Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.03.1989, Blaðsíða 33
•r ■ _ y ___ ______________MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. MARZ 1989_ _33 SUNNUDAGUR 5. MARS SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 8.00 ► Rómarfjör. Teiknimynd. 8.20 ► Högni hrekkvísi.Teiknimynd. 8.40 ► Stubbamir.Teiknimynd. 9.0B ► Furðuverurnar. Leikin mynd. 9.30 ► Oenni dæmalausi. Teiknimynd. 9-50 ► Dvergurinn Davfð.Teiknimynd. 10.16 ► Lafði Lokkaprúð. Teikni- mynd. 10.30 ► HerraT.Teiknimynd. 10.55 ► Perla. Teiknimynd. 11.20 ► Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.10 ► Menning og listir. Leiklistarskólinn Hello Actors Studio. Lokaþáttur. 13.05 ► Rakel (My Cousin Rachel). Seinni hluti spennu- myndar sem gerð er eftir skáld- sögu Daphne du Maurier. Aðal- hlutverk: Geraldine Chaplin og ChristopherGuard. SJONVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.25 ► Þaft er leift út. Þáttur um 17.30 ► 18.00 ► Stundin okkar. Um- 18.55 ► Tðkn- streitu og þau geðrænu vandamál sem Hér stóð bær. sjón Helga Steffensen. málsfréttir. af henni geta skapast s.s. þunglyndi 17.50 ► 18.25 ► Gauksunginn (The 19.00 ► Rose- og aðrirgeðrænirkvillar. Umsjón María Sunnudags- Cuckoo Sister). Breskur mynda- anne. Bandarískur Maríusdóttir. Áður á dagskrá 30. ágúst hugvekja. flokkur í fjórum þáttum. gamanmynda- sl. flokkur. 14.50 ► Unduralheimsins(Nova). Illviðrisdag nokkum í desember árið 1986 voru 45 hvalir í miklum litsháska undan norðausturströndum Bandaríkjanna. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 15.50 ► A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við fylgjumst með hvernig matbúa má nautafillet með blómkáli au'gratin. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrárgerö: Óli Örn Andreasen. 16.15 ► Guð gaf mér eyra (Children of a Lesser God). Mynd um heyrnarlausa stúlku. Aöalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Haines. 18.10 ► NBA-körfuboltinn. Stjörnuleikurinn í NBA-körfuboltanum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19. ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós ó sunnudegi. Frétt- ir og fréttaskýringar. 20.35 ► Verum viðbúint Að leysa vandamál. Stjórn- andi Hermann Gunnarsson. 20.45 ► Matador(Matador). Sautjándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Ball- ing. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen o.fl. 22.05 ► Mannlegur þáttur. Vöðvarnir stækka, heilinn rýrnar. Umsjón Egill Helga- son. 22.25 ► Njósnari af Iffi og sál (A Perfect Spy). Breskur myndaflokkur byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carré. 23.20 ► Úr Ijóðabókinni. Jú, ég hef áöur unnað, eftirJakobinu Johnson. Flytjandi Sigrún Edda Björnsdóttir, formála flytur Soffia Birgisdóttir. Stjórn upptöku Jón Eg- iil Bergþórsson. 23.30 ► Útvarpsfráttlr f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► 20.45 ► FH -Víkingur. 21.30 ► Landogfólk. 22.15 ► Áfang- 22.50 ► Híckey og Boggs. Dularfullur maður ræður tvo einka- og fréttaumfjöllun. Geimálfurinn Bein útsending frá leik Ómar Ragnarsson spjall- ar. spæjara til þess að leita horfinnar stúlku. Aðalhlutverk: Rob- (Alf). FH og Víkings í 1. deild arviðfólk, kannarstað 22.25 ► Alfred ert Culp, Bill Cosby og Rosalind Cash. Leikstjóri: Robert Culp. karla íhandbolta. hætti og nýtur nátt- Hitchcock. Stuttir Framleiðandi: Fouad Said. United Artists 1972. Sýningartími úrufegurðarinnar með sakamálaþættir. 105 mín. Alls ekki vift hæfi barna. áhorfendum. 00.36 ► Dagskrárlok. 21.30 Útvarpssagan. „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon lýk- ur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 „Uglan hennar Mínervu". Þættir um heimspeki. Rætt verður við Gunnar Harð- arson um heimspekiiðkun íslendinga á fyrri öldum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað í mars 1985.) 23.40 Tilbrigði eftir Johannes Brahms, um stef eftir Nicolo Paganini. Santiago Rodr- iguez leikur á pianó. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Sense and sensibility eftir Jane Austen. Breska leikkonan Claire Bloom flytur kafla úr verkinu. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 3.05 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00, 8.00 og 9.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæf- unnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Fréttir kl. 16.00. GeimáHurinn ■■■■■ Loðna dýrið Alf frá QA 30 plánetunni Melmac Lá\J — birtist að nýju á skjá áskrifenda Stöðvar 2 í kvöld. Alf býr enn í góðu yfírlæti hjá Tann- er-fjölskyldunni þó friður heimilis- ins rofni öðru hvoru. Það reynir oft á taugar fjölskyldumeðlima að fela þessa 202 ára gömlu geim- veru inni á heimilinu, því það má enginn vita um Alf. Það fer lítið fyrir mannasiðum hjá Alf og þarf fjölskyldan að þola ýmis uppátæki hans. En þó Alf geti stundum verið erfiður vill fjölskyldan alls ekki missa hann aftur út í geim- inn því hann er orðinn einn af fjölskyldunni. 16.05 Á fimmta tímanum. Skúli Helgason fjallar um hljómsveitina „Fine Young Cannibals" og ræðir við söngvara henn- ar, Roland Gift. (Einnig útvarpað aðfara- nótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendumi 20.30 Útvarp unga fólksins — Félagslíf unglinga á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri). Fréttir kl. 24.00. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. 1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldt Vin- sældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþættinum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 11.00 Slgildur sunnudagur. 12.00 Jazz og blús. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagurtil sælu. Umsjón: Gunn- laugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í umsjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Baháísamfélagið 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótun- um. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturútvarp. STJARNAN FM 102,2 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. 14.00 ( hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson stýrir þætti í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikararnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir. 16.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00 Stjarnan á rólegu nótunum. 20.00 Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjömur. ÚTRÁS FM 104,8 10.00 Sigurður Guðnason og Ólafur D. Ragnarsson. 13.00 Einar Freyr Jónsson. 16.00 Skemmtiþáttur Útvarpsráðs IR. Jón Óli Ólafsson, Friðrik Kingo, Ágúst Gunn- laugsson og Hafþór Pálsson. 20.00 Útvarpsráð Utrásar. 22.00 MH. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lifsins - endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erindi til þin. Guð er hér og vill finna þig. Fram til 15.20 er lögð áhersla á að lesa stutta lestra úr orðinu á milli þess sem íslensk lög og önnur norræn tónlist er spiluð. 21.00 Orð Guðs til þín. Þáttur frá Orði Lífsins - endurtekið frá fimmtudegi. 22.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 24.00 Dagskrárlok. huóðbylgjan FM 96,7/101,8 9.00 Haukur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. 16.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan Pálmarsson. 23.00 Þráinn Brjánsson. 1.00 Dagskrárlok. Hljómsveitln Flne Young Cannlbals hólt tónlelka f Reykjavfk « UstahátfA 1986. Rás 2: Á fimmta tfmanum ■■ Á fimmta tfmanum á 05 Rás 2 í dag verður fjall- að um hljómsveitina Fine Young Cannibals. Tilefni þessa er óvænt heimsókn söngv- ara sveitarinnar, Rolands Gift, til íslands á dögunum og af því til- efni ræddi Skúli Helgason við við hann um feril þessarar vinsælu hljómsveitar og hvað drifið hefði á daga hennar frá því sveitin hélt tónleika i Reykjavfk á Listahátíð 1986. í þættinum verða leikin lög af nýrri plötu Fine Yong Cannib- als auk eldri laga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.