Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 29
D90 smr .nnuurrp ZVMISíXOASSXÖI/iMHVTA (íKlA-ifíU'iílflOM MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 2. APRÍL 1989 29 AUGLYSINGAR HUSNÆÐIIBOÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er vandað og fullinnréttað skrifstofu- húsnæði við Ármúla, 180 fm. Upplýsingar í síma 82946. íbúðaskipti Hjón með tvö börn, búsett í Reykjavík, óska eftir að hafa skipti á íbúð og bíl í júní og júlí við aðra fjölskyldu búsetta í Lundi, Svíþjóð. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „LR - 2“ fyrir 20. apríl. Austurstræti 14,2. hæð áður gjaldeyriseftirlit Seðlabankans er til leigu. Stærð ca. 250 fm. Björt og skemmtileg hæð (lyfta). Austurstræti 12a áður veitingahúsið Óðal er til leigu. Upplýsingar gefur Ketill Axelsson í símum 11188 og 11887. BÁTAR-SKIP Humar Humarbátar óskast í viðskipti. Á sl. ári greiddum við hæsta verðið fyrir humarinn. Utvegum veiðarfæri. Leggið aflann upp þar sem þið fáið mest fyrir hann. Upplýsingar í síma 91-656412. Brynjólfur hf. Kvóti Þorskkvóti óskast í skiptum fyrir humarkvóta. Upplýsingar í síma 97-81330. húsnæðÍóskast Veitingaeldhús Óska að kaupa eða leigja veitingaeldhús helst miðsvæðis í Reykjavík. Tilboð sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: „Eldhús - 14258“. Húsnæði óskast 1. maí Hjón með tvö börn vantar 3ja herbergja íbúð til leigu í ca 1 ár. Upplýsingar í síma 91-50875. sos Bráðvantar litia íbúð gegn húsnæðishjálp og greiðslum. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hringið í síma 641746 eftir kl. 17.00. FÉLAGSSTARF SJÁLFS TÆÐISFLOKKSINS Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði heldur almennan fund um félags- og dagvistarmál Hafnarfjaröar í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfiröi þriðjudaginn 4. apríl kl. 20.30. Ath. breyttan fundardag. Almenn fundarstörf. Framsögumenn: Marta Bergmann, félagsmálafulltrúi og Þórelfur Jónsdóttir, dagvistarfulltrúi. Kaffiveitingar. Fyrirspurnir og umræöur. Allir velkomnir. Stjórnin. Ráðstefna um sveitar- stjórna- og byggðamál 22. apríl Sjálfstæöisflokkurinn efnir til ráöstefnu um sveitarstjórna- og byggöa- mál í Hótel Borgarnesi iaugardaginn 22. apríl nk. Ráöstefnan hefst kl. 10.00 með ávarpi Þorsteins Pálssonar, for- manns Sjálfstæöisflokksins. Siöan veröa flutt erindi og kynntar niöur- stöður málefnáhópa. Stefnt er að því að Ijúka ráðstefnunni kl. 18.00. Nánar auglýst síðar. Sjálfstæðisflokkurinn 60 ára Húnavatnssýslur Fundur með trúnað- armönnum Sjálf- stæðisflokksins í Húnavatnssýslum um starfiö á af- mælisárinu veröur haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu, Blönduósi, mánudaginn 3. apríl kl. 21.00. Sérstök kynning veröur á styrktar- mannakerfinu. Gestir fundarins verða Friörik Sophusson, varaformaður Sjálfstæöisflokksins, og Pálmi Jónsson, alþingismaður. Nánari upplýsingar veitir Július G. Antonsson. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi veröur i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1,3. hæð, þriðjudaginn 4. apríl kl. 21.00 stundvíslega. Mæ,um ÖIL Stjómin Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli Staður: Sjálfstæðishúsið á Selfossi. Tfmi: Miðvikudaginn 5. til laugardagsins 8. apríl 1989. Dagskrá: Miðvikudaginn 6. aprfl: Kl. 18.00 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjfl. Kl. 18.00 Sjálfstæðisstefnan og Sjálfstæðisflokkurinn í stjórnarand- stöðu: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjfl. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Efnahagsmál og erlend viðskipti: Geir H. Haarde, hagfræð- ingur/alþingismaður. Kl. 21.30 Ræðumennska og fundarsköp: Gisli Blöndal, framkvstj. Kl. 23.00 *.. Fímmtudagur 6. apríl: Kl. 18.00 Greina-, fréttaskrif og útgáfustarfsemi: Þórunn Gests- dóttir, ritstjóri. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lögfr. Kl. 21.30 íslensku vinstri flokkarnir: Hannes H. Gissurarson, lektor i stjórnmálafræði við HÍ. Kl. 23.00 ***** Föstudagur 7. aprfl: Kl. 18.00 Sveitastjórnamál: Haukur Gislason, bæjarritari. Kl. 19.30 Kvöldmatur. Kl. 20.00 Efnahagsmál-vinnumarkaðurinn-samningamál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Kl. 21.30 Ræðumennska og fundasköp: Gísli Blöndal, framkvstj. Kl. 23.00 ***** Laugardagur 8. aprfl: Kl. 10.00 Saga stjómmálaflokkanna: Siguröur Lindal, prófessor. Kl. 12.00 Hádegismatur. Kl. 13.00 Ræðumennska og fundasköp: Gísli Blöndal, framkvstj. Kl, 15.00 Panelumræöur. Kl. 17.00 Hlé. Kl. 18.00 Skólaslit. Innritun er hafin á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Selfossi í síma 98-21004 Sigurður Jónsson. IÞjónusta Tröppur yfir girðingar Simi 91-40379 á kvöldin. Wélagslíf □ Gimli 59893047 = 1. I.O.O.F. 10 = 170438'/2 = 9.0. I.O.O.F. 3 = 170438 = □ MÍMIR 598903047 -1 Atk. fit. □ Helgafell 5989347 IV/V -2 Krossinn Auðbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Kristniboösfélag karla Reykjavík Næsti fundur félagsins verður í KFUM og KFUK húsinu, Amt- mannsstig 2b, mánudagskvöldið 3. apríl kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. Ljósbrot syngur. Einsöngur Sól- rún Hlöðversdóttir. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagaskóli kl. 14.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaður Garðar Ragnarsson. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. \ v- .jrF KFUM og KFUK Almenn samkoma í dag kl. 16.30 á Amtmannsstíg 2b. Ekki er hjálpræði í nelnum öðrum. Post. 4,8-12. Ræðumaður: Séra Magnús Björnsson. Barnasam- koma verður á sama tíma. Allir velkomnir. Húsmæðrafélag Reykjavíkur - Sýnikennslufundur í félagsheimilinu á Baldursgötu 9, miðvikudaginn 5. apríl kl. 20.30. Húsmæðrakennarar frá Osta- og smjörsölunni annast kennsluna sem er öllum opin meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 2. apríl: Kl. 10.30 Skfðaganga á Hellis- helði. Verð kr. 800,- Kl. 13.00 Gengið á Skarðsmýr- arfjall og einnlg gengið á skfðum á Hellisheiði. Verö kr. 800,- Brottför frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. 20.-23. aprfl - skiðagönguferð til Landmannalauga. Næsta myndakvöld verður í Sóknarsalnum miðvikudaginn 12. april. Ferðafélag Jslands. m Útivist, Sunnudagsferð 2. apríl kl. 13 Gönguskíðaferð fyrir alla. Skíðaganga frá Rauðavatni um þægileg heiðarlönd að Langa- vatni og Hafravatni. Ef snjóalög breytast verður farið austar. Verð 500,- kr., fritt fyrir börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Gönguferð á Helga- fell (F-l) er frestað um sinn. Helgarferð 8.-9. aprfl: Flúðir- Þjórsárdalur-Hvítárgljúfur. Frá- bær gisting. Heitir pottar. Gönguferðir. Uppl. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. \* VEGURINN • Kristió samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma i dag kl. 11.00. Pródikun: Björn Ingi Stef- ánsson. Barnakirkja meðan á prédikun stendur. Vakningar- samkoma i kvöld kl. 20.30. Vitn- isburðir. Verið velkomin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. ;• . fámhjólp ( dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfistötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Barnagæsla. Vitnisburður. Ræðumaður er Gunnbjörg Óla- dóttir. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir böm. Kl. 16.30: Hjálpræðissamkoma i umsjá flokksforingjanna. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband fyrir konur. Verið vel- komin. FLÓAMARKAÐUR þriðjudag 4. og miðvikudag 5. april kl. 10.00 til 17.00. Mikið úrval af góðum fatnaöi. Komið og gerið góð kaup. Félag austfirskra kvenna Fundur mánudaginn 3. apríl kl. 20.00 á Hallveigarstööum. Félagsvist. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Miðvikudagur: Unglingasam- koma kl. 20.00. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstig 18. Skúli Magnússon flytur erindi um yoga-þjálfun. Breski miðillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 17.-29. apríl. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félagsins Garðastræti 8, 2. hæð eða í síma 18130. Simsvari utan skrifstofutima. Félagsmönnum er bent á að í nýútkomnu fréttabréfi er rang- lega fariö með dagsetningu að- alfundar félagsins. Rétt dagsetning aðalfundar S.R.F.Í. er 11. maí. Félagsmenn eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Sfjórnln. ‘

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.