Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA .SUNNUPAGUR 2, APRÍL 1989 RADA UGL YSINGAR ÝMISLEGT Sumarbústaður eða land Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa góðan sumarbústað eða land. Möguleikar á stang- veiði æskilegir. Staðgreiðsla. Upplýsingar virka daga í síma 671700 (Guðmundur). Læknar - læknastofur Eigum fyrirliggjandi nokkrar óráðstafaðar kortaþrykkivélar fyrir nýju sjúkrasamlags- kortin á tilboðsverði. Otto B. Arnar, umboðsverslun, Skipholti 9, Reykjavík, símar: 624631 og 624699 (ath. breytt símanúmer), (símsvari á 624699 tekur við skilaboðum allan sólarhringinn). Sumarbústaður óskast Aðeins góður bústaður með vatni og rafmagni kemur til greina. Æskilegt er að bústaðurinn sé ekki í meira en 100-150 km fjarlægð frá Reykjavík. Tilboð ásamt upplýsingum óskast fyrir 10. apríl. Verkalýðsfélag Grindavíkur, Festi, Grindavík. TIL SÖLU Til sölu Heidelberg Sord Pappírsstærð 64x90. Upplýsingar í síma 687977. Söluturn til sölu í góðum rekstri í Vesturbæ. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúm- er á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl merkt: „Lottó - 12629“. Lærið vélritun Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Ný nám- skeið byrja 6. og 7. apríl. Morgun- og kvöld- námskeið. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Enskuskólar í Eastbourne Lærið ensku á fallegum orlofsstað, East- bourne, við suðurströnd Englands. Heima- vist eða dvalið á heimilum. Sumar- og heils- ársnámskeið. Góð íþróttaaðstaða. Brottför að eigin ósk. Takmarkaður fjöldi íslenskra nemenda í hverjum skóla tryggir betri árang- ur. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir, umboðsmaður International Student Advis- ory Service á íslandi, í síma 672701. Útveg- um einnig skóla víðsvegar um England. Allt viðurkenndir skólar. Módel Okkur vantar módel vegna hársnyrtinám- skeiðs, bæði stelpur og stráka. Viltu ekki nota tækifærið og láta snilling frá „The Sebastian artistic team“ klippa nýjustu línuna í hár þitt? Komdu og láttu skrá þig. Sebastian-umboðið á Islandi: Krista í Kringlunni. TILKYNNINGAR Ásgeir Einarsson hf. Höfum flutt aðsetur okkar úr Skúlatúni 6 á Engjateig 3 (austurendi). Nýtt símanúmer 680611. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn laugardaginn 15. apríl kl. 14.00 í Borgar- túni 18. Fundarefni: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. 2. Staðfesting á endurskoðuðum ársreikn- ingi og ráðstöfun tekjuafgangs að fengn- um tillögum sparisjóðsstjórnar, sbr. 42. gr. laga nr.87/1985. 3. Kosning sparisjóðsstjórnar og tveggja skoðunarmanna. 4. Þóknun stjórnarmanna og skoðunar- manna. 5. Breytingar á samþykktum sparisjóðsins sbr. 12. gr. samþykkta sparisjóðsins. 6. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir sparisjóðsaðilum eða umboðsmönnum þeirra, fimmtudaginn 13. apríl og föstudag- inn 14. apríl, svo og á fundarstað. Stjórnin. ÓSKAST KEYPT Jarðeigendur - bændur Óska eftir að kaupa jörð eða gróið land í fallegu umhverfi innan 200 km frá Reykjavík. Vinsamlegast sendið upplýsingar um stað- setningu, stærð, aðstæður, hugsanlegt verð, nafn, símanúmer og annað er máli skiptir til auglýsingadeildar Mbl., Aðalstræti 6 merkt- ar: „Fagurt land - 123“, sem fyrst. Eldhúsinnrétting Til sölu notuð eldhúsinnrétting með öllum tækjum, sem eru m.a.: ísskápur, veggofn, borðhellur, vifta, vaskur. Innréttingin er upp- sett og selst í því ástandi. Upplýsingar í símum 78404 og 691142. Pappírsskurðarhnífur Perfecta pappírsskurðarhnífur er til sölu. Breidd 92 cm með loftborði og tölvupró- grammi. Sérlega vel með farinn. Bókagerðin hf., Bíldshöfða 10, sími 672161. Byggingamenn - verktakar Höfum fengið í einkasölu eftirtalin tæki og búnað til bygginga: Krani, frönsk teg. BPR-40, 20 m bóma, 18 m undir krók, lyftir 1 tonni á 20 m. Flekamót HONNESBECK 25 Im. og létt- mót 15 lm., 2 stk. vinnuskúrar (annar m/töflu) síló, víbrator o.fl. Einstakt tækifæri. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. Véla- og tækjamarkaðurinn hf., s: 641445. Ljósritunarvélar Eigum ýmsar stærðir notaðra Ijósritunarvéla á mjög hagstæðu verði. Upplýsingar gefa, Halldór, Ólafur og Smári. iKJARAN SÍÐUMÚLA14 • SÍMI8 30 22. KENNSLA Þroskaþjálfaskóli s.'mi 84390 pósthólf 5086 íslands 105 Reykjavík Þroskaþjálfaskóli Islands auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1989- 1990. Nemendur skulu hafa lokið stúdents- prófi eða stundað hliðstætt nám. Heimilt er einnig að viðurkenna annað nám. Umsækjendur skulu hafa starfað a.m.k. 6 mánuðr með fötluðum. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Umsóknareyðublöð eru afhent í skólanum kl. 9.00-12.00 alla virka daga. Umsóknir skal senda til Þroskaþjálfaskóla íslands, pósthólf 5086, 105 Reykjavík. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Síðustu námskeið vetrarins Innritun stendur yfir Vefnaður 3. apríl Körfugerð 4. apríl Tauþrykk 4. apríl Innritun ferfram á skrifstofu skólans, Laufás- vegi 2, 2. hæð, eða í síma 17800. Skrifstofa skólans er opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 9-17, á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14.30-18.00 og á föstudögum frá kl. 9-12. Utan skrifstofutíma tukur símsvari við skrán- ingu. Námskeið á sviði tölvusamskipta Network and connectivity overview Námskeiðstími: 7. apríl 1989, kl. 9-16. Þátttökugjald: Kr. 9.000 fyrir einn þátttak- anda, 10°/o afsláttur fyrir aðra. Þátttakendur: Stjórnendur fyrirtækja, for- stöðumenn tölvudeilda, ráðgjafar o.fl. Kennari á námskeiðinu er mr. Gabriel Kad- perek, forstjóri KAZCOM Inc. Námskeiðið verður haldið á Hótel Loftleiðum. Þátttaka tilkynnist til ísnets hf. í síma 689799. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Afmælisfundur slysavarnadeilda kvenna í Reykjavík verður haldinn í Holiday Inn, 4. apríl kl. 20.30. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Stjórnin. Hlutabréfasjóðurinn hf. Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn á Hótel Sögu, 2. hæð, í ráðstefnu- álmu (nýbyggingu) mánudaginn 10. apríl nk. og hefst hann kl. 17.15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál. Skólastjóri. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.