Morgunblaðið - 09.05.1989, Side 15

Morgunblaðið - 09.05.1989, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989 15 Veggspjald austurríska lista- mannsins Adolf Hohenstein fyrir frumsýningu Tosca í Róm árið 1900. isþrá uppreisnarmannsins. Hann hefur á valdi sínu jafnt sigurgleði sem dýpsta harm og örvæntingu. Á myndbandinu, sem sýnt verður í kvöld, er vel skipað í hlutverk, bæði hvað varðar söng og leik. Raina Kabainvanska er fögur og skapmikil Tosca, jafnt í ást sem örvæntingu, Pavarotti tjáir vel eld- móð uppreisnarmannsins og er einnig mjög trúverðugur í ást sinni á Toscu og Ingvar Wixell er ógn- vekjandi í hlutverki Scarpia, þessa volduga grimmdarseggs, sem lætur stjórnast af fýsnum sínum. Tosca er í rauninni ópera um kúgun og misbeitingu valds, og má að því leyti líta á Scarpia sem burðarás óperunnar. En Tosca er einnig óp- era um ást sem nær út yfir gröf og dauða, um fómfúsa vináttu, hugrekki og hugsjónir. Höfundur er áhugamaður um óperu. Bæjarstjórn Blönduóss: Mótmælí gegn undanþágu aðstöðugjalds Blönduósi. BÆJARSTJÓRN Blönduóss mótmælti harðlega á bæjar- stjórnarfundi fyrir nokkru framkomnum hugmyndum fé- lagsmálanefhdar efiri deildar Alþingis um að mjólkurstöðvar og sláturhús verði undanþegin greiðslu aðstöðugjalds. Bæjar- stjórn Blönduóss telur í fyllsta máta óeðlilegt að örfá sveitarfé- lög í landinu greiði niður verð- lag afurða fyrrnefhdra fyrir- tækja til landsmanna allra. Ófeigur Gestsson bæjarstjóri á Blönduósi sagði í samtali við Morgunblaðið að þessar nýju hug- myndir félagsmálanefndar væru í andstöðu við frumvarp það sem liggur fyrir Alþingi um endurskoð- un á verkaskiptingu ríkis og sveit- arfélaga. Ófeigur sagði að búið væri að kynna þetta frumvarp vítt um landið og víðtæk samstaða hefði náðst um það. Þessi skyndi- lega breytingatillaga kemur á óvart því fmmvarp þetta er samið m.a. af fulltrúum frá núverandi ríkisstjórnarmeirihluta Ef stjórn- völd eru þeirrar skoðunar að áhrif af álagningu aðstöðugjalds megi ekki fara út í verðlagið verða þau sjálf að greiða niður verðlagið eða bæta þeim sveitarfélögum það upp sem þessari tekjuskerðingu nem- ur, sagði Ófeigur Gestsson að lok- um. Jón Sig Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! VIÐ LÖGUM OKKUR AÐ BREYTTUM AÐSTÆÐUM Þann 12. maí 1989 verður útibú Versfunarbankans í Umferðarmiðstöðinni lagt niður. Ástæöur þess eru fyrst og fremst þær að húsnæði og aðstaða viðskiptavina og starfsfólks í útibúinu hefur verið ófullnægjandi um nokkurn tíma og að breytingar á umferðarmannvirkjum í nágrenni Umferðarmiðstöðvarinnar virðast hafa í för með sér einangrun útibúsins. Fimm afgreiðsiustaðir í Reykjavík til^að velja um. Verslunarbankinn er staðsettur á fimm stöðum í Reykjavík, auk útibúa í Keflavík og Mosfellsbæ. Starfsfólk bankans mun aðstoða við val á því útibúi sem hentar best, en 12. maí munu öll önnur viðskipti flytjast sjálfkrafa í útibú Við vonum að þessi hagræðing í vinum ekki óþægindum og mui kappkosta að veita víðtæka og sviðum bankaviðskipta. VCRSIUNRRÐRNKINN -uúutcct (*teð fr&i! Bankastræti 5, sími 27200 Laugavegi 172, sími 20120 Grensásvegi 13, sími 84466 Þarabakka 3, sími 74600 Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 687200 £ 0 bankans i Bankastræti 5. rekstri bankans valdi viðskipta- um, hér eftir sem hingað til, persónulega þjónustu á öllum tilliti til öryggis þeirra sem í bifreiðinni eru kemur Saabinn best út allra bíla: Þetta er faglegt mat mitt sem byggir á reynslu af tryggingarmálum bifreiða hér á landi og niðurstöðum erlendra slysarannsókna". Ágúst Karlsson, framkvæmdastjóri hjá Tryggingu hf. ... SMB af ótal ástæðum - ekki síst öryggisástæðuin. VortiM Saab 1089 Nr.3 Saab 900i 4 dyra, beinskiptur 5 gíra, framhjóladriíinn. Málmlitur, rafdrifnar læsingar, litað gler, vökvastýri, vökvabremsur, plussáklæði, armpúði í aftursæti o.fl. o.fl. Verð Afsláttur Áortilboð kr. 1.332.000,00 kr. 133.000,00 kr. 1.199.000,00 Lágmúla 5, s. 681555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.