Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.04.1989, Blaðsíða 24
.24 MORGUNBLAÐIÐ ATVIININA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 2. APRÍL 19S9 ifmrfftr rr,—— ATVIN NIMAUGL YSINGAR Garðyrkjumaður Keflavíkurbær óskar að ráða garðyrkjumann til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Hafnargötu 32, Keflavík, sími 92-11555. Umsóknum sé skilað á sama stað fyrir þriðju- daginn 11. apríl. i Bæjarverkfræðingur. Sölustarf Þekkt fyrirtæki í matvælaiðnaði óskar að ráða starfskraft í söludeild. Starfið felst í sölueftirliti. Við leitum að ungum, áreiðanlegum og dug- legum starfskrafti (stúlka kemur til greina). Þarf að hafa góða framkomu og vera líkam- lega hraunst/ur. Æskilegt er að viðkomandi hafi starfsreynslu við sölu- og/eða þjónustustörf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. apríl merktar: „M - 12625“. Fiskvinnsla Óskum eftir starfsfólki til vinnu við snyrtingu og pökkun og almenna fiskvinnslu. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 93-86687. Hraðfrystihús Grundarfjarðar. Verkstjóri Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í verkstjórn vegna ræstingu hótelherbergja, starfsmannahaldi, gerð verkáætlana, skráningu vinnustunda, ásamt öðru því er verkstjóra ber að sinna. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu sjálf- stæðir og skipulagðir í vinnubrögðum, lagnir í mannlegum samskiptum auk þess að hafa þekkingu á ensku og einu Norðurlandamáli. Vinnutími er frá kl. 7.45-18.00. Um vakta- vinnu er að ræða. Unnið er 4 daga síðan er 4ra daga frí. Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavórðustig 1a - 10i Reykjavik - Simi 621355 Hafnarfjörður - tæknimaður Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til að veita forstöðu hönn- unardeild við embætti bæjarverkfræðings jafnframt því að vera staðgengill bæjarverk- fræðings. Menntun í þéttbýlistækni og skyld- um fögum er áskilin. Veruleg reynsla í þróun skipulags og hönnunar gatna og veitukerfa er nauðsynleg. Nánari upplýsingarveita bæjarverkfræðingur og bæjarritari, Strandgötu 6, Hafnarfirði. Umsóknir skulu berast á sama stað eigi síðar en 18. apríl nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. T ónlistarkennarar Tónlistarskólinn í Keflavík vil ráða: Klarinettukennara í u.þ.b. hálfa stöðu og þverflautukennara í u.þ.b. hálfa stöðu. Skólinn er sá stærsti á Suðurnesjum með rúmlega 230 nemendur og 18 kennar þar af 12 af höfuðborgarsvæðinu. Starfsandi og aðstaða er eins og best verð- ur á kosið. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Kjartan Már Kjartansson, í símum 92-11153, 92-11119 og heimasíma 92-11549. Pharmaco hf. Starfsmaður óskast í innkaupadeild. Starfs- maðurinn skal hafa umsjón með tollaf- greiðslu, bankaviðskiptum og geta séð um erlend innkaup í fjarveru innkaupastjóra. Umsækjandi þarf að hafa vald á ensku og norðurlandamáli. Um fullt starf er að ræða. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ fyrir 8. apríl nk. Hafnarfjörður - sumarstörf Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Flokksstjóra við Vinnuskólann. 2. Leiðbeinendur í skólagarða. 3. Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanám- skeið. Lágmarksaldur umsækjenda í ofangreind störf er 20 ár. Garðyrkjustjóri óskar jafnframt eftir að ráða starfsfólk ekki yngra en 16 ára til garðyrkju- starfa í eftirtalda flokka: 1. Sláttuflokk. 2. Gróðursetningar- og viðhaldsflokk. 3. Nýbyggingaflokk við uppbyggingu á skólalóðum og nýjum opnum svæðum. Umsóknarfrestur rennur út föstud. 14. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu æskulýðsfulltrúa á Strandgötu 8, (inngangur frá Linnetsstíg). Upplýsingar eru veittar í síma 53444 hjá æskulýðs- og tómstundafulltrúa og garð- yrkjustjóra. Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðar. Garðyrkjustjórinn i Hafnarfirði. LANDSPITALINN Aðstoðarlæknir óskast á taugalækningadeild Landspítalans deild 32 A. Starfið er laust frá 1. maí nk., 6 mánaða staða. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Upplýsingar gefur próf. Gunnar Guðmunds- son yfirlæknir í síma 91-601660. Reykjavík2. apríl, 1989. RÍKISSPÍTALAR Fisktæknir óskar eftir starfi, sem fyrst. Hef víðtæka reynslu í fiskiðnaði bæði á sviði þjónustu og framleiðslu. Er vanur að vinna við PC-tölvur. Til greina kem- ur starf í fisk.-, þjónustuiðnaði o.fl. iðngr. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „FT - 100“ fyrir 10. apríl. Röntgentæknir Staða röntgentæknis við sjúkrahús Keflavík- urlæknishéraðs er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu með bakvöktum. Allar upplýsingar veita yfirlæknir eða undirrit^ aður í síma 92-14000. Umsóknarfrestur er til 15. apríl og skulu umsóknir berast undirrituðum. Framkvæmdastjóri. Skrifstofustjóri óskast Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar að ráða skrifstofustjóra. í starfinu felst meðal annars umsjón með bókhaldi og uppgjör þess, fjármálastjórn og gerð fjárhagsáætlunar Nánari upplýsingar um starfið gefa gjaldkeri landssambandsins, Valdimar Pétursson, í síma 96-26899 og framkvæmdastjóri lands- sambandsins, Theodór A. Jónsson, í síma 91-29133. Umsóknir sendist skrifstofu landssambands- ins í síðasta lagi 10. apríl nk. (Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra.) Sjálfsbjörg - landssamband fatlabra Hirúni 12 - Slmi 29133 - Pásthólf 5M7 - 105 Reykjav/k - IiUnd ||j DAGV18T B'HVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Vesturbær Grænaborg Eiríksgötu 2 s. 14470 Hagakot Fornhaga 8 s. 29270 Austurbær Efrihlíð v/Stigahlíð s. 83560 Laugaborg v/Leirulæk s. 31325 Múlaborg v/Ármúla s. 685154 Miðbær Laufásborg Laufásvegi s. 17219 53-55 Breiðholt Bakkaborg v/Blöndubakka s. 71240 Fellaborg Völvufelli 9 s. 72660 Hálsaborg Hálsaseli 27 s. 78360 Hraunborg Hraunbergi 10 s. 79600 Leikfell Æsufelli 4 s. 73080 Suðurborg v/Suðurhóla s. 73023 Völvuborg Völvufelli 7 s. 73040 Grafarvogur Foldaborg Frostafold 33 s. 673138 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.