Morgunblaðið - 09.05.1989, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1989
4
ATVIN NUA UGL YSINGAR
Siglufjörður
Blaðbera vantar í miðbæ Siglufjarðar.
Upplýsingar í síma 96-71489.
Verkstjóri
Hraðfrystihús Þórshafnar hf. óskar að ráða
verkstjóra með yfirumsjón með fiskvinnslu.
Upplýsingar veittar í vinnusímum 96-81137
og 96-81237, eða heimasíma 96-81139.
Sumarstarf
Hið íslenska náttúrufræðifélag óskar að ráða
starfsmann til að sjá um daglegan rekstur í
sumar. Um er að ræða hálft starf í fjóra
mánuði frá júní til september.
Viðkomandi verður að vera áreiðanlegur og
búa yfir góðum skipulagshæfileikum. Áhugi
á náttúruskoðun er æskilegur.
Nánari upplýsingar veitir Þóra Ellen Þórhalls-
dóttir í síma 694608.
Umsóknir sendist til Hins íslenska náttúru-
fræðifélags (pósthólf 846, Reykjavík) fyrir 19.
maí nk.
Trésmiðir óskast
Faghús hf., óskar eftir trésmíðaflokkum í
ýmis verkefni á Reykjavíkursvæðinu. Einung-
is vanir menn koma til greina.
Upplýsingar í símum 42490 og 42400 frá kl.
8.00-12.00 miðvikudag og fimmtudag.
FAGHtJS hf
Smiðjuvegur 11
200 Kópavogur — ® 91-42490
Deiidarstjóri
Samfrost sf., Vestmannaeyjum, auglýsir
starf deildarstjóra tölvudeildar laust til um-
sóknar.
Starfið er m.a. fólgið í forstöðu sameiginlegr-
ar tölvuvinnslu frystihúsanna. Tölvubúnaður
er Digital Micro VAX-II með nær 50 jaðar-
tækjum í vinnslusölum og skrifstofum sex
fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækja í Eyjum.
Starfið er krefjandi og spennandi og kallar á
reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar.
Fiskvinnslufyrirtæki í Vestmannaeyjum hafa
í mörg ár verið í fremstu röð og hafa langa
reynslu af sameiginlegum rekstri tölvukerfa.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar
Sigurmundsson, frkvstj. Samfrosts í síma
98-11950, Vestmannaeyjum.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 12. maí nk.
Samfrostsf., Vestmannaeyjum.
Garðabær
Blaðburðarfólk vantar í Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Patreksfjörður
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
flforsmiHfiMfe
Hellissandur
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Við Menntaskólann að Laugarvatni eru
lausar til umsóknar kennarastöður í stærð-
fræði og raungreinum.
Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru lausar
kennarastöður í eftirtöldum greinum:
dönsku, eðlisfræði, sálarfræði, viðskipta-
greinum og hálf staða í frönsku. Þá er laus
til umsóknar staða námsráðgjafa. Auk þess
er laus til umsóknar stundakennsla við flest-
ar deildir skólans.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní nk.
Þá er umsóknarfrestur um áður auglýstar
kennarastöður við eftirtalda skóla framlengd-
ur til 12. maí nk.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar
til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum
greinum: íslensku, dönsku, sögu, stærð-
fræði, tölvufræði, vélritun (hálf staða), fag-
greinum hársnyrtibrautar, faggreinum rafiðn-
aðarbrautar og vélstjórnargreinum.
Við Framhaldsskólann á Húsavfk eru lausar
kennarastöður í eftirtöldum greinum: stærð-
fræði, íslensku, dönsku, ensku, þýsku,
frönsku og viðskiptagreinum. Auk þess vant-
ar stundakennara í faggreinum raf-, tré- og
málmiðna. Við grunnskóladeildir eru lausar
stöður í dönsku, íslensku, myndmennt og
sérkennslu.
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
vantar kennara í: stærðfræði, félagsfræði,
dönsku, þýsku, raungreinar, viðskiptagreinar
og faggreinar málmiðnaðarmanna.
Við Verkmenntaskóla Austurlands eru
lausar til umsóknar kennarastöður í rafiðn-
greinum og íslensku.
Menntamálaráðuneytið.
Bifvélavirkjar -
vélvirkjar
Bíla- og vélaverkstæði úti á landi vantar
starfskrafta strax. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.
maí nk. merktar: „Þ - 8050“.
Saumakonur
Vanar saumakonur óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar gefur Þórdís Haraldsdóttir, verk-
stjóri, á vinnustað eða í síma 14085.
Sjóklæðagerðin hf.,
Skúlagötu 51 (rétt v/Hlemmtorg).
Bókhald
Opinber lánastofnun
vill ráða starfsmann í bókhaldsdeild hið allra
fyrsta.
Starfið felst aðallega í færslu bókhalds á
tölvu, merkingu fylgiskjala og afstemmingum
ýmiss konar.
Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Laun skv. kjara-
samningi Sambands ísl. bankamanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. eigi síðar en 12. maf nk. merktar:
„L - 9794“.
Vélstjórar
Vélvirkjar
Rafvélavirkjar
Bifvélavirkjar
Af sérstökum ástæðum er til sölu gott véla-
verkstæði sem sérhæfir sig í rafviðgerðum
og vélastillingum. Fyrirtækið er vel búið tækj-
um og í hentugu leiguhúsnæði. Næg verk-
efni framundan. Hentar vel góðum fagmönn-
um sem vilja skapa sér hagkvæman, sjálf-
stæðan atvinnurekstur.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og 13.00-15.00.
simsNúNusm m
BrynjolturJonsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhliöa rabningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki
IHóVjCýmihhtbth
Metsölubloð á hverjum degi!