Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 3
EFNI MORGUNBLAÐE) SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 3 Gömul veröld — nýr heimur FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900. UTSYN Feröaskrifstofan Utsýn hf Sírni: 603060 - 3W y&fmda Cecf0tcLan*Mit Sv'iáþa - Til Kípur (Kýpur) á vit ástar og ævintýra A Kípur (Kýpur) skíivsólin 340 daga ársins og á sumrin er sjórinn um 25 stiga heitur. Astargyójan Afródíta reis þar úr sjávarlöðrinu og helgaði sér eyjuna. En Kípur (Kýpur) er meira en hreiður ástarinnar. [ meira en 8000 ár hafa menn búið á Kípur (Kýpur), enda landkostir miklir, og um eyjuna leikur andrúmsloft goðsagna og löngu liðinna tíma. Kípur (Kýpur) liggur fyrir botni Miðjarðarhafs, á mörkum þriggja heimsálfa; Evrópu, Asíu og Afríku. Þaðan er því auðvelt að heim- sækja fleiri framandi staði. Tveggja til fjögurra daga ferðir til ísra- els og Egiptalands (Egyptalands) hafa notið mestra vinsælda. í Kípurferð (Kýpurferð) nýtur þú hvíldar, sólar og skemmtunar við bestu aðstæður og getur einnig látið drauminn um að sjá sögu- staði Biblíunnar og píramída Egiptalands (Egiptalands) rætast. Flogid er vikulega fil Kipur (Kýpur). fflifVQttnblnbitii /— ► l—36 Stjórnarskráin ►Hvað er að íslensku stjómar- skránni og hvenær fáum við nýja?/10 Mannsmynd ►Fall svörtu Evitu, Winnie Mand- ela/13 Hugsað upphátt ►íslands óhamingju verður allt að vopni, skrifar Júlíus Sólnes, formaður Borgaraflokksins/14 Sjónvarp ►Morgunblaðið ræðir við leikara í dönsku framhaldsþáttunum vin- sælu Matador/16 HEIMILI/ FASTEIGNIR ► 1-20 Höfuðborgarsvæð- ið/landsbyggðin ► Samdráttur einkennir bygg- ingariðnaðinn/10 Híbýli/garður ►Formið í fyrirrúmi/14 Smiðjan ►Sólstofur eru unaðsstaðurl8 Viðtal ►HallbjörgBjamadótt- ir, rödd aldarinnar/1 Stjörnurnar ►Hafa stjörnumerkin áhrif á íslensk stjómmál/6 Erlend hringsjá ►Hulunni svipt af Kúbudeil- unni/14 FASTIR ÞÆTTIR Fréttayfirlit Dagbók Veður Leiðari Helgispjall Karlar Fólk í fréttum Útvarp/sjónvarp Mannlífsstraumar lOc Gárur 16c fjölmiðlar 18c Menningarstr. 20c Bíó/Dans 26c Velvakandi 28c Samsafnið 30c Bakþankar 32c INNLENDAR FRÉTTIR: 2-6 ERLENDAR FRÉTTIR: 1-4 Ánámskeiði í Qallabjörg- un í Noregi TVEIR menn frá Fhigfojörgunar- sveitinni sóttu námskeið í fjalla- björgun í Noregi i síðasta mán- uði. Menn frá Flugbjörgunar- sveitinni hafa sóít þessi námskeið árlega frá 1965. Að þessu sinni fóru þeir Bryjólfur Wium og Friðbjörn Steingrímsson. Ingvar segir að frá árinu 1975 hafi Norðmenn aftur á móti sótt æfíngar með Flugbjörgunarsveit- inni, nær árlega, yfírleitt um Hvíta- sunnuna. ----------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.