Morgunblaðið - 09.05.1989, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989
Hreiiisuiiar- og gróðursetningardagur
Mikið hreinsunarátak er nú um
allt land og ýmis félagasamtök
virkja félagsmenn sína og fjölskyld-
ur þeirra í að hreinsa og fegra
umhverfið. Umhverfisnefnd Banda-
lags kvenna í Reykjavík lagði fram
ályktun á aðalfundi Bandalagsins í
mars sl. sem var samþykkt ein-
róma. Þar segir:
„Aðalfundur Bandalags kvenna
í Reykjavík, haldinn þ. 12. mars
1989 á Hótel Loftleiðum, lýsir
ánægju sinni yfir því framtaki sem
ýmsir aðilar hafa sýnt gagnvart
þeirri mengun sem einnota umbúðir
valda í umhverfinu.
Aðalfundurinn væntir þess að
umræður, sem nú eiga sér stað um
leiðir til að endurnýta einnota um-
búðir, beri árangur sem fyrst og
um leið að fólk verði örvað til að
skila einnota umbúðum til endur-
vinnslu og þannig endurvekja orðin:
„Hreint land, fagurt land.“
Með þessu vill umhverfisnefnd
leggja áherslu á eitt mál í einu og
vekja athygli á tækinu sem sýnt er
á meðfýlgjandi mynd. Þetta er
kostagripur sem tekur og pressar
allt að 400 dósir áður en það þarf
að losa hann. Með tilkomu skila-
gjalds gæti slíkt tæki verið hvatning
Myndin er tekin í versluninni Bónus í Skútuvogi. Jóhannes Jónsson
verslunareigandi stendur með umhverfisnefhd BKR við dósagleyp-
inn, en hann fæst í þeirri verslun. Talið frá vinstri: Jóhannes Jóns-
son, Guðrún Jörgensen, Guðrún M. Jónsdóttir, Eliane Hommersand,
Kristín Gísladóttir og Þórey Guðmundsdóttir.
r
IIIJSVANGIJR
BORGARTÚNI29,2. HÆÐ.
** 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Vesturbergi
Ca 200 fm glæsil. einb. við Vesturberg.
5-6 svefnherb. Bílsk. Ákv. sala. Laust
fljótl. Verö 11,6-11,7 millj.
Eldri borgarar!
Eigum aðeins eftir tvö 75 fm parhús í
síöari áfanga eldri borgara við Voga-
tungu í Kóp. Skilast fullb. utan og innan.
Lóð Seltjarnarnesi
Ca 905 fm vel staðsett einbhúsalóð.
Einb. - Víðihvammi K.
Ca 225 fm fallegt vel staösett hús, tvær
hæðir og kj. Arinn í stofu. Mögul. á
séríb. í kj. Ákv. sala. 'rlagst. lán áhv.
Verð 11,8 millj.
Einb. - Digranesvegi
Ca 257 fm gott steinhús. Stór falleg
ræktuð lóð. Verð 9,8 millj.
Parhús - Sigluvogi
Ca 300 fm glæsil. parh. í húsinu eru
tvær samþ. íb. Bílsk. Mjög góð lóð.
Verð 14-14,5 millj.
Langhoitsvegur
Ca 155 fm vönduð hæð og ris auk hluta
í kj. Mikið endurn. eign. Suðursv. Verð
8,3 millj.
Grafarvogur - Miðhús
Ca 175 fm fallegt steinhús. Bílsk. Fullb.
aö utan, fokhelt að innan. Verð 6,4 millj.
Parhús - Fannafold
Ca 126 fm falleg parh. með bílsk. Afh.
fullb. að utan en fokh. að innan í maí/-
júní '89.
Suðurhlíðar - Kóp.
Ca 215 fm falleg hæð og jarðhæð með
bílsk. við Fagrahjalla. Verð 6,9 millj.
Sérhæð - Barmahlíð
Ca 98 fm nettó falleg íb. á 2. hæð.
Mikið endurn. eign. Laus fljótl. Verð 6,9 m.
til allra um að skila dósum þangað
sem minnst fer fyrir þeim.
Sólvallagata
Ca 105 fm falleg ib. á 2. hæð.
Stórar stofur. Suöursv. V. 5,9 m.
Álftahólar
Ca 107 fm nettó falleg íb. í lyftublokk.
Suðursv. Fráb. útsýni. Verð 6 millj.
Breiðvangur m. bíisk.
Rúmgóð vönduð ib. á 2. hæð i fjölb.
Pvhús í íb. Suöursv. Góður bílsk.
Keilugrandi - m/bflsk.
Ca 100 fm glæsileg íb. á 1. hæð. Park-
et. Bílageymsla. Ákv. sala. Verð 7,3 m.
3ja herb.
Skaftahlíð
Ca 100 fm nettó mjög góð lítiö
niöurgr. kjíb. Verð 4,9 millj.
Miðborgin
Ca 78 fm björt og falleg íb. á horni
Hverfisgötu og Vatnsstígs. Ekkert áhv.
Hátt brunabótamat. verð 4,5 millj.
Seltjnes - laus
Ca 80 fm falleg íb. í lyftuhúsi við
Austurströnd. Bílgeymsla. Suð-
ursv. Áhv. ca 1100 þús. við veð-
deild. Verð 5,7 millj.
Hraunbær
Ca 81 fm falleg íb. á 3. hæð. Suðvest-
ursv. Hagst. lán áhv. Hátt brunabóta-
mat.
Grensásvegur
Ca 80 fm mjög góð íb. Ný eldhúsinnr.
Gott útsýni. Vestursvalir. Verð 4,7 millj.
Sérh. - Þinghólsbr.
Ca 137 fm nettó stórgl. 1. hæð.
Parket. Allt nýtt á baöi. Góðar
suðursv. Fráb. útsýni yfir sjóinn.
Vönduð eign í hvívetna. Bílsk.
Verð 8,7-8,9 millj.
Vantar eignir með
nýjum húsnlánum
Höfum fjölda kaupenda að 2ja,
3ja og 4ra herb. íb. með nýjum
húsnæðislánum og öðrum lán-
um. Mikil eftirspurn.
2ja herb.
Engihlíð
Ca 60 fm björt og falleg kjíb. Nýtt þak.
Verð 3,6 millj.
4ra-5 herb.
Vesturborgin
Ca 107 fm nettó glæsil. íb. á 1.
hæð á Bráöræöisholti. Nýtt bað
og eldhús. Mögul. á 4 svefnherb.
Suðursv.
Alftamýri
Ca 61 fm góð jarðhæð í fjölbýli.
Hátt brunabótamat. Ekkert áhv.
'VerÖ 3,7 millj.
Kaplaskjólsvegur
Ca 117 fm nettó glæsil. endaíb.
í lyftuhúsi. Parket. Vandaðar
Samtún - sérinng.
Gullfalleg lítil íb. á 1. hæð. Allt
sér. Góð lán áhv. V. 3,4-3,5 m.
Hraunbær - nýtt lán
Ca 100 fm góð íb. á 3. hæð. Suð-
vestursv. Búr og þvottah. innaf eldh.
Áhv. nýtt húsnæðislán o.fl. ca 2,7
millj. Verð 5,6 millj.
Jörfabakki
Ca 105 fm falleg ib. á 3. hæð. Auka-
herb. í kj. Verð 5,5 millj.
Vesturberg - laus
Ca 64 fm nettó falleg íb. i fjölb. Áhv.
veðdeild o.fl. ca 1,7 millj. V. 3,9 m.
Klapparstígur
Ca 47 fm nettó falieg íb. á 1. hæð.
Sérhiti. Ákv. sala. Verö 2,8 millj.
Efstihjalii - Kóp.
Góð 2ia herb. íb. í eftirsóttu sambýli.
Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Verð 3,8 m.
Hrísateigur
Ca 40 fm gullfalleg endurn. jarðh. Allt
nýtt. Allt sér. Verð 2,9 millj.
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir,
■ ■■ Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. n
Það ætti að muna um hvern einn
dósagleypir í því umhverfi sem hann
væri staðsettur og ættu þvi að verða
meiri líkur á betri umgengni, snyrti-
legra umhverfi og færri eða jafnvel
engum dósabrotum sem eru öllum
til ama.
Oft vill gleymast mikilvægur
þáttur um leið og hvatt er til betri
umgengni með því að hreinsa rusl
og hann er sá að tækifærið til að
losna við ruslið og umbúðirnar án
mikillar fyrirhafnar, að ekki sé nú
talað um með nokkrum ágóða, sé
fyrir hendi á annan hátt en að
móðir jörð fái það á kápuna sína.
Þannig gæti átak í dag haldið
áfram að vera átak morgundags-
ins sé því fylgt eftir á þann hátt
sem gerir almenning að virkum
þáttakanda.
Umhverfisnefnd BKR mun
standa fyrir hreinsunar- og gróður-
setningardegi í tijáreit Bandalags-
ins við Miklubraut/Skeiðarvog þann
10. maí eins og síðastliðið ár, í sam-
bandi við vorferð Bandalagsins.
Líkur eru á góðri mætingu kvenna
frá aðildarfélögum Bandalagsins.“
Frá BKR
Verslunar- og þjón-
usturými við Berg-
staðasræti: Til sölu u.þ.b.
100 fm rými á götuhæö og í kj.
fylgir lagerpláss. Góðir verslun-
argluggar. Verð 3,9 millj.
2ja herb.
Engihjalli: 2ja herb. stór
og björt ib. á 1. hæð. Vestursval-
ir. Ný teppi.
Engihlíð: 2ja herb. björt kjíb. Ný
teppi, eldavél o.fl. Verð 3,6 millj.
3ja herb.
Hraunbær: 3ja herb. mjög falleg
íb. á 3. hæð. íb. er mikiö endurn. m.a.
ný eldhúsinnr., fataskápar, gólfefni o.fl.
Verð 5,2 millj.
4ra-6 herb.
Barmahlíð: Vönduð 5 herb. hæð
(1. hæð) sem er m.a. 3 saml. fallegar
stofur, 2 herb. o.fl. Bílsk. Verð 7,5 millj.
Seljahverfi: 4ra herb.
glæsíl. íb. á 1. hæð með stæði
í bílskýli. Eign í sérfl.
Hrafnhólar: 4ra-5 herb. mjög
stór og björt íb. á 3. hæð. Nýl. parket.
Verð 6,0 millj.
Einbýli - raðhús
Víðihlíð - Rvík: 189,4 fm
glæsil. raðh. á góðum útsýnisst. Teikn.
á skrifst.
Vesturberg: 192 fm gott einb-
hús á útsýnisstað ásamt stórum bílsk.
5-6 herb. Verð 11,7 millj.
Álmholt - Mosbæ: Atar
fallegt og gott hús á einni hæð. Mjög
góður garður í hásuður. Bílsk. Verð
11,5 millj.
Selbraut - Seltjnesi: go«
raðhús á tveimur hæðum 176,7 fm auk
41,1 fm bflsk. 4 svefnherb. Verð 12,0 millj.
EIGNA
MIÐIXMN
27711
MNCH0LTS5TRÆTI 3
Svenif Krístmssofl, soWstjorí - Foríeifw Coðflnmdssofl, sómí.
Þoioliur Halióorsson, logfr. - Unnsteinn Beck, hrí., swni 12320
★ Fyrirtæki til sölu ★
★ Heildverslun með byggingavörur. Vel búið fyrirtæki.
★ Matvælaframleiðsla. Vélar, tæki, umbúðir.
★ Ferðamannaverslun. Ullarvörur. Snyrtivörur.
★ Heildverslun með hársnyrtivörur o.fl.
★ Barnaföt. Heildsala - smásala.
★ Höfum trausta og fjársterka kaupendur á skrá.
★ Upplýsingar á skrifstofunni kl. 10.00-16.00 virka daga.
\ÆA VARSLAHF
FYRimÆKJASALA
Skipholti 5, 105 Reykjavik, Sími 622212
m
21150- 21370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON SOLUSTJORi
LARUS BJARNASON HDL. L0GG. FASTEIGNASALI
I sölu er að koma meðal annarra eigna:
Á útsýnisstað við Fannafold
nýtt steinhús 117,6 fm nettó. Bílsk. 37 fm nettó. Húsið er íbúðarh.
ekki fullg. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. helst í Vesturborginni. Upplýsing-
ar á skrifst. Éinkasala.
Við Stelkshóla með bílskúr
2ja herb. íb. á 2. hæð 58 fm nettó. Vel með farin. Nýl. teppi. Stórar
sólsvalir. Góð sameign. Bílskúr 21,7 fm. Góð lán fylgja.
Ný íbúð í lyftuhúsi
við Austurströnd á 5. hæð 80,4 fm nettó. Fullgerð sameign fylgir með
stæði í bílhýsi. Útsýni. Gott lán fylgir. Laus strax.
Úrvalsíbúðir í smíðum
3ja og 4ra herb. við Sporhamra. Sérþvottah. í hverri íb. Fullg. sam-
eign. Bílskúr. Góð greiðslukjör. Húsni sf. byggir.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Miklar útborganir.
Margskonar makaskipti.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
FRAKKASTÍGUR
Tvær glæsilegar 2ja herb. íbúðir,
lítið niðurgrafið með bilskýli í
nýlegu húsi. Parket. Fallegar inn-
réttingar. Sauna í sameign. Verð
3,9 millj.
EFSTALAND
Stórgiæsileg 2ja herb. ibúð á
jarðhæð. Góðar innr. Parket.
Sérgarður. Góð sameign. Áhv.
sala.
HJALLAVEGUR
Ágæt 2ja herb. íbúð á jarðhæö
f tvíbhúsi. Áhv. 900 þús. veð-
deild. Mögul. skipti á 4ra herb.
íb. Verð 3,3 millj.
FLÓKAGATA
Skemmtileg 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í tvíbýlishúsi. Suðursvalir.
Eigninni fylgir 47 fm eignarhluti
í kjallara. Áhv. 2,4 millj. veðdeild.
Verð 5,7-5,8 millj.
ENGIHJALLI
Mjög rúmg. ca 90 fm íb. á 3.
hæð. Tvennar svalir. Gott skipu-
lag. Áhv. 800 þús. veðdeild. Verð
4,8 mlllj.
HÁALEITISHVERFI
Óvenju glaesileg 5 herb. ibúð á
3. hæð við Fellsmúla. Tvennar
svalir. Um er að ræða mikið end-
urnýjaða glæsilega íbúð í topp-
standi. Mjög áhugaverð eign.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Vorum að fá i sölu glæsilega
4ra-5 herb. endalbúö 110 fm
nettó auk bilskúrs. Suð-vestur-
svalir. Parket. Fallegt útsýni.
Ekkert áhv. Verð 7,2 millj.
LYNGHAGI
Skemmtilega staðsett ibúð sem
skíptist I stóra stofu, sólstofu,
bað, 3 svefnherb. og eldhús.
Arinn I stofu. Góður bllskúr.
Glæsilegt útsýni. Gæti veriö laus
fljótlega. Ákv. sala. Verð 7,9 millj.
BUGÐULÆKUR
Góð 5 herb. ib. á 2. hæð I fjór-
býfi ca 120 fm. 3 svefnherb., 2
saml. stofur, ágætt eldhús og
bað. Góður bllsk. Ekkert áhv.
Verð 7,4 millj.
ÁRTÚNSHOLT Vorum að fá I sölu stórglæsilegt parhús við Birtingakvísl ca 210 fm með bilskúr. Mjög vel stað- sett eign I grónu hverfi. Eignin er u.þ.b. tilb. undir trév. og máln. Til afh. strax.
BRATTHOLT Gott raðhús sem er kj. og hæð 131,5 f m nettó. Vinsæl staðsetn.
HELGALAND Skemmtll. parhús sem er tvær hæðir með innb. bflsk. samtals ca 2W fm. Góð staðsetn. Fráb. útsýni. Suö-vestursv. Verð 8,8 millj.
VESTURBÆR - KÓP. Gott einb. á einní hæð ca 200 fm með bílsk. Glæsil. útsýni og staðsetn. Stór lóð sem gefur mikla mögul. Teikn. á skrifst. Verð 10,5 millj.
® 622030
»FASTEIGNA
MIÐSTÖÐIN
SKfPHOLTI 506 ■ • 62-20-30
MAGNÚS LEÖPOLDSSON
JÚN GUBMUNOSSON ■ SJÖFN ÚLAFSOÖTTIR
GlSU GlSLASON HOL ■ GUNNARJÖH. BIRQiSSON HOL
SIGUf»UR ÞÓR000SS0N HDL
G(Kkm daginn!
FÉLAG lÍFASTEIGNASALA