Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ VEÐUR SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1989
9
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 31. mars til 6. apríl, að
báðum dögum meðtöldum er í Garðs apóteki.
Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opið til kl. 22
alla daga vaktdaga nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgi-
daga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard.
10- 12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við
Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan
. sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan
sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heílsuverndarstöð Reykjavíkur
á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með
sér ónæmisskirteini.
Tannlæknafélag íslands Símsvari 18888 gefur
upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi
ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliða-
laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa
ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag
kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við
númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka
’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23.
S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameins-
fél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmála-
fulltr. miðviku- og fimmtud. 11—12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa
brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðju-
dögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins
Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar í s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070:
Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga
10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard.
9- 12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laug-
ardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19.
Laugardögum kl. 10—14. Apótek Norðurbæj-
ar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30,
föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apó-
tekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl.
vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð,
símþjónusta 4000. .
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10— 12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara
1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum
og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefna-
neyslu, erfiðra heimilisaöstæðna, samskipta-
erfiðleika, einangrunar eða persónul. vanda-
mála. S. 622266. Barna og unglingasími
622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki.
Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-
18.30. s. 82833.
Lögfræðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiað-
stoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—
22.00 í s. 11012.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni
28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud.,
miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s.
21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaðvarpanum,
Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi
13, s. 688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum
börnum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud.
kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfs-
hjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifja-
spellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamál-
ið, Síðumúla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp
í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir
í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast.
Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohó-
lista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla
laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20
daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju,
til útlanda, daglega eru:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr-
ópu: kl. 12.15—12.45 á 15770,13660 og 11626
kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935
og 3401 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega
bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig
nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og
9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl.
14.10-14.40 á 15770 og 17530 kHz og
19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og
23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta
einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15
og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegis-
frótta á laugardögum og sunnudögum er lesið
yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. íslenskur
tími, er sami og GMT.
BBBHBHHBI Landspítalinn:
QllllfDAUIIC alla daga kl. 15 til
OJUIVnMnUp 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15—16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga.
Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. —
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúðír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvfta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin:
Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfk-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga
kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl.
14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðv-
ar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíð-
um: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 —
8.00, s. 22209.
Vaktþjónusta.
RILAIVIAVAKT Vegna bi,ana á
■ veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230.
■^^■■1 Landsbókasafn íslands: Aðal-
lestrarsalur opinn mánud. —
föstudags 9—19. Laugardaga
9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags
9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. —
föstudags 13—16.
Háskólabókas?fn: Aðalbyggingu Háskóla ís-
lands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aðal-
safni, s. 694300.
Þjóöminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag,
laugardag og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjala-
safn Akureyrar og Eyjafjarðar, Amtsbóka-
safnshúsinu: Opið mánudaga — föstudaga kl.
13- 19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga
kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið
í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bú-
staðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard.
kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029.
Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvalla-
safn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.
— föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir
fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14—15.
Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheima-
safn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud.
14— 17. — Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 11 til 17.
Safn Ásgríms Jónssonar, opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar, opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarð-
urinn er opinn daglega kl. 10—17.
Kjarvalsstaðir opið alla daga vikunnar kl.
11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi,
opið laugardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5, opið
mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl.
11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl.
13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl.
10—11 og 14-15.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Ein-
holti 4, opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S.
699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg.
116, opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðviku-
dögum og laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið: Opið alla
daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggðasaf-
nið: Þriðjudaga - fimmtudaga 10—12 og
13-15. Um helgar 14-18.
■■■■■■■■■■■■■IHH Reykjavík
ORÐ DAGSINS
Akureyri s.
96-21840. Siglufjörður 96-71777.
■■■■■■■■■■■■■■■ Sundstaðir
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin:
Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð
13.30— 16.15, en opið í böð og potta. Laugard.
kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug-
ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga
frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.
— föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl.
7.30— 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga
— föstudaga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl.
6.30— 20.30. Laugardaga kl. 10—18. Sunnu-
daga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga —
fimmtudaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9
og 12—19. Laugardaga 8—10 og 13—18.
Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga
kl. 8—17. Sunnudaga kl. 9—12. Kvennatímar
eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20—21.
Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. —
föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og
sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga —
föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18,
sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. —
föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
VEÐURHORFUR I DAG, 2. APRIL
Rigning eystra, snjór eða él vestra
YFIRLIT kl 10:10 í GÆR: Yfír suðvestanverðu Grænlandshafi er
kyrrstæð 988 millibara djúp lægð og yfír íslandi er lægðardrag sem
einnig hreyfist lítið.
HORFUR Á SUNNUDAG: Hæg breytileg átt eða norðan gola og
hiti um eða rétt undir frostmarki um vestanvert landið , en sunnan
strekkingur og víða rigning austanlands, hiti á bilinu 4 til 6 stig.
HORFUR Á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG: Austan- og suðaustan-
átt og sæmilega hlýtt. Súld við suður- og suðausturströndina en
þurrt að mestu í öðrum landshlutum. Hiti á bilinu 0 til 5 stig.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 5 skýjað Glasgow 8 reykur
Reykjavík 0 snjókoma Hamþorg 6 súld
Bergen 5 súld London 9 þokumóða
Helsinki -3 léttskýjað LosAngeles 17 skýjað
Kaupmannah. 2 léttskýjað Luxemþorg 10 mistur
Narssarssuaq -14 skýjað Madrid 7 þokumóða
Nuuk -11 snjókoma Malaga 11 þokumóða
Osló 2 léttskýjað Mallorca 15 úrkomaígr.
Stokkhólmur -1 heiðskírt Montreal 0 snjókoma
Þórshöfn 7 alskýjað NewYork 7 alskýjað
Algarve 9 heiðskírt Orlando 19 heiðskírt
Amsterdam 6 þokumóða París 13 þokumóða
Barcelona 7 þokumóða Róm 17 skýjað
Chicago 1 alskýjað Vin 11 skýjað
Feneyjar 11 þokumóða Washington 7 skýjað
Frankfurt 10 þokumóða Winnipeg -3 skafrenningur
o A Norðan, 4 vindstig:
Heiðskírt / / / / / / / Rigning V Skúrir Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar
4 Léttskýjað * / * Slydda * Slydduél vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig.
V
Hálfskýjað / * / 10° Hrtastig:
Skýjað * * * * * * Snjókoma * V Él 10 gráður á Celsíus — Þoka
m Alskýjað 9 ? 5 Súld oo Mistur = Þokumóða
0
0
0
0
0
FÆRÐU PENINGIFERMINGARGJOF?
Fáiröu pening í femningargjöf áttu um þrjár leiðir að velja:
síterss. ®ssf3i
Eyða þeim
Geyma þá
Ávaxta þá
t
■ Li.\L
FjARFESTINGARFElAGIÐ
Hafnarstræti 7 S (91) 28566, Kringlunni S (91) 689700, Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri 0 (96) 25000
Við minnum pabba og mömmur, afa og ömmur, frændur og frænkur, vini og kunningja á að Kjarabréf i fallegri gjafamöppu er tilvalin fermingargjöf - gjöf sem gefur-oggetur breyst i handbært reiðufé tjvenaer semáþarf að halda
—..........-.............j4-----mH- v-'i .(>/-,0.1 f j---------------------------------------------------
0
0
0
0
0
0
-r-i-r-ri’-