Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. AÉRÍL '19Í89 FRÉTTASKÝRINC SJALFSTÆTT FÓLK urinn er valinn og hve spart er með aurana farið. Forsendur samanburðar Morgunblaðið bar saman nokkra ferðakosti, annars vegar hjá nokkr- um innlendum ferðaskrifstofum, hins vegar hjá þremur þýskum ferðaskrifstofum. Borið er saman staðgreiðsluverð, eins og það er kynnt í almennum verðskrám við- komandi fyrirtælqa. Verð hjá þýsku ferðaskrifstofunum er reiknað á gengi 6. mars 1989. Verð hjá inn- lendu ferðaskrifstofunum er miðað við gengi í janúar, þar munar því 3% - 4% sem verð innlendu ferða- skrifstofanna ætti að vera hærra í meðfylgjandi töflum, reiknað til sama gengis. Þegar bæði innlendu og erlendu ferðaskrifstofurnar gefa upp sam- bærilegt verð er ekki reiknað með ferðakostnaði. Það á við þegar gef- ið er verð til dæmis á íbúð í viku. Þegar erlendu verðlistarnir gefa upp verð á íbúð/húsi í viku, en inn- Spáð er efnahagslegum sam- drætti í þjóðfélaginu á þessu ári og ferðaútvegsmenn voru komnir I stellingar til að hefja viðræður sín í milli um að samnýta leiguflugferð- ir, þar sem þeim leist ekki á blikuna í upphafi ferðatíðar. Þeim þótti pantanir vera færri en vænst hafði verið. Skömmu seinna kom þó fjör- kippur í pantanir á ný, svo að þeir frestuðu frekari viðræðum. Karl Sigurhjartarson telur víst að ein- hvers samdráttar muni gæta í ferð- aútvegnum, en segir ekki vera hönd á því festandi hver hann verður. „Ég held að ferðalög séu komin mjög hátt á forgangslista fólks, þannig að það neitar sér fremur um annað en að fara í ferðalag." Hvað kostar ferðin? Ferðaskrifstofumar gefa upp verð miðað við fullorðna þegar um svokallaðar „pakkaferðir" er að ræða, síðan er veittur afsláttur fyr- ir börn, venjulega nálægt 8.500 krónum á hvert barn 2-12 ára. Börn yngri en 2 ára greiða 4.500 krónur. Sé farið á eigin vegum er um svipaðan afslátt að ræða hjá flugfélögunum, íjölskylduafslátt f almennum fargjöldum og bamaaf- slátt af Apex fargjöldum. Algengt verð á tveggja vikna sólarferð fyrir flóra saman í íbúð er 200 - 250 þúsund krónúr, yfir hásumarið. Fjögurra manna fjöl- skylda, hjón með tvö böm á afslátt- araldri, þarf því að greiða rúmar 200 þúsund krónur fyrir ferðina. Þá hefur verið greitt flugfar, ferðir að og frá flugvelli erlendis, gisting og fararstjóm. Eftir er að greiða flugvallarskatt hér og erlendis, fæði og annað sem hugurinn gimist. Ekki þarf því að koma á óvart þótt ferðalagið kosti íjölskylduna 250 - 400 þúsund krónur. Sumarhús í Hollandi í þijár vikur kosta fyrir sex manna hóp 327.000 krónur hjá einni ferðaskrifstofu og 256.500 hjá annarri. Þá er sami kostnaður ótalinn, það er flugvalla- skattur, fæði og annað. Samtals kostar ferðin á bilinu 350 til 500 þúsund krónur, eftir því hvor kost- ■ Fjölskyldan getur sparað 100 þúsund með því að f erðast á eigin vegum. ■ 30 ferðaskrifstofur berjast um 150 þúsund f erðir eftir Þórhall Jósepsson SUMARFRI í ÚTLÖNDUM er draumur margra. Allmargir hafa látið þann draum rætast, sumir oftar en einu sinni. I fyrra voru seldar um 150.000 ferðir héðan til útlanda, af þeim voru 18-19 þúsund með leiguflugi á vegum ferðaskrifstofa í sólarfrí. Kannski hefur veðrið hér á landi þau áhrif að fólk þráir að komast í sól og yl og vill miklu fórna til þess. Víst er, að þegar ferðaskrifstofúrnar tóku utan af pökkunum sínum og kynntu nýju ferðimar í vetur, var fúllt út úr dyrum hjá þeim þrátt fyrir rok og kulda á sunnudegi. Sumarleyfísferð til útlanda fyrir fjögurra manna fjölskyldu í þijár vikur kostar á bilinu 250 - 500 þúsund krónur með öllum kostnaði. Er það dýrt, eða ódýrt? Ferðaskrifstofum hefúr fjölgad og samkeppnin er hörð, segja forsvarsmenn þeirra. Hefúr samkeppnin skilað sér í hagstæðu verði fyrir neytendur? Morgunblaðið kannaði verðlag hjá nokkrum innlendum ferðaskrifstofúm og bar saman við aðra kosti: Að fara á eigin vegum og kaupa þjónustu af erlendum ferðaskrifstofúm. Niðurstaða þeirrar athugunar bendir til þess, að yfírleitt sé dýrara að kaupa ferðina hér. Innlendi markaðurinn 25 - 30 ferðaskrifstofur eru starf- andi o g selja utanlandsferðir. í fyrra voru ferðirnar um 150.000. Engin leið er að greina hvemig sú tala skiptist á milli orlofsferða, við- skiptaferða eða annarra erinda- gjörða, en vitað er að 18 - 19 þús- und manns fóm í leiguflugi til sólar- landa, að sögn Karls Sigurhjartar- sonar formanns Félags íslenskra ferðaskrifstofa. Sætaframboð í leigufluginu var 19.500 sæti í fyrra og er áætlað 19.800 sæti í ár. Samdráttur HOLLAND, sumarhús Innl. Staður Fjöldi Herb.- Flug- ferðask. ogtími í fjöldi m7 fargj. íbúð innif. Verð skv. verðskrá 1 vika 2 vikur 3 vikur a. Loohorst 6 3 já júli—ág. 223.800 276.000 327.000 b. Kempervennen 6 (8) 3 68 já júlí. ág. 225.150 256.500 Erlend. ferðaskrifstofur, („lúxusþorp") a. 1. vikajúlf 6- (8) nei 2. vika júli 3.og4. v.júli Heet Grootslag 6 nei 1. vika júli 2. og 3. vika júlí 4. vika júlí 23.680 28-280 31.150 62.300 90.580 18.886 22.200 44.400 26.320 70.720 b. Ferienpark de Krim 6 85 Nei 1. vika júlí 2. -4. v. júlí 27.940 33.480 66.960 100.440 c. St. Martenszee, Callensoog og Oudesluis ágúst 6 3—4 50— Nei júlí 70 Zuidlaren júní+1.v. ág. 6 4 70 Nei júlí 22.600 45.200 67.800 30.500 61.000 91.500 18.346 36.692 55.038 24.992 49.984 74.976 SPÁNN 4 saman i íbúð/húsi á dýrosta tima, júlí~-ágúst Innl. feröaskrifst. Fargjaldog fararstj. innif. v,kur Te9- Costa del Sol Ibiza Mallorca a. já 3 hús já 3 íbúð 300 þús. 230-250 þús. b. já 2 íbúö 190—280 þús. c. já 1 ibúð já 2 íbúð 160-170 þús. 200-220 þús. d. já 3 íbúð 260-280 þús. e. já 2 íbúð 170-180 þús. f- já 2 íbúð já 3 ibúð 180-200 þús. 200-225 þús. Erl. feröask. Nei 1 hús Nei 2 hús Nei 3 hús Nei 1 íbúð Nei 2 íbúð Nei 3 íbúð 35-38 þús. 70-76 þús. 105-114 þús. 37 þús. 74 þús. 111 þús. 28-30 þús. 56-60 þús. 81-90 þús. 21-32 þús. 42-64 þús. 63-96 þús. MIÐJARÐARHAFSSTRÖNDIN ibúðir/sumarhús í júli og ágúst (hæsta/lægsta verð. Flugfar og ferðir til og frá Innl. ferðaskr Cannes Villefranche sur Meer St. Maxime Rivieran F| i Herb.- Verðóib ibuð fj. m ivtku Fj.i Herb- Verðáib. ibúð fj. m iviku Fj. i Herb.- Verð á ibúð ibúð fj. m' iviku Fj.i Herb- Verðaib. ibúð fj. m' iviku a 4-7 2 50.900 56.500 4- 7 2 54.800 57.800 4-7 2 62.100 66.100 b 4-6 36.000 39 000 c. Erlend a. r ferðaskrifstofur 4-6 2 39 47.854 4 2 50 32.774 45.780 7 2h 35 48.100 50.630 5 2 35 32.260 37.317 6 3 50 27.920 32.290 7 2h 31 55.270 58.620 - b. c. 6 41 40.320 49.390

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.