Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ . - ÁmiíMAMMKÁWi ATViNNA/ÍAÐ/SMA tVAÍáltóttlÍTriA tH&A.I«t>íUíLIGI4 SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 27 raðauglýsingar — raöaugj i - # jr * * • 1 atvinnuhúsnæði Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu í Hafnarstræti 11. Upplýsingar í símum 14824, 621464 og 621047. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 130 fm skrifstofuhúsnæði á Reykjavíkurvegi 66, 2. hæð. Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Sigurðs- son í síma 51515. Sparisjóður Hafnarfjarðar. Til leigu við Síðumúla Til leigu er 180 fm skrifstofuhúsnæði í Síðu- múla 29. Snýr út að götu. Laust 1. maí. Upplýsingar á skrifstofu okkar. 28 444 HÚSEIGNIR ™ ™ VELTUSUNDI 1 dfflD StMI 28444 Daníel Ámason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Skrifstofuhúsnæði óskast Ríkismat sjávarafurða leitar að hentugu skrif- stofuhúsnæði, sem óskast leigt frá og með 1. des. 1989. Starfsemi stofnunarinnar er nú í um 550 fm húsnæði nettó, en hægt er, ef hentugt hús- næði fæst, með aðgangi að góðri fundarað- stöðu, að koma henni fyrir í 300 til 400 fm húsnæði. Stofnunin þarf að hafa aðgang að bílastæðum. Húsnæðið þarf að vera fullfrágengið. Tilboð, þar sem tilgreint er verð og aðrir skilmálar, óskast sent til Ríkismats sjávaraf- urða, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, eigi síðar en 15. mars nk. Jörð óskast á Suður- eða Vesturlandi. Eyðibýli eða kvóta- laus. Stærð skiptir ekki máli, (trjárækt). Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trjárækt - 3676“. Gömul málverk óskast keypt Óskum eftir að kaupa gömul málverk íslensk og erlend. Ásgrímur Jónsson, Jón Stefáns- son, Finnur Jónsson, Júlíana Sveinsdóttir, Þórarinn B. Þorláksson, Svavar Guðnason, Jóhannes Kjarval o.fl. Einnig koma til greina erlend málverk. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Trúnaðarmál-612“. Óskast keypt Lóðir - byggingarréttur Byggingafyrirtæki óskar eftir að kaupa lóðir fyrir íbúðarhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einnig kemur til greina að kaupa hús í bygg- ingu. Þá er einnig fyrir hendi áhugi á að kaupa lóð eða iðnaðarhús í byggingu, stærð 500-1000 fm. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Tilboð merkt: „H - 7580“ sendist auglýsingadeild Mbl. I" 13 ýmislegt Fótaaðgerðafræðingar tilkynning Vinsamlega tilkynnið ykkur skriflega (nafn, heimilisfang, síma og kennitölu) til Helgu Sigurbjörnsdóttur, Bræðratungu 26, póstnr. 200 vegna félagaskráningarfyrir 25. mars 1989. Til leigu Verslun - einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til leigu nú þegar lítil barnafataverslun. Um er að ræða hús- næði, áhöld og allar innréttingar sem til þarf ásamt nafni fyrirtækisins og viðskiptavild. Lítill og auðseljanlegur vörulager fylgir og má hann greiðast á fjórum mánuðum. Ráðgjöf er í boði sé þess óskað. Tilvalið tækifæri fyrir aðila sem langar í eigin atvinnurekstur án mikillar fjárfestingar. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi nafn sitt til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Mars ’89“ fyrir 8. mars ’89. kennsla Þjálfaranámskeið Helgina 10.-12. mars nk. mun knattspyrnu- deild Víkings standa fyrir námskeiði fyrir knattspyrnuþjálfara. Leiðbeinendur á nám- skeiðinu verða Youri Sedov þjálfari, Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur, Sigurjón Sig- urðsson, bæklunarlæknir og Eyjólfur Ólafs- son, milliríkjadómari. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 83245 milli kl. 9.00-17.00, á kvöldin og um helgar hjá Bergsteini í síma 671247 eða Eggerti í síma 33367. Knattspyrnudeild Víkings. HEIMILISIÐNAÐARSKOLINN Laufásvegur 2, pósthólf 29. Reykjavík. Námskeið á vorönn innritun stendur yfir Myndvefnaður Silkimálun Útskurður Prjóntækni Vefnaður, almennur Fótvefnaður og bandagerð Körfugerð Tauþrykk Innritun fer fram á skrifstofu skólans Laufás- vegi 2, 2. hæð, eða í síma 17800. Skrifstofa skólans er opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 9-17, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14.30-18.00 og á föstudögum frá kl. 9-12. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skrán- ingu. 7. mars 11. mars 29. mars 29. mars 29. mars 30. mars 4. apríl 4. apríl | fundir — mannfagnaðir íslensk-sænska félagið Aðalfundur félagsins verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 8. mars 1989 kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur slysavarnadeilda kvenna í Reykjavík verður laldinn í Slysavarnahúsinu við Grandagarð jriðjudaginn 7. mars 1989 kl. 20.30. Vlætum allar. Stjórnin. Arshátíð Félags matreiðslu- og framreiðslumanna verður haldin miðvikudaginn 15. mars nk. í Vetrarbrautinni, Brautarholti 20 (Þórscafé). Húsið opnað kl. 18.00. Miðasala á skrifstofu félaganna, Óðinsgötu 7, fimmtudaginn 9. mars og mánudaginn 13. mars milli kl. 14 og 17. Árshátíðarnefnd. Árshátíð Norðfirðingafélagsins verður haldin í Víkingasal Hótels Loftleiða laugardaginn 11. mars nk. kl. 19.30. Miðar seldir á sama stað fimmtudaginn 9. mars nk. kl. 17-19. Borð tekin frá á sama tíma. Fjölmennið. Stjórnin. ^HTOLLVÖRU MGEYMSLAN Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars 1989 á Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 3.4.1-6 gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 2.1.0. gr. samþykkta því til samræmis. 3. Breytingar á eftirtöldum greinum sam- þykkta félagsins: 2. 1.0. Tillaga um breytingu á fjárhæð hluta. 2.7.3. Leiðrétting. Engin efnisbreyting. 3.3.0. Tillaga um breytingu þess efnis að eitt atkvæði sé fyrir hvern einnar krónu hlut. 3.6.2. Tillaga um að fella brott skyldu fundarboðunar í Lögbirtingablaði og að stytta lágmarksfrest til fundarboðunar í einnar viku frest. 3.8.2. Tillaga um að breyta ákvæðum greinarinnar um atkvæðamagn til breytinga á félagssamþykktum til samræmis við 76. gr. hlutafélaga- laga. 4.1.0. Tillaga um breytingu þess efnis að ekki sé nauðsynlegt að stjórnar- menn séu hluthafar og í öðru lagi að fella á brott ákvæði samþykkt- anna um að viðhafa hlutfallskosn- ingu. 4.3.0. Tillaga um breytingu á ákvæðum greinarinnar um hverjir megi rita félagið. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.