Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 T T| A f'1er sunnu<^aKur 5. mars. Miðfasta. Æskulýðs- A T'AlJdagurinn. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 4.44 og síðdegisflóð kl. 17.06. Sólarupprás í Rvík kl. 8.21 og sólar- lag kl. 18.59. Myrkur kl. 19.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 11.40. (Almanak Háskóla íslands.) Þess vegna eruð þér ekki framar gestir og útlendingar, heldur eruð þér samþegnar hina heilögu og heimsmenn Guðs. (Efes. 2,19.) ÁRIMAÐ HEILLA_________ ára afmæli. Á morg- un, mánudaginn 6. mars, er sjötugur Marinó K. Þorbjörnsson trésmíða- meistari, Lækjargötu 10 B í Hafnarfirði. Hann og kona hans, Una Jónsdóttir, taka á móti gestum í Sjálfstæðis- húsinu þar í bænum í dag, sunnudag, milli kl. 17 og 19. MANNAMÓT HÁDEGISVERÐAR- FUNDUR presta verður í safnaðarheimilinu í Bústaða- kirkju á morgun, mánudag. áfram ráðsfundur sá er hófst í gær á Hótel Sögu. Á fundin- um í dag verða tekin fyrir félagsmál og um þau frætt m.m. Fundinum lýkur kl. 16. FÉL. harmoniku-unn- enda efnir til kaffísölu í dag, sunnudag, í Templarahöllinni og hefst hún kl. 15. KVENFÉL. Garðabæj- ar heldur fund nk. þriðju- dagskvöld í Garðaholti kl. 20.30. Gestir fundarins verða kvenfélagskonur í Sandgerði. HARMONIKUFÉL. Reylgavíkur heldur köku- basar í Blómavali við Sigtún í dag, laugardag, og hefst hann kl. 10. FÉLAGIÐ svæðameð- ferð hefur opið hús fyrir félagsmenn og gesti þeirra á Holiday Inn á morgun, mánu- dag, kl. 20.30. Gestur félags- ins verður Öm Jónsson. TRÚ og trúarlíf heitir röð fyrirlestra sem dr. Sigur- bjöm Einarsson biskup hef- ur haldið í Neskirkju. Síðasta fyrirlesturinn flytur hann í dag, sunnudag, í safnaðar- heimili kirkjunnar að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. AFMÆLISFUNDUR Kvenfélags Langholts- sóknar fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður haldinn nk. þriðjudagskvöld í safn- aðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. Gestir fundar- ins verða konur úr Kvenfél. Laugamessóknar. Söngur og veislukaffí. KFUK - Ad.-deildin í Hafnarfirði heldur kvöldvöku nk. þriðjudagskvöld, 7. þ.m. í húsi félaganna Hverfísgötu 15 kl. 20.30. Þau Súsí Bach- mann og Páll Friðriksson annast efni kvöldvökunnar. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús í Goðheimum kl. 20 og verður þá dansað. Á morgun er opið hús í Tónabæ kl. 13.30 og verður spiluð félagsvist kl. 14. Á laugardaginn kemur verður góugleðin í Tónabæ. Uppl. á skrifstofu félagsins. KVENFÉLAG Selja- sóknar heldur félagsfund nk. þriðjudagskvöld í kirkju- miðstöðinni og hefst hann kl. 20.30. Þ J ÓÐFRÆÐAFÉLAG- IÐ heldur fund annað kvöld, mánudag, í Ámagarði við Suðurgötu, stofu 305. Þóra Magnúsdóttir greinir frá þjóðfræðingaþingi, sem hald- ið var í Noregi um mánaða- mótin janúar/febrúar. KVENFÉL. Fríkirkju- safiiaðarins í Hafnarfirði heldur spilakvöld nk. þriðju- dagskvöld í Góðtemplarahús- inu. Byijað verður að spila kl. 20.30. Kaffí verður borið fram. SYSTRAFÉL. Víði- staðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur Guðrún Magnúsdóttir. KVENNADEILD Breiðfirðingafél. Aðal- fundur félagsins verður hald- inn annað kvöld, mánudag, í safnaðarheimili Bústaða- kirkju kl. 20.30. Baðstofu- fundur verður strax að lokn- um aðalfundarstörfum. FÆREYJABASAR, sem færeyskar konur hér í Reykjavík og nágrenni halda árlega til ágóða fyrir Fær- eyska sjómannaheimilið, verður haldinn þar í dag, sunnudag, og hefst kl. 14 (ekki kl. 15). Á boðstólum verða kökur og pijónavam- ingur. Efnt til skyndihapp- drættis. Basarinn verður í sjó- mannaheimilinu sem er í Brautarholti 29. MOSFELLSBÆR Kjalarnes — Kjós. Á veg- um tómstundastarfs aldraðra kemur Ásdís Sæmundsdótt- ir félagshjúkrunarfræðing- ur og ræðir um næringar- þarfír aldraðra nk. þriðjudag í Hlégarði kl. 13.30. KVENFÉL. Keflavíkur heldur aðalfundinn annað kvöld, mánudag, í Kirkjulundi kl. 20.30. FRÉTTIR KVENFÉL. Bessa- staðahrepps heldur fund annað kvöld, mánudag. Gestir fundarins verða kvenfélags- konur úr Lágafellsókn í Mos- fellsbæ. Hefst fundurinn kl. 20 og verður þá komið saman í Bessastaðakirkju en síðan farið að Garðaholti til fundar- starfa. Á MORGUN, mánudag, em 85 ár síðan fyrsti togari sem islendingar eignuðust, „Coot“ kom til landsins. Katl- inum úr togaranum tókst íjölda mörgum ámm seinna að bjarga undan sjó. Hann stendur utan við Sjóminja- safnið í Hafnarfirði. ITC á íslandi. í dag, sunnudag, kl. 10 heldur KAUPMÁLAR. í nýlegu hefti Lögbirtingablaði _eru_ einn af forsvarsmönnum Grænfriðunga í Skandinavíu upplýsti að næsta skrefíð væri að koma í veg fyrir... ofveiði svo hvalimir fengju nóg að borða. ~G-MUAJD- Hættu að stela matnum frá hvölunum, ódámurinn þinn ... tilk. frá borgarfógetaembætt- inu hér í Reykjavík um skrá- setningu kaupmála við emb- ættið frá júlímánuði til og með september á síðastliðnu ári. Alls eru á þessu tímabili skráðir 39 kaupmálar hjá borgarfógetanum. MÁLSTOFA í lyfla- fræði. Á morgun, mánudag, verður málstofa í lyfjafræði. Dr. Vilhjálmur G. Skúlason prófessor heldur fyrirlestur sem nefnist: Framleiðsla og líffræðileg verkun piperidin- og imidazól sambanda. Fyrir- lesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda kl. 20. SAMTÖK um sorg og sorgarviðbrögð halda fræðslufund í safnaðarheimili Laugameskirkju nk. þriðju- ÞETTA 5. i ERLENDIS gerðist: 1496: Hinrik VII af Englandi felur þeim John og Sebastian Cabot að fínna ný lönd. 1626: Monzon-samningur Frakka og Spánveija. 1684: Hið heilaga rómverska ríki, Pólland og Feneyjar stofna Heilaga bandalagið í Linz gegn Tyrkjum. 1766: Spánveijar taka New Orleans af Frökkum. 1770:Boston-fjöldamorðin: Átök breskra hermanna og mannfjölda. 1794: Uppreisn hefst í Pól- landi undir forystu Kosciuzko. í Frakklandi voru fylgismenn Jacques Herbert líflátnir. 1796: Uppreisnir bældar nið- ur í Bretagne og Vendee. 1798: Frakkar taka Bem. 1867: Misheppnuð uppreisn á írlandi. 1933: Kosningar nasista í Þýskalandi. 1946: Jámtjalds-ræða Winst- ons Churchill vestur í Fultion í Missouri. 1962: Árás evrópskra öfga- manna. 1966: 124 fórast með breskri farþegaþotu sem rakst á Fuji-fjallið í Japan._______ dagskvöld, 7. þ.m., kl. 20.30. Páll Eiríksson geðlæknir ræðir um sjálfsvíg, orsakir þeirra og afleiðingar fyrir aðstandendur: SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Jökulfell að utan. Danska eftirlitsskipið Vædd- eren er væntanlegt í dag. í fyrrinótt fór Esja í strand- ferð. HAFNARFJARÐAR- HOFN: í gær komu Ljósa- foss og togarinn Víðir af veiðum, til löndunar. Togar- inn Venus fer á veiðar í kvöld. í kvöld, sunnudag, er Lagarfoss væntanlegur að utan. í gærkvöldi fór togarinn Sjóli til veiða. iERÐIST 1970: Samningurinn um bann við notkun kjamorkuvopna tekur gildi eftir staðfestingu 43ja landa. 1973: 60 fómst er tvær spænskar flugvélar rákust á í loftinu. 1975: Landganga Araba ná- lægt Tel Aviv og árás þeirra á. hótel 1977: Jarðskjálfti í Búkarest og fleiri bæjum varð 1.000 manns að bana. 1979: ísraelsstjórn samþykkir bandarískar tillögur um frið- arsamnine:. HÉRLENDIS gerðist: 1865: Kirkjan á Möðmvöllum brann. 1948: Óvenjulegri gfldveiði í Hvalfirði lýkur. Mikið aflaðist af síld. 1968: Nemendamótmæli gegn námsfyrirkomulagi. 1969: Sex skipverjar á togar- anum Hallveigu Fróðadóttur fómst í eldi í skipinu og á Akureyri geisaði „klukku- stundar“-veðurofsi. 1975: Skipsstrand við Ing- ólfshöfða. Nótaskipið ísleifur strandáði.________________ 5 uppnám, 8 þor, 9 sjóða hægt, 11 ótti, 14 magur, 15 ala afkvæmi, 16 reiðum, 17 málmur, 19 fuglinn, 21 tíma- bilið, 22 gramdist, 25 bók, 26 veinar, 27 rödd. viðri, 3 grænmeti, 4 fjall, 5 fuglinn, 6 þungi, 7 spils, 9 slög, 10 ófríðast, 12 töfrir, 13 prísuðum, 18 kvendýr, 20 komast, 21 hvílt, 23 næði, 24 rykkom. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÓÐRÉTT: - 1 óskar, 5 seigu, 8 fólki, 9 tófan, 11 urm- ul, 14 ann, 15 rætin, 16 dátar, 17 ata, 19 æska, 21 eðli, 22 öðling-i, 25 aur, 26 aga, 27 rit. LÓÐRÉTT: - 2 stó, 3 afa, 4 rónana, 5 skunda, 6 eir, 7 góu, 9 torfæra, 10 fótskör, 12 mátaðir, 13 lærðist, 18 teig, 20 að, 21 eg, 23 la, 24 Na. ORÐABÓKIN Flugleiðir Því miður er farið að bera á þvi, að fréttamenn em famir að tapa áttum í beyg- ingu kv.no. leið, í ft. leiðir, þegar I hlut á flugfélagið Flugleiðir. Upphaf þess nafns má rekja til gamla flugfélagsins Loftleiðir. Engum datt þá annað í hug en hér væri um ft.-mynd að ræða af no. leið. Þeir Loftleiðamenn flugu vélum sínum um leiðir loftsins. Sama hafa Flugleiðir gert eftir sammna félaganna. Þessi sémöfn em kvk.-orð í ft. af no. leið. Ekki alls fyrir löngu mátti heyra fréttamann Sjónvarpsins tala um það, að hann ætlaði að heimsækja Boeingverk- smiðjumar, sem væm að smíða nýjar flugvélar fyrir Flug/e/ð/. Sfðan heyrðist þessi sami maður tvívegis í fréttum 18. febr. sl. tala um viðræður við Flug/e/ð/. Þá fór blaðamaður við Morgun- blaðið rangt með þessa beygingu á þremur stöðum í grein 28. febr. sl. Talaði hann alltaf um viðræður við Flug/e/d/. Auðsætt er, að tilfinning allt of margra fyrir upp- mnalegri beygingu nafnsins er farin að sljóvgast. Því er farið að líta á það eins og kk.-orð í et., sbr. læknir eða mælir. Þetta er mikill mis- skiiningur. Talað er um leið- ir loftsins. Á sama hátt á vitaskuld að tala um Flug- leiðir. - JAJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.