Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989 MÁNUDAGUR 6. MARS SJONVARP / SIÐDEGI 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► FræAsluvarp. 1. Halturríðurhrossi. Fimmti 18.00 ► Töfragluggi þáttur. (19 mín.), 2. Stærðfræði 102 — algebra (13 Bomma. Umsjón Árný Jó- mín.), 3. Máliö og meðferð þess (17 mín.), 4. Alles hannsdóttir. Gute 10. þáttur (15 mín.) 18.55 ► Íþrótta- hornið. L'msjón Arnar Björnsson. 19.25 ► Vistaskipti. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 16.30 ^ Ólög (Moving Violation). Ungt par veröurvitni aö 18.05 ► Drekar morði þar sem lögreglustjóri í litlum smábæ myrðir aðstoð- og dýflissur. armann sinn. Þegar morðinginn uppgötvar að þau eru einu 18.30 ► Kátur vitnin upphefst eltingaleikur upp á líf og dauða. Aðalhlut- og hjólakrflin. verk: Stephen McHattie, Kay Lenz og Lonny Chapman. Leikstjóri: Charles S. Dublin. 18.40 þ- Fjölskyldubönd (FamilyTies). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.54 ►Æv- 20.00 ► Fréttlr 20.35 ► Jál Þáttur um 21.20 ► Magni mús (Mighty Mouse). Bandarískteiknimynd intýri Tinna. og veður. listirog menningu líðandi um hetjuna Magna sem alltaf styðurlítilmagnann. stundar. Umsjón Eiríkur 21.35 ► Læknar f nafni mannúðar (Medecins des homm- Guðmundsson og dag- es). Biafra. Nýr franskur myndaflokkur í sex þáttum, þar sem skrárgerð Jón Egill Berg- fjallaö er um störf lækna á striössvæöum víða um heim. Þýð- þórsson. andi Pálmi Jóhannesson. 23.00 ► Seinni fréttir og dagskrórlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Hringiðan. Er lýðræðið of dýrt? Hvað finnst 21.40 ► Dallas. Bandarískur 22.35 ► Réttlát skipti (Square Deal). Breskur gamanmynda- fjöllun. þér? Hefur þú betri lausn? Umræðuþáttur í beinni út- framhaldsmyndaflokkur. flokkurí7 hlutum. sendingu. i hverjum þætti veröur ein grundvallar spurn- 23.00 ► Fjalakötturinn La Marseillaise. Myndin gerist á ing tekin fyrir og rædd niöur í kjölinn. Umsjón: Helgi tímum frönsku stjórnarbyltingarinnar. Pétursson. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 8.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les (4).(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.46 Búnaðarþáttur — Ferðaþjónusta þænda. Árni Snæbjörnsson ræðir við Margréti Jóhannsdóttur og Pál Richard- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær". Viðtals- þáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 11.00 Fréttir. 4to11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað laust eftir miðnætti.) 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn — Samskipti á vinnu- stað. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „I sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar. Þór- bergur Þórðarson skráði. Pétur Péturs- son les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 15.45 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Verum viðbúin. Meðal efnis er sjötti og síðasti kafli bókar- innar „Verum viðbúin". 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Bach, Haydn, Liszt og Lutoslawski. Svíta fyrir einleiks- selló eftir Johann Sebastian Bach. Gunn- ar Kvaran leikur. Píanótríó eftir Joseph Haydn. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á Bernharður Wilklnson flautulelkarl er tónllstar- maður vlkunnar. Rás 1; Tónlistar- maður vikunnar ■■ í Samhljómi í dag á 03 Rás 1 verður rætt — við tónlistarmann vikunnar sem að þessu sinni er Bernharður Wilkinson flautuleikari og tónlistarkenn- ari. Bemharður er fæddur í Bretlandi, en fluttist til íslands árið 1974 og er nú orðinn íslenskur ríkisborgari. Hann er flautuleikari í Sinfóníu- hljómsveit íslands og meðlim- ur í blásarakvintett Reykjavik- ur, auk þess sem hann hefur sinnt viðamiklu kennslustarfl. píanó, Konstantin Krechler á fiölu og Pétur Þorvaldsson á selló. „Gosbrunnarn- ir við Villa d’Este" eftir Franz Liszt. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. Tilbrigöi eftir Witold Lutoslawski, um stef eftir Paganiní. Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson leika á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Björn Jónsson læknir talar. • 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá | morgni.) 20.15 Gömul tónlist í Herne. Tónleikaröð á vegum Menningarmiðstöövarinnar í Herne í Vestur-Þýskalandi. Fimmti hluti af sex. Kammersveitin „Ensemble 415” i leikur tónlist eftir Giovanni Battista Font- ana, Biagio Marini, Dario Castello, Carlo Farina og Antonio Vivaldi. (Hljóðritun frá útvarpinu í Köln.) 21.00 Fræðsluvarp. Þáttaröð um liffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Ellefti þáttur: Hæggengar veirusýkingar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarp- að sl. sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Smalaskórnir” eftir Helga Hjörvar. Baldvin Halldórsson les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægis- dóttir les 37. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á mið- vikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón Margrét Vil- hjálmsdóttir. (Endurtekinn frá 17. febr.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FMB0.1 1.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpiö með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúldadóttir. Guð- mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson. Frétt- ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. Krist- Laoknar og þair som vlnna á strfAssvmðum víAa um heim leggja oft Iff sltt í hnttu vlA störf sín. Sjónvarpið: LÆKNARÍNAFNI IUIANNÚDAR ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld sjónarvotta. Það má segja að þeir Q1 35 fyrsta þátt af sex í læknar og aðstoðarfólk þeirra sem — frönskum myndaflokki leggja líf sitt í hættu í stríðshijáð- þar sem fjallað er um störf lækna um löndum séu hinar raunveru- á stríðssvæðum víða um heim. legu stríðshetjur, og í þessari Hver þáttur er sjálfstæð saga og fyrstu mynd sem gerist í Biafra byggir á raunverulegum atburð- segir m.a. frá stofnun samtak- um eftir frásögn þátttakenda og anna Læknar í nafni mannúðar. Utgáfufélaglnu Smekkleysu verAa gerA skll f þaattlnum Jðl f kvöld auk þess sem nokkrar hljómsveltlr og IjóA- skáld koma fram. SjónvarpSð: SMEKKLEYSA ■■■■ í dag verða útgáfufé- QA 35 laginu Smekkleysu gerð skil í þættinum Já! Smekkleysa hefur sent hefur frá sér margvíslega hluti, s.s. póst- kort, heiðursskjöl, tónlist og bæk- ur. Sykurmolamir urðu snemma hluti af Smekkleysu og verður í þættinum rætt við Einar Öm Benediktsson og Braga Ólafsson auk þess sem Björk Guðmunds- dóttir les stefnuskrá Smekkleysu. Einnig lítur Hermann Gunnarsson við og veitir viðtöku heiðursskjali Smekkleysu sem honum hlotnað- ist ekki alls fyrir löngu. Hljóm- sveitimar Risaeðlan, Langi Seli og skuggamir og Ham koma fram, ljóðskáldin Þorri Jóhanns- son, Dagur Sigurðarson og Einar Melax lesa úr verkum sínum og Jóhamar les kafla úr skáldverki sínu Byggingin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.