Morgunblaðið - 09.05.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 09.05.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MAI 1989 ^ SÍMI18936 LAUGAVEGI 94 m mm They've fallen for something serious. Comedy. Sagt er að hláturinn lengi líf ið. Það sannast í þess- ari bráðskcmmtilegu gamanmynd með stórleikur- unum SALLY FIELD (Placcs in the Heart, Norma Rae) og TOM HANKS (Big, The Man With One Red Shoe) i aðalhlutverkum. Þau leika grínista sem búa við ólíkar aðstæður en dreymir þó báða sama drauminn: Frægð og frama. MYND SEM KITLAR HLÁTURTAUGARNAR. Sýnd kl. 4.50, 6.55,9.00 og 11.15. SIÐASTt DANSINN Sýnd kl. 9. HRYLLINGSNOTTII Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára ★ ★★ SV.MBL. Frábær íslensk kvikmynd! Sýnd kl. 5,7. f sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI Miðnætursýn. - Uppselt Föstud. 12/5 kl.23.30. Fjölskyldusýn. kL 15.00. Kvöldsýn. kL 20.30. Fáir miðar lausir Laugard. 13. maí. Fjölskyldusýning mánudag 15/5 kl. 15.00. Miðasala i Gamla bíöi sími 1-14-75 frá kL 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjón- usta allan sólarhringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! FRU EMILIA Leikhús, Skeifunni 3c LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SIM116620 <mi<* SVEITA- SINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. 90. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Örfá sæti iaus. Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir! Eftir: Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. AUKASÝNINGAR: Vegna mikillar aðsóknar. Fimmtudag kl. 20.00. Þriðjud. 16/5 kl. 20.00. Fimmtud. 18/5 kl. 20.00. Ath. Aðeins þessar 3 sýningar! MIÐASALA í IÐNÓ SÍMI 16620. OPNUNARTÍMI: min. - fös. kl. 14.00-19.00. lau. - sun. kl. 12.30-19.00. og Iram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga kl. 10.00-12.00. Einnig simsala með VISA og EUROCARJD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 15. mai 1989. „GREGOR" (Hamskiptin eftir Franz Kafka.) 2. sýn. mið. 10/5 kl. 20.30. 3. sýn. fós. 12/5 kl. 20.30. 4. sýn. suu. 14/5 kl. 20.30. AÐEINS SÝNINGAR í MAÍ! Miðapantanir og uppl. í sima 678360 allan sólarhrínginn. Miðasalan er opin alia daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýning- ardaga til kl. 20.30. Leiklistamámskeið fyrír al- menning hefjast 10. mai. Hóp- og einstaklingskennsla. Upplýsing- ar og innritun alla daga frá kl. 17.00-19.00. Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! fjjðHT HÁSKÚLABÍÚ JJuMUiMWwisími 22140 BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANG- AN TÍMA. HLÁTUR FRÁ UPPHAFI TIL ENDA OG í MARGA DAGA Á EFTIR. LEIKSTJÓRI: DAVID ZUCKER (AIRPLANE). AÐALHL.: LESLIE NIELSEN, PRISCILLA PRESLEY, RICARDO MONTALBAN, GEORGE KENNEDY. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BARNALEIKRIT eftir Guðninu Helgadóttur. ATH.: SfÐUSTU SÝNINGAR! 2 sýningar eftir! Mánudag kl. 14.00. Annar í hvítasunnu. Laugard. 20/5 kl. 14.00. Næstsíðasta sýning. Sunnud. 21/5 kl. 14.00. Síðasta sýning. Haustbrúður Nýtt lcikrit ehir Þórunni Sigurðardóttur. Ath. 2 sýningar eftir! Fimmtudag kl. 20.00. Föstud. 19/5 kl. 20.00. Næst síðasta sýning! Föstud. 26/5 kl. 20.00. Síðasta sýning! Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10.00-12.00. Sími 11200. Ofviðrið eftir William Shakespeare. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Ath. 2 sýningar eftir! 9. sýn. í kvöld kl. 20.00. Miðvikud. 17/5. Næst síðasta sýn. Fimmtud. 25/5. Síðasta sýn. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur. 2. sýn. miðvikudag kl. 20.00. 3. sýn. föstudag kl. 20.00. 4. sýn. mánudag kl. 20.00. 5. sýn. fimmtud. 18/5 kl. 20.00. 6. sýn. lau. 20/5 kl. 20.00. 7. sýn. sun. 21/5 kl. 20.00. 8. sýn. laugard. 27/5 kl. 20.00. 9. sýn. sunnud. 28/5 kl. 20.00. Áskriftarkort gilda. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda cftir Ólaf Hauk Símonarson. 2 sýningar eftir! Miðvikudag kl. 20.30. Föstud. 12/5 kl. 20.30. Næst síðasta sýn. Mánud. 15/5 kl. 20.30. Síðasta sýn. Lcikhúsk jallarinn er opinn öll sýning- arkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. samkort rr Sauðárkrókur: RAIN MAN ÓSKARSVERÐLA UNAMYNDIN: REGNMAÐURINN ★ ★★★ SV.MBL. — ★ ★ ★ ★ SV.MBL. Tvimælalaust frægasta - og ein besta - mynd seml komið hefur frá Hollywood um langt skeið. SjáiðI Regnmanninn þó þið farið ekki nema einu sinni| á árí í bíó". HÚN ER KOMIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN | REGNMAÐURINN SEM HLAUT FERN VERE 29. MARS SL. ÞAU ERU: BESTA MYNDIN, BF LEIKUR t AÐALHIf VTVERKI: DUSTIN HOFFMAnI BESTI LEIKSTJÓRI: BARRY LEVINSON, BESTA \ HANDRIT: RONALD BASS/BARRY MORROW. REGNMAÐURINN ER AF MÖRGUM TALIN EINl BESTA MYND SEINNIÁRA. SAMLEIKUR ÞEIRRaI DUSTIN HOFFMAN OG TOM CRUISE ER STÓR-I KOSTLEGUR. Frábaer toppmynd fyrir alla aldurshópa! Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Vaierial Golino, Jerry Molen. — Leikstjóri. Barry Lcvinson. | Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR í SAL1! Srai Jcurtk1 kune m!™inJ óskarsverðlaunamyndin: FISKURINNWANDA Blaðaumm.: Þjóðlíf M.ST.Þ. „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út og hló þegar ég vaknaði morguninn eftir." ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÓBÆRILEGUR LÉTT- A FARALDSFÆTI LEIKITILVERUNNAR WILLIAM KATHLEN' GEMA HURT ' TL'RNER J DWIS Sýnd kl. 5 og 7.15. Vcgna fjölda áskorana sýnd aðcins yfir helgina. Sýnd kl. 9.30. Gróðursetningardagar í júníbyrjun þessu máii lið og taka þátt Sauðárkróki. UMHVERFIS og gróður- verndamefnd Sauðárkróks hefiir beitt sér fyrir sér- stöku átaki í umhverfis og gróðurvemdarmálum á Sauðárkróki. Til liðs við þetta málefhi fékk nefndin nemendur grunnskólans, og hafa þeir á undanforn- um vikum unnið að gerð veggspjalda sem notuð verða til þess að minna bæjarbúa á bætta um- gengni, hreinsun og gróð- ursetningu. Að sögn Steinunnar Hjart- ardóttur formanns nefndar- innar var þátttaka nemend- anna góð og bárust á fjórða hundrað myndir, sem allar verða til sýnis í Safnahúsinu síðar í mánuðinum, en að sýn- ingunni lokinni verða bestu myndimar valdar, höfundar þeirra verðlaunaðir og eftir myndunum gerð veggspjöld sem notuð verða í sumar og hengd upp í verslunum og á opinberum stöðum til þess að minna á bætta og betri um- gengni. í tengslum við mynd- verkefnið heimsótti Jón Gauti Jónsson landfræðingur ásamt Steinunni Hjartardóttur form- anni umhverfisnefndar alla bekki grunnskólans og ræddu þau við nemendur um um- hverfismál. Þá hefur nefndin ákveðið að efna til sérstaks gróður- setningar- og hreinsunardags í byrjun júní, og hafa allmarg- ir klúbbar og félagasamtök í bænum ákveðið að leggja þvi. Akveðið hefur verið að kaupa verulegt magn af plöntum sem gróðursettar verða bæði í Sauðárgili, Skóg- arhlíð og víðar, þar sem talið er að hentugt sé til upp- græðslu. Um verður að ræða stórar plöntur, og hafa bæjar- tæknifræðingur og garð- yrkjufræðingur bæjarins tek- ið að sér umsjón og skipulagn- ingu þessa gróðursetningar- átaks. - BB

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.