Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 25
ATVINfiÍK/RAÐ/Sfiífö MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 25 /inn twinn n _ o f\/inna — — at\/inna - atwinn [— ^ t\/Ínn: CJÍ V flí// / £Jh j" : i W /| | / 1 aiviiiua i v/ i S / / LVIIII íi 3f Atvinna íboði Við höfum verið beðin að útvega starfsfólk til eftirtalinna starfa: A Sölumann v/sölu á sælgæti og öðrum skyldum vörum. Æskilegur aldur 25-30 ára. B Matvælafræðing á rannsóknastofu í stóru framleiðslufyrirtæki. C Ræstingarstarf f.h. í stórverslun. D Umsjón með kaffistofu. Vinnutími frá kl. 15.30-23.30. E Skrifstofustarf á ferðaskrifstofu e.h. Reynsla af ferðaskrifstofustörfum nauð- synleg. F Ýmis störf tengd hraðhreinsun og þvotta- húsi. Bæði heilsdags- og hálfsdagsstörf. G Afgreiðslustörf í matvöruverslun. H Afgreiðslustörf í sérverslun. Hálfsdags- störf. I Matreiðslumann til starfa á litlum sérrétta- stað. J Innkaupa- og sölufulltrúa á matvælum. K Erindreka til að annast ýmis sendlastörf, svo sem að fara í toll, banka o.fl. Þar fyrir utan vantar okkur fólk á skrá til ýmissa starfa þ.m.t. stjórnunarstörf, sérh. skrifstofustörf ásamt ýmsum öðrum almenn- um störfum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar í Hafnarstræti 20, 4. hæð. Æskilegt er að með öllum umsóknareyðublöðum fylgi mynd af umsækjanda. Teitur Lárusson STARFSMANNA ráðningarþjónusta, launaútreikningar, ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD, RÁÐGJÖF. hf. HAFNARSTRÆTI 20, VIÐ L/EKJARTORG, 101 REYKJAVÍK. SÍMI 624550. Sölu-og innkaupastarf byggingavörur Byggingavöruverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmann til að annast innkaup og sölu á byggingavöru á heildsölu- stigi. Iðnaðarmaður til dæmis húsasmiður æski- legur og gott væri að hann hefði reynslu í sölustörfum. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. þessa mánaðar merktar: „Byggingavörur - 2659". SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Viltu vinna með fötluðu? Við leitum að fólki sem er tilbúið að taka fatlaðan einstakling í umsjá sína í skamman tíma í senn, m.a. í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu hans. Allar frekari upplýsingar veita Lára Björns- dóttir, framkvæmdastjóri og Sigríður Ólafs- dóttir, félagsráðgjafi í síma 621388. Rekstrarstjóri - meðeigandi Verslunarfyrirtæki á landsbyggðinni með byggingarvörur o.fl., vill komast í samband við aðila til að sjá um rekstur fyrirtækis og jafnframt gerast meðeigandi. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Ct[TDNT ÍÓNSSON RAÐGJÖF & RAÐN l N CARÞJON U STA TJARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Göngudeild HNE Laus er hlutastaða hjúkrunarfræðings. Vinnutími frá kl. 8.00-14.00 virka daga. Upplýsingar gefur Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696354 og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri starfsmannaþjónustu, í síma 696356. Vélvirkjar o.fl. Óskum eftir að ráða samviskusaman vél- virkja sem getur unnið sjálfstætt og skipu- lega. Starfið er gæðaeftirlit, uppstilling á vélar ásamt ýmsum tilfallandi störfum í dósa- framleiðslu. Æskilegt er að viðkomandj hafi þekkingu á niðursuðuiðnaði, en ekkert skilyrði. Ef þú telur þig hæfan í þetta starf og vilt fjölbreytt starf, góða vinnuaðstöðu og góð laun fyrir hóflegan vinnutíma, hafðu samband í síma 43123 kl. 10.00 - 12.00 næstu daga. Dósagerðin hf. Kópavogi. RIKISSPITALAR Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenptun óskast á skóladagheimili og á deild 3-5 ára barna á Sunnuhlíð nú þegar. Einnig vantar fóstru í 50% starf e.h. á deild 1-3 ára barna. Upplýsingar gefur Margrét Ásgeirsdóttir, s. 602600-95. Reykjavík, 5. mars 1989. Kranamaður Óskum eftir að ráða kranamann á bygging- arkrana sem er staðsettur í Aðalstræti 8, einungis vanur maður með réttindi kemur til greina. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 54644. BYGGÐAVERK HF. Sölumaður hreinlætis- og snyrtivörur Fyrirtæki í Reykjavík leitar að frambærilegum starfskrafti til að annast sölu á hreinlætis- og snyrtivörum. Starfinu fylgja ferðalög vegna heimsókna til- viðskiptavina. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á og/eða reynslu í starfi við ofangreindar vöru- tegundir. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er gefi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf skilist á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 10. þessa mánaðar merktar: „Snyrtivörur - 8466“. j|j PAGVIST BABIVA Forstöðumaður Dagvist barna augýsir eftirtalda stöðu lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Forstöðumaður í Múlaborg Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dagvistar barna í síma 27277. atvinnuhúsnæði Til leigu við Síðumúla rúmlega 400 fm verslunarrými. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 9727". Iðnaðarhúsnæði 2000-3000fm óskast keypt má vera á byggingastigi, stór skemma kemur til greina. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „I - 611“. Eldshöfði Til leigu 330 fm iðnaðarhúsn. á jarðh. með stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Malbikuð bílastæði. Mjög góð staðsetning. Upplýsingar veitir Ingileifur Einarsson lögg- fast. í síma 623444 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði óskast Okkur vantar 200-250 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík nú þegar. Æskilegt að lagerað- staða sé einnig til staðar. Góð aðkeyrsla og bílastæði nauðsynlegt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 9724“ fyrir 11. mars. Atvinnuhúsnæði óskast Heildverslun óskar eftir að kaupa húsnæði undir lager og skrifstofu. Hugsanleg stærð 200-300 fm. Æskileg staðsetning er austur- hluti Reykjavíkur eða Kópavogs. Upplýsingar í síma 82205 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði til leigu Nýtt atvinnuhúsnæði til leigu við Skeifuna ca 80 fm á 1. hæð. Hentar vel fyrir heild- verslun, skrifstofur, snyrtistofur, veitinga- rekstur o.fl. Hægt að skipta í tvo hluta. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 84851 eða 42281.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.