Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þroskaþjálfar Deildarþroskaþjálfa vantartil afleysinga í 2-3 mánuði frá 15. mars nk. að þjálfunarstofunni Lækjarási. Staða deildarþroskaþjálfa við fjölfötlunar- deild í Lækjarási er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. júní eða eftir nánara samkomu- lagi. Aðstoð er veitt vegna kostnaðar við barna- gæslu. Nánari upplýsingar veitirforstöðukona í síma 39944 milli kl. 10.00 og 16.00. Tölvusetjari með góða íslenskukunnáttu Fyrirtækið er eitt af stærstu bókaútgáfum landsins. Starfið felst í setningu texta í tölvu. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu þjálfað- ir í tölvusetningu og prófarkalestri og skilyrði er mjög góð kunnátta í íslensku. Vinnutími er frá kl. 13-17. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars n.k. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavík - Simi 621355 Takið eftir; Ég er 25 ára reyki ekki, drekk í hófi, er stundvís, heiðarlegur, snyrtilegur og ábyggi- legur starfskraftur. Ég er með stúdentspróf á viðskiptasviði, er vanur verkstjórn og sölu- mennsku en er fær í flestan annan sjó. Ef þér líst á það sem komið er og vilt ræða við mig nánar um þann möguleika að vinna hjá þér hafðu þá samband við mig strax, helst í gær og ég er til þjónustu reiðubúinn. Síminn er 74701 (skilaboð í síma 73904 eftir kl. 6). Byggingaverka- menn Okkur vantar vanan byggingaverkamann til starfa. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Sölumaður Heiidverslun er selur sérhæfðar matvörur vill ráða vanan sölumann til starfa um miðjan mars. Skilyrði að viðkomandi þekki til og/eða hafi sambönd í matvöruverslanir. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrifstofu okkar. Guðntíónsson RÁÐGJÖF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Matsveinn Sumarhótelið Bifröst vantar vanan matsvein í júní, júlí og ágúst. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars, merktar: „Matsveinn - 610“. Sanwinnuferdir-Landsýn Blómabúð Hressan og ábyggilegan starfskraft vantar í blómabúð, helst vanan. Umsóknum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. mars ’89 með upplýsingum um aldur og fyrri störf, merktar: „Blómabúð - 7019“. Öllum umsóknum svarað. Vel rekin fasteignastofa óskar eftir dugandi lögmanni sem meðeiganda. Lítið fjárframlag. Fast- eignastofan hefur áratuga reynslu að baki og góða starfsaðstöðu. Vaxandi algeng mál- flutningsstörf fyrir viðskiptamenn stofunnar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „Trúnaðarmál -12616“. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst og til sumarafleysinga. Vinnuaðstaða mjög góð. Nánari upplýsingar um kjör og húsnæði veit- ir Sigríður Lister, hjúkrunarforstjóri, sími 93-12311. Apótek Lyfjatæknir, snyrtifræðingur eða starfskraftur með reynslu í afgreiðslustörfum í apóteki ósk- ast til starfa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars merktar: „Apótek - 2656“. Lyfjaberg, Hraunbergi 4. Hjúkrunarfræðingar Kristnesspítali óskar að ráða hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga. Hafið samband við hjúkrunarforstjóra í síma 96-31100 og leitið upplýsinga um hvað þessi áhugaverði vinnustaður hefur uppá að bjóða auk fagurs umhverfis. Kristnesspítali. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga frá 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Útvegum húsnæði. Sjúkrahúsið er ört vaxandi stofnun með 84 rúm auk hinna ýmsu stoðdeilda. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarforstjóra fyrir 1. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í vs. 95-5270 og hs. 95-5704. Kerfisfræðingur Óskum að ráða kerfisfræðing sem hefur einnig þekkingu á reikningsskilum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Kerfi - 8043“. „Au pair“ helst ekki yngri en 20 ára óskast á heimili í Suður-Englandi frá maí nk. til að gæta tveggja stúlkna á aldrinum 3ja og 7 ára. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 22397 í dag. „Au pair“ England Ensk/sænsk hjón með 2 börn, 10 og 12 ára, óska eftir sjálfstæðri, glaðværri og reglu- samri stúlku til aðstoðar á heimili sínu frá miðjum apríl ’89 í eitt ár. Upplýsingar í síma 30150 eftir kl. 16.00. Atvinna íboði Endurskoðunarskrifstofa vill ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, þar á meðal vinnu á bókhaldstölvu. Starfsreynsla æskileg. Uppl. sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyr- ir miðvikudag 8. mars merktar:,,, E - 9726". Fiskeldi Óskum eftir að ráða starfskraft í fiskeldisstöð við Laugarvatn. Leitað er að laghentum manni. Reynsla eða menntun af fiskeldi æskileg, þó ekki skilyrði. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Fiskeldi - 7014". Sölu- og lagerstarf Heildverslun óskar að ráða starfsmann til sölu- og lagerstarfa sem fyrst. Þekking á prentiðnaðarvörum æskileg. Umsækjendur skili umsóknum til auglýsinga- deildar Mbl. merktum: „L - 9729“ fyrir 10. mars nk. Hárgreiðslufólk Hresst fólk vantar í vinnu allan eða hálfan daginn. Einnig kemurtil greina leiga á stólum. Upplýsingar næstu daga í síma 11004 á kvöldin og í síma 621920 á daginn. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur, Hafnarfirði, auglýsir stöðu deildarstjóra lausa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Getum útvegað húsnæði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Innskrift Starfskraftur óskast hálfan daginn eftir hádegi við innskrift og frágangsvinnu í prentsmiðju. Prenttcckni Kársnesbraut 108.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.