Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1989 TILBOÐ - UTBOÐ Málningarútboð Húseigendur að Goðheimum 12 í Reykjavík óska eftir tilboðum í að fullmála húsið að utan. Húsð er 4. hæða og 4. íbúða. Á því hafa þegar farið fram steypuviðgerðir að fullu og það hreinsað af allri málningu. Tilboð skulu gerð samkvæmt útboðsgögnum sem vitja má á Teiknistofunni ÚTI OG INNI, Þingholtsstræti 27, (4. hæð), 101 Reykjavík og skal þeim skilað inn á sama stað eigi síðar en kl. 17.00 þann 12. apríi 1989. Húseigendur Goðheimum 12, Reykjavík. Hl ÚTBOÐ Alútboð - forval Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings og Dagvistar barna auglýsir eftir verktökum sem hefðu áhuga á að hanna og byggja tvo leik- skóla í Reykjavík, annan við Dyrhamra en hinn við Malarás samkvæmt alútboði. Þeir verktakar, sem áhuga hafa, leggi inn nafn sitt og símanúmer ásamt nöfnum yfir hönnuði, fyrir fimmtudaginn 6. apríl 1989 á Frakkastíg 3. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 UÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gatnagerð, lagningu holræsa og jarðvinnu vegna vatnslagna í nýju íbúða- hverfi norðan núverandi byggðar í Grafar- vogi. Verkið nefnist Borgarholt I, 2. áfangi. Heildarlengd gatna er um 1,2 km. og lengd holræsa alls um 2,2 km. Verklok eru 1. nóvember 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, frá og með þriðjudeginum 4. apríl 1989 gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 18. apríl 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 Simi25800 Fógetaembættið í Keflavík Tilboð óskast í breytingar og endurbætur á skrifstofuhúsnæði bæjarfógetans í Keflavík á Vatnsnesvegi 33. Húsið er tveggja hæða steinhús 300 fm að grunnfleti. Verkefnið er að endurinnrétta alla efri hæð hússins og breyta innréttingum á um helmingi neðri hæðar. Á verktímanum mun embættið hafa hluta af starfsemi sinni í þeim hluta hússins sem ekki er verið að vinna við eða lokið verður við. Efri hæð hússins skal skila fullgerðri 18. ágúst 1989 en neðri hæð 15. september 1989. Útboðsgögn verða afhent frá kl. 14.00 þriðju- daginn 4. apríl nk. til og með fimmtudegi 13. aprfl gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Húsið verður til sýnis væntanlegum bjóðendum 6. og 13. apríl nk. milli kl. 16.00 og 17.00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar- túni 7, þriðjudaginn 18. apríl 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS H PGAi'IUNl 7 r.y.l Vl'l44 AUGLYSINGAR Verslunarhúsnæði Utboð Dögun hf. auglýsir eftir tilboðum í niðurrif og brottflutning allra mannvirkja af lóðinni nr. 42 við Skúlagötu (Hörpulóð). Tilboðum skal skila til Fjölhönnunar hf., Grensásvegi 8, fyrir kl. 11.00 þann 17. apríl 1989. Skúli eða Guðni veita allarfrekari upp- lýsingar í síma 680233. (DÖGUNH.F.; BYGGINGAFÉLAG ATVINNUHUSNÆÐI Suðurlandsbraut - til leigu Til leigu á jarðhæð við Suðurlandsbraut mjög gott 150-270 fm skrifstofu-/verslunarhús- næði. Góðir sýningargluggar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 611020. Heildverslun til sölu Heildverslun í hjólbarðainnflutningi til sölu. Ýmis önnur góð umboð fylgja. Góður sölutími framundan. Upplýsingar í símum 92-14345 á daginn og 92-14353 á kvöldin. IMýlistasafnið óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði á jarðhæð ca 50-80 fm í eða nálægt miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar fyrir hádegi í síma 14350, eftir hádegi í síma 629077. Til leigu Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu í Hafnarstræti. Upplýsingar í símum 22144 og 14824. Til leigu 115 fm. verslunarhúsnæði og 150 fm. iðnaðar- húsnæði á einum besta stað í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40993. ptG' Fullfrágengið atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði ★ Skrifstofuhúsnæði, 160 fm ★ Verkstæðislagerhúsnæði, 144 fm. Hent- ar vel viðgerðarþjónustu. Ýmisleg sameiginleg þjónusta möguleg. Sundaborg ★ Skrifstofuhúsnæði, 75 fm. ★ Skrifstofu- og lagerhúsnæði, 150 fm Óinnréttað atvinnuhúsnæði Ártúnshöfði Smiðjuvegur Ofangreint húsnæði er laust nú þegar. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónasson hjá Frum hf., sími 681888. 150 fm verslunarhúsnæði óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 687170 virka daga milli kl. 9.00 og 17.00. Lager og skrifstofa Ört vaxandi heildverslun með traust við- skiptasambönd óskar eftir stærra húsnæði. Æskilegt er ca 100 fm lagerpláss með stór- um dyrum og ca 20-30 fm skrifstofuaðstöðu. Um er að ræða hreinlega stykkjavöru. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „S - 14259“ fyrir 8. aprfl. Við Austurströnd Seltj. Til leigu eða sölu ca 70-80 fm þjónustu- og verslunarhúsn. á jarðh. Sérinngangur. Laust nú þegar. Hentugt fyrir hverskonar þjónustu- starfsemi, léttan iðnað, verslun eða heild- verslun. Sanngjarnt verð. Upplýsingar gefur: Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Suðurlands- braut TauÍas -tiMeigu ^sfJuMúuf^ 216 fullinnréttað glæsi- QV7F r *egt skr'fst°fuhúsnæði. Gott OZ744- afgreiðslupláss. 5 skrifstofu- herbergi, kaffistofa og snyrt- ing. Eldtraust skjalageymsla og allar innrétt- ingar vandaðar. Auður Guðmundsdóttir, sölumaður. LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Suðurlands- braut Til leigu er ca 270 fm salur með innkeyrsludyrum. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Auður Guðmundsdóttir, sölumaður. ísbúð og söluturn íBreiðholti Til sölu eða leigu stór söluturn ,og ísbúð eigin húsnæði. Miklir möguleikar á aukinni veltu. Upplýsingar í síma 76084. Vatnagarðar Til leigu eða sölu 650 fm húsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Vélslípuð gólf. Mögul. að skipta í tvær góðar einingar. Hentugt fyrir hverskonar þjónustufyrirtæki. Frábært útsýni. Lauststrax. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Lögmenn - endurskoð- endur - aðrir Til leigu eru 3-4 skrifstofuherbergi á vel stað- settri og vel búinni lögmannsstofu í Reykjavík. Næg bílastæði. Auk þess stendur til boða símaþjónusta, aðgangur að kaffi- stofu og tækjum svo sem Ijósritun, telexi og telefaxi. Hentar vel lögmönnum eða endur- skoðendum sem eru að hefja starfsemi m.a. vegna viðskiptamöguleika. Vinsamlegast tilkynnið áhuga yðar í pósti, merktum: „Lögmenn" pósthólf 1236, 121 Reykjavík. mmmmmmmmmmmmmammmmtmmmmmmmmmm J4Si

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.