanbam.
Rob Lowe,
einn sá
sætasti.
Tom Selleck hefur það á tilfinn-
ingunni að kynæsandi menn séu
hjartalausir.
Siggeir Lárusson, annar af hús-
vörðum í sæluhúsi Ferðafélags-
ins í Ijuidmannaiaugum. Sigurð-
ur Halldórsson var uppi á regin-
fjöllum er myndin var tekin.
mannalaugum skulu panta hana á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu
3, Reyiqavík.
Get bætt viö mig stórum og smáum
verkefnum viö hönnun á:
íbúðarhúsnæði,
Verslunum,
Skrifstofum,
Veitingastöðum o.fl.
Útvega húsgögn, innréttingar og annað
sem til þarf beint frá Ítalíu.
Útbý kostnaðaráætlun og afla tilboða.
Verð í Reykjavík dagana 24/2 - 5/3 í
síma 78086.
KRISTINN BRYNJÓLFSSON
IN N AN H Ú SS ARKITE KT**
Studio di architettura di interni
Via Varé 28/c 20158 Milano Italy
Tel. 2/3762575
ORÐRÓMUR
Sean Penn og
Barbra Streisand
Eins og skýrt hefur verið frá hér
á síðunum þá standa þau Sean
Penn, 28 ára, og Madonna, 30 ára,
í skilnaðarmáli. Þær sögur ganga
að Sean hafí eignast nýja vinkonu,
enga aðra en leikkonuna Barböru
Streisand, 46 ára. Þau hafa alloft
sést saman á veitingahúsum. Þá
hefur Barbra í tvígang sótt Sean í
leikhúsið þar sem hann spilar eitt
af aðalhiutverkum f leikritinu
„Hurlyburly" og þá fékk sagan byr
undir báða vængi.
FAGNAÐARFUNDUR
Hvílst á íslandi
eftir spennuna í Kabúl
Katrín og Raymond Petit, sem
urðu sfðust vestræns sendi-
ráðsfólks til að yfirgefa Kabúl þegar
sfðustu rússnesku hersveitimar voru
að fara þaðan, svo sem sagt var frá
í Morgunblaðinu, eru nú á íslandi.
Gripu þau tækifæríð til að koma
hingað meðan Raymond Petit, sem
gengur næst sendiherra í franska
sendiráðinu í Kabúl, bfður þess að
ástandið þar lagist svo sendirráðs-
fólk geti snúið aftur. Þau telja hvergi
betra að hvíla sig eftir spennuna og
álagið í Kabúl en einmitt hér á landi,
hvað sem líður vetri og veðri.
Eftir að hafa verið í þijá daga
„undir snjó“ hjá dóttur Katrínar og
fjölskyldu austur í Laugardal, buðu
þau bömum hennar og tengdaböm-
um og og nokkrum vinum f kfnversk-
an mat á veitingastaðnum Peking í
Reykjavík. Við það tækifæri tók
Þorkell ljósmyndari á Morgunblað-
inu þessa mynd.
Á myndinni em sitjandi: Ágústa
Sveinsdóttir, tengdamóðir Bjargar,
Katrín og Raymond Petit. Standandi
lengst til hægri og lengst til vinstri
Jónas Hallgrímsson og Kristín
ísleifsdóttir, sem vom við nám f
Tókíó þegar þau Katrín og Raymond
vom þar og bundust við þau vináttu-
böndum. Létu þau mjög af einstakri
hjálpsemi Katrínar og Raymonds.
Og á milli þeirra em frá vinstri böm
Katrínar, Björg Hauksdóttir og
Reynir Hauksson, og tengdabömin,
Berglind Helgadóttir og Gústaf A.
Gústafsson.