Morgunblaðið - 05.03.1989, Side 28

Morgunblaðið - 05.03.1989, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 -■ r.-.. fmmmm þjönusta Viðhaldsvinna Húsasmíðameistari getur bætt við sig verk- efnum utanhúss sem innan. Upplýsingar í síma 72357. Athugið Gerum skyndiúttektir á rekstrarafkomu fyrir- tækja eða afmörkuðum þætti rekstrarins. • Traust þjónusta. • Hagfræðileg þekking. • Veruleg reynsla af íslensku atvinnulífi. Upplýsingar á skrifstofunni frá 9-12 og 13-15. SIMSÞJÓNUSM M BrynplfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjármálaráögjóf fyrir fyrirtæki tithoö — úthoð !U ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í að fjarlægja 500 m af gömlum stokk og byggja nýjan með tveimur 400 mm pípum. Stokkurinn liggur frá Öskjuhlíð að Miklatorgi og leggja 1400 m af dreifikerfi og heimæðum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 16. mars 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUrvj RF_ YK JAVIKURBORGAR Fríkirkjuvecji 3 Sími 2 5800 Innkaupastofnun ríkisins, fyrir hönd Ríkisspít- ala, óskar eftir tilboðum í utanhússviðgerð og -viðhald á geðdeild Landspítala. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 31. mars nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartuni 7, simi 26844. Utboð Tilboð óskast í gerð í brimvarnargarðs í Vogahöfn og sjóvarnargarðs milli Halakots og Töðugerðis í Vatnsleysustrandarhreppi. Áætlað magn af sprengdu grjóti er milli 10.000 og 15.000 m3. Akstursvegalengd úr námu er 1,5 og 2,5 km. Áætlaður verktími: Mars-15. maí 1989. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Vatns- leysustrandarhrepps, Iðndal 2, Vogum, (opið frá kl. 9.00-12.30 nema mánudag lokað), frá og með þriðjudegi 7. mars gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð að viðstöddum bjóð- endum á skrifstofu Vatnsleysustrandar- hrepps fimmtudaginn 16. mars kl. 11.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri Vatnsieysustrandarhrepps. Tilboð óskast Tilboð óskast í niðurrif og brottflutning á húsum, vélum og tækjum Stálumbúða hf. við Kleppsveg í Reykjavík. Einnig óskast tilboð í hráefna- og vörulager fyrirtækisins. Úpplýsingar gefur Kristín Kristinsdóttir í síma 78851 á daginn milli kl. 14.00 og 16.00 og á kvöldin til 10. mars. Tilboðum þarf að skila fyrir 10. mars til Stál- umbúða hf. pósthólf, 1123, 121 Reykjavík. Tilboð óskast í bifreiðir sem eru skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Þær verða til sýnis mánudaginn 6. mars á milli kl. 9.00 og 17.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 17.00 sama dag. TJÚNASKOBUNARSTÖBIN SF. Smiöjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120 ÆTfnrHjiTirrr? \ TRYGGINGAR BRunnðr Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. MMC Galant2000GLSi árgerð1989 Renault 11 GLT árgerð 1989 Toyota CamryXLS árgerð1988 Nissan Micra árgerð1987 FiatUno45S árgerð1986 Mazda 626 1600 LX árgerð 1986 Honda Civic árgerð 1983 Datsun 280 C árgerð 1983 Honda Accord árgerð 1983 Daihatsu Charmant árgerð 1982 Mazda 626 2000 árgerð 1982 HondaAccord árgerð1981 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 6. marz 1989, kl. 12-16. Á sama stað sýnir Brunadeild tæki og búnað sem lent hefur í brunatjóni og óskar tilboða í eftirfarandi: Rafsuðuvélar: EHT 230 - 307 og LKC 180 - 320. LL 24 Mataverk og Minimig 100. Háþrýsti hreinsivélar: KEW 35A2K- 090IKE. KEW Hobby 88. Kælivél og Taski Combimat. Margar gerðir og mikið magn af rafsuðuvír. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 12 þriðjudaginn 7. marz 1989. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. bifreiðadeild. Dalvík - Árskógsströnd Kvöldverðarfundur með Halldóri Blön- dal, alþingismanni, og Tómasi Inga Olrich, f Sæluhús- inu, Dalvik, sunnu- daginn 5. mars kl. 18.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. c Jh7 yX-A. i Sjálfstæðisfélögin. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna f Kópavogi verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 7. mars kl. 21.00 stundvíslega. Góð verðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Rangæingar Árhsátíð Rangæingafélagsins f Reykjavík verður haldin í Domus Medica laugardaginn 11. mars næstkomandi. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Miðasala verður í Domus Medica miðvikudag og fimmtudag 8. og 9. mars frá kl. 17.00 til 19.00. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Bessa- staðahrepps - aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaðahrepps verður haldinn á Bjarnastöðum fimmtudaginn 9. mars nk. kl. 20.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður kosning landsfundarfulltrúa. Félagsmenn og nýjir félagar eru hvattir til að fjölmenna. Sýnum samstöðu og mæt- um öll því framundan er fjölbreytt og kröftugt flokksstarf. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagiö Bára heldur al- mennan fund mánudaginn 6. mars nk. kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu. Gestur fundarins verður Inga Jóna Þórðardóttir, og mun hún fjalla um fjölskyldumál. Félagskonur eru hvattar til að mæta. Nýir félagar velkomn- ir. Kaffiveitingar. ' Stjórnin. Sjónvarps- námskeið Námskeið í sjónvarpsframkomu verður haldið mánudaginn 6. mars og þriðjudaginn 7. mars kl. 20.00 á Lyngási 12. Leiðbeinandi verður Ómar Valdimarsson, fyrr- verandi formaður Blaðamannafélagsins og fréttamaður á stöð 2. Áhugasamir mæti. Þó er æskilegt að þátttaka sé tilkynnt fyrirfram í síma 985-24692. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði heldur almennan fund mánudaginn 6. mars kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu. Almenn fundarstörf. Framsögumaður: Friða Proppé, ritstjóri Fjarðarpóstsins. Kaffi. Fyrirspurnir - umræður. Allir velkomnir. Stjórnin. Njarðvík - Aðalfundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings verður haldinn mánudaginn 6. mars 1989 í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, Njarðvík, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórnarmenn ræða stöðu bæjarfélagsins. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen. Stjórnin. III IMDAULK Hagfræði og stjórnmál Höpur áhugamanna um hagfræði og stjórnmál í röðum ungra sjálf- stæðismanna efnir til spjallfunda um áðurnefnt efni í kjallara Val- hallar á næstu dögum. Sýndar verða stuttar kynningarmyndir og flutt inngangsorð. Að því loknu verða umræður. Næsti fundur: Tilhögun markaðarins Viðtal við Karen Vaughn. Inngangsorð flytur dr. Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur. Fundurinn verður mánudaginn 6. mars og hefst kl. 17.30 og stendur til kl. 19.00. Allir áhugamenn velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.